Brjósk- og beinvefur Flashcards
Brjósk er hvers konar vefur:
Bandvefur
Þrjár gerðir brjósks:
Glærbrjósk
Fjaðurbrjósk
Trefjabrjósk
Innihald brjósks:
Vatn Kollagen Proteoglýkön Glýkóprótein Frumur
Sameindir sem samanstanda bæði af próteinum og sykrum
Proteoglýkön
Brjósk sem er m.a. að finna í liðum, nefi, barkanum og fósturþroska, liðamótum og vaxtarlínum beina
Glærbrjósk
Brjósk sem finnst m.a. í barkakýlisloki og ytra eyra
Fjaðurbrjósk
Brjósk sem samanstendur af þéttum reglulegum bandvef og glærbrjóski
Trefjabrjósk
Hlutverk beina og beinagrindarinnar
Stuðningur Vernd Hjálp við hreyfingar Geymsla og losun steinefna Framleiðsla blóðfruma Geymsla fituefna
Frumur sem framleiða beinvef
Osteoblast
Frumur sem sitja innan beins og viðhalda vefnum
Osteacyte
Frumur sem brjóta niður beinvef
Osteoclast (beinátfrumur)
Beinvefurinn er brotinn niður til að losa hvað í blóð
Kalsíum (Ca)
Myndunnarstaður blóðfruma
Frauðbein
Ef glær- eða fjaðurbrjósk skemmist kemur hvað í staðinn
Trefjabrjósk
Þegar bein brotna hvað kemur í brotið sem ummyndast síðan í bein
Trefjabrjósk