Meltingafæri Flashcards
Meltingarvegurinn samanstendur af
Munni Koki Vélinda Maga Smágirni Digurgirni
Virkni meltingarvegarins:
Fæðuinntaka Seyting Blöndun og færsla Melting Frásogun Losun
Vefjagerð meltingarvegarins
Skina
Vöðvahjúpur
Slímubeður
Slíma
Vöðvahjúpur samanstendur af
Tveimur vöðvalögum, innra lagi af hringlaga vöðvum og ytra lagi af langlægum vöðvum
Plexus of Auerbach
Slímubeður
Lausgerður bandvefur, inniheldur kollagentrefjar, taugar og æðar
Mjög æðarík, inniheldur þétt tauganet sem knýr samdráttarvirkni meltingarvegarins
Slíman samanstendur af
Þekjuvef
Eiginþynnu
Slímuvöðva
Skina
Þekjuvefur með lausgerðum bandvef og einfaldri flöguþekju. Seytir vökva sem minnkar núning milli líffæra. Lífhimna
Stærsta háluhimna líkamans
Lífhimna
Lífhimna skipist í:
Parietal peritoneum
Viscreal peritoneum eða serosa
Þrjú meginpör munnvatnskirtla
Vangakirtill
Kjálkabarðskirtill
Tungudalskirtill
Markar upphaf niðurbrots sterkju í meltingarveginum
Amylasi í munnvatni
Seytt af tungukirtlum
Lípasi og slím
Tungan samanstendur af
Beinagrindarvöðvum huldum slímhúð
Tennur samanstanda af
Krónu Hálsi Rót Tannbeini Glerungi Rótarholi
Fjöldi barnatanna
20
Fjöldi fullorðinstanna
32
Kokið liggur frá
Innra nasaopi hið efra, niður að vélinda og barkakýli
Hlutverk vélinda
Að skila fæðu frá munni til maga
Staðsetning vélinda
Fyrir aftan barka
Slíman í vélinda samanstendur af
Marglaga flöguþekju
Staðsetning maga
Liggur á milli vélinda og skeifugarnar
Hlutverk maga
Blandar og geymir fæðu, melting á sterkju heldur áfram í maganum og melting fitu og próteina byrjar. Takmarkað frásog en þó eitthvað
Fjögur meginsvæði maga
Munni, botn, bolur, portvarðarsvæði
Útkirtilsfrumur magans
Slímfrumur
Chief frumur
Parietal frumur