Meltingafæri Flashcards

1
Q

Meltingarvegurinn samanstendur af

A
Munni
Koki
Vélinda
Maga
Smágirni
Digurgirni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Virkni meltingarvegarins:

A
Fæðuinntaka
Seyting
Blöndun og færsla
Melting
Frásogun
Losun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Vefjagerð meltingarvegarins

A

Skina
Vöðvahjúpur
Slímubeður
Slíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Vöðvahjúpur samanstendur af

A

Tveimur vöðvalögum, innra lagi af hringlaga vöðvum og ytra lagi af langlægum vöðvum
Plexus of Auerbach

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Slímubeður

A

Lausgerður bandvefur, inniheldur kollagentrefjar, taugar og æðar
Mjög æðarík, inniheldur þétt tauganet sem knýr samdráttarvirkni meltingarvegarins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Slíman samanstendur af

A

Þekjuvef
Eiginþynnu
Slímuvöðva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skina

A

Þekjuvefur með lausgerðum bandvef og einfaldri flöguþekju. Seytir vökva sem minnkar núning milli líffæra. Lífhimna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Stærsta háluhimna líkamans

A

Lífhimna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lífhimna skipist í:

A

Parietal peritoneum

Viscreal peritoneum eða serosa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þrjú meginpör munnvatnskirtla

A

Vangakirtill
Kjálkabarðskirtill
Tungudalskirtill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Markar upphaf niðurbrots sterkju í meltingarveginum

A

Amylasi í munnvatni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Seytt af tungukirtlum

A

Lípasi og slím

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Tungan samanstendur af

A

Beinagrindarvöðvum huldum slímhúð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Tennur samanstanda af

A
Krónu
Hálsi
Rót
Tannbeini
Glerungi
Rótarholi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Fjöldi barnatanna

A

20

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fjöldi fullorðinstanna

17
Q

Kokið liggur frá

A

Innra nasaopi hið efra, niður að vélinda og barkakýli

18
Q

Hlutverk vélinda

A

Að skila fæðu frá munni til maga

19
Q

Staðsetning vélinda

A

Fyrir aftan barka

20
Q

Slíman í vélinda samanstendur af

A

Marglaga flöguþekju

21
Q

Staðsetning maga

A

Liggur á milli vélinda og skeifugarnar

22
Q

Hlutverk maga

A

Blandar og geymir fæðu, melting á sterkju heldur áfram í maganum og melting fitu og próteina byrjar. Takmarkað frásog en þó eitthvað

23
Q

Fjögur meginsvæði maga

A

Munni, botn, bolur, portvarðarsvæði

24
Q

Útkirtilsfrumur magans

A

Slímfrumur
Chief frumur
Parietal frumur

25
Innkirtilsfrumur magans
``` G-frumur (framleiða gastrin) Enteroendocrine frumur (samheiti yfir margar frumur) ```
26
Virkni magans
Melting- ýtir og hnoðar innihaldinu fram og aftur, meltan verður vökvakennt mauk sem er síðan hleypt inn í skeifugörnina. Frásogar aðeins.
27
1% brisins framleiðir
Insúlín
28
Vefjagerð brisins
Kirtilber Brissafi Langerhans eyjar
29
Chief frumur í maga framleiða
``` Pepsínogen (sem verður af pepsíni) Gastric lipase (klýfur niður fitu í glýkogen og fitusýrur) ```
30
Parietal frumur í maga framleiða
Saltsýru og próteinið intrinsic factor (hjálpar meltingarfærunum að frásoga b12 vítamín)
31
Gastrin
Hvetur sýrumyndun
32
Ghrelin
Framleitt af innkirtilsfrumum í maga, framkallar hungurtilfinningu.
33
Þegar maginn er að melta af fullum krafti er sýrustig hans
1-2
34
Hlutverk brissafa
Hlutleysir magasýrur
35
Seyta secretin, hvatar ma brisið til að seyta basískum efnum og hvatar lifur til að mynda gall
S frumur í smágirni
36
Framleiða Cholecystokinin sem veldur því að kímið helst lengur í maga, leiðir líka til þess að gallblaðran dregst saman. Dregur úr hungurtilfinningu – vinnur á móti Ghrelini sem seytt er úr maga.
CCK frumur í smágirni
37
Framleiða GIP (glucose dependent insulinotropic peptide) og Glucagon- like-peptide-1 sem hvatar seytun á insúlíni þegar mikið er af sykri eða sætuefnum í skeifugörninni.
K og L frumur í smágirni
38
Melting klárast í
Smágirni