Æxlunarfæri Flashcards
Það sem ákvarðar hvort kyngarðarinn sérhæfast í eistu eða eggjastokka
SRY gen sem finnst á Y litning
Sáðfrumumyndin á sér stað
Sáðpíplur
Mikilvægar frumur fyrir þroska sáðfruma, mynda testis blood barrier, næra sáðfrumur og stofnfrumur þeirra, mynda vökva sem hjálpa til við flutning sáðfruma ofl
Sertoli frumur
Stofnfrumur sáðfruma
Spermatogonium
Ferli sáðfrumumyndunar
- Spermatogonium - 2. Primary spermatocyte - 3. Secondary spermatocyte - 4. Spermatidis - 5. Spermatozoa
Sáðfrumur þroskast á hvað mörgum dögum
70
Efst á sáðfrumu er
Sæðishjálmur - Acrosome
“geymslustaður” fyrir sáðfrumur
Eistalyppa
Kirtill sem framleiðir næringarríkann vökva fyrir sáðfrumur
Blöðruhálskirtill
Kirtlar sem framleiða seigan vökva sem verndar og nærir sáðfrumur - framleiða 60% af rúmmáli sæðis
Sáðblöðrur
Kirtlar sem smyrja þvagrásina með slímkenndu efni við örvun
Klumbukirtlar
Sýrustig sæðis
7,2 - 7,7
Sæðistala undir ____ bendir til frjósemisvandamála
20 milljón/mL
Eðlileg sæðistala
50-200 milljón/mL
Frumur sem mynda testósterón
Leydig frumur