Vefir Flashcards

1
Q

Fjórar meginfjölskyldur vefja

A

Þekjuvefur
Bandvefur
Vöðvavefur
Taugavefur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Kirtlar sem seyta efnum inn í blóðið

A

Innkirtlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Kirtlar sem seyta efnum út úr líkamanum

A

Útkirtlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Gerðir þekjuvefar

A
  • Einföld þekja
  • Sýndalagskipt þekja
  • Lagskipt þekja
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þekjufrumur flokkast eftir útliti:

A
  • Flöguþekja
  • Teningsþekja
  • Stuðlaþekja
  • Breytiþekja
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Flokkun kirtilvefjar eftir virkni

A
  • Merocrine (t.d. munnvatnskirtill)
  • Apocrine (t.d. mjólkurkirtill)
  • Holocrine (t.d. húðkirtill)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Gerðir bandvefjar:

A

Fósturbandvefur

Þroskaður bandvefur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ósérhæfðar, frumstæðar frumur sem geta fjölgað sér og sérhæfst í sérstakar frumugerðir

A

Stofnfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Innkirtlar seyta afurðum sínum hvert

A

Millifrumuvökva þaðan sem þær berast í blóðrás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Útkirtlar seyta afurðum sínum hvert

A

Rásir sem liggja til líkamshola eða á yfirborð líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Afurðir innkirtla

A

Hormón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Eru æðar í fituvef

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Leptín er framleitt í meira magni í einstaklingum sem eru of

A

Þungir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Himna er samsett úr

A

Þekjuvef og bandvef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

5 megingerðir viðloðunarsameinda:

A
Þéttitengi
Adhering tengi
Desmosóm
Hemidesmosóm
Gatatengi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Eru æðar í þekjuvef

A

Nei

17
Q

Tengi sem hamla aðgang efnis milli frumna

A

Þéttitengi

18
Q

Tengi sem hjálpar frumum að bindast saman og kemur í veg fyrir að þekjuvefur rifni

A

Adhernes tengi

19
Q

Göng sem hleypa sameindum á milli frumna, mynda göt í frumuhimnu, gera taugaboðum kleift að ferðast hratt milli frumna

A

Gatatengi

20
Q

Kirtill þar sem frumur búa til blöðrur sem opnast á yfirborði frumunnar og seyta þunnum vökva

A

Merocrine (t.d. munnvatns eða svitakirtill)

21
Q

Kirtill þar sem fruma losar sig við hluta af frumuhimnunni og umfryminu út í holrýmið

A

Apocrine (t.d. undir höndum og á kynfærasvæði)

22
Q

Kirtill þar sem heilu frumurnar ýtast upp

A

Holocrine (t.d. fílapenslar)

23
Q

Grunnefni bandvefs

A

Kollagen

24
Q

Brúnn fituvefur finnst aðallega í

A

Ungabörnum

25
Q

Þekja + undirliggjandi bandvefur kallast

A

Himna

26
Q

Himnur sem liggja utan á líffærum og smyrja þau að utan svo það myndist ekki núningur á milli þeirra

A

Háluhimna

27
Q

Tengi þess prótein nær í gegnum frumuhimnuna þau tengjast stoðgrindar sameindum í frumunni

A

Hnappatengi (Desmosomes)

28
Q

Tengi þess prótein ná í gegnum frumuhimnuna en tengja frumurnar ekki saman heldur tengir þær við grunnhimnu

A

Hemidesmosomes

29
Q

Stakar frumur sem hafa kirtlavirkni, til dæmis slímyndandi frumur í öndunarfærum

A

Einfrumukirtlar

30
Q

Frumur í bandvef:

A

Bandvefsfrumur, stórátsfrumur, plasmafrumur, mastfrumur, fitufrumur og hvít blóðkorn