Taugavefur Flashcards

1
Q

Taugakerfið skiptist í 2 meginhluta

A

Miðtaugakerfi

Úttaugakerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Viljastýrða taugakerfið samanstendur af

A

Skyntaugafrumum og hreyfitaugafrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Taugar sem bera upplýsingar frá skynfærum til miðtaugakerfis

A

Skyntaugafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Taugar sem bera boð til beinagrindarvöðva

A

Hreyfitaugafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ósjálfráða taugakerfið samanstendur af

A

Skyntaugafrumum og hreyfitaugafrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Taugar sem bera boð frá líffærum til miðtaugakerfis

A

Skyntaugafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Taugar sem bera boð frá miðtaugakerfi til kirtla, sléttvöðvafrumna og hjartavöðva

A

Hreyfitaugafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hreyfitaugakerfi ósjálfráða taugakerfisins skiptist í

A

Sympatíska og parasymatískakerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hreyfitaugar ósjálfráða taugakerfisins sem örva:

A

Sympatískar hreyfitaugar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hreyfitaugar ósjálfráða taugakerfisins sem hægja á

A

Parasympatískar taugar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sá partur úttaugakerfisins sem telst til meltingarvegarins er oft kallaður

A

“Heili magans”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Heili magans inniheldur hvernig taugafrumur

A

Skyntaugafrumur og hreyfitaugafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Taugavefur er æðaríkur vefur sem samanstendur af tveimur hópum fruma:

A

Taugafrumum (Neuron)

Taugatróðfrumum (Neuroglia)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Frumur taugakerfisins sem geta ekki skipt sér

A

Taugafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Breytileg bygging taugafruma:

A

Fjölskauta taugafrumur
Tvískauta taugafrumur
Einskauta eða sýndareinskauta taugafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

4 gerðir taugatróðfruma sem finnast í miðtaugakerfinu

A

Stjarnfrumur - Astrocytes
Fáhyrnur - Oligodendrocytes
Örtróð - Microglia
Þeljufrumur - Ependymal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

2 gerðir taugatróðfruma sem finnast í úttaugakerfinu

A

Schwann frumur og Satellite frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Frumur sem mynda myelin hjúp um frumur í MTK

A

Fáhyrnur (oligodendrocytes)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Frumur sem viðhalda styrk og stuðning, viðhalda styrk háræða og koma í veg fyrir að ónæmisfrumur komist inn í heilann. Stjórna og viðhalda jónajafnvægi í millifrumuvökva. Gegna mikilvægu hlutverki í myndun minninga.

A

Stjarnfrumur.- astrocytes

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Átfrumur sem fjarlægja frumuagnir og annan óþarfa og skemmdan taugavef

A

Örtróð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Frumur sem klæða heilahólfin og mænugöngin, framleiða og blanda mænuvövka, mynda varnarhjúp sem kemur í veg fyrir að blóðfrumur komist í mænuvökvann.

A

Þeljufrumur - epithelial

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Frumur sem mynda Myelinhjúp um taugasíma í ÚTK, stuðla að viðhaldi og viðgerð taugasíma

A

Schwann frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Frumur sem umlykja frumuboli í taugahnoðum ÚTK og stjórna flutningi efna á milli taugafrumubola og millifrumuefnis

A

Satellite frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Smávægileg breyting á hvíldarspennu í frumubol sem myndast við opnun jónaganga annað hvort í kjölfar snertingar eða taugaboðefna

A

Stigspenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Taugaboðefni í taugavöðvamótum
Ach (Acetycholine)
26
Myelin hefur áhrif á
Boðspennuhraða
27
Heilinn skiptist í 4 megin svæði:
Heilastofn Litli heili (hnykill) Milli heili Hjarni
28
Heilastofninn samanstendur af þremur hlutum:
Mænukylfa Brú Miðheili
29
Fyrsti úrvinnslustaðir skynjunar og hreyfingar
Mænan
30
3 heilahimnur:
Dura mater - heilabast Arachnoid mater - heilaskúm Pia mater - heilareifar
31
Heildarlengd mænunnar
ca 40-50 cm
32
Mörk tauga sem eru að koma inn í mænuna og tengjast öðrum taugum á því svæði
Grátt efni
33
Brautir hreyfi og skyntauga sem stefna til/frá mænu á öðrum stöðum
Hvítt efni
34
Útgöngustaðir fyrir hreytitaugafrumur sem eru á leiðinni út úr mænunni
Fremri - Anterior (ventral) gray horns
35
Inngöngustaður fyrir skyntaugaboð inn í mænuna
Aftari - Posterior (dorsal) gray horns
36
Taugar sem tengja miðtaugakerfið við skynfæri og viðbragðslíffæri eins og vöðva og kirtla
Mænutaugar
37
Mænutaugum er pakkað inn í bandvef sem kallast
Epineurium
38
Greinar mænutaugar:
Aftari grein Fremri grein Tengigreinar
39
Rætur mænutaugar:
Fremri Aftari Rótarhnoð
40
Aðalflækjurnar (plexuses) eru (4):
Cervical (háls) Brachial (arms) Lumbar (lenda) Sacral (spjald)
41
Svæði í húð sem eru tengdir ákvæðinni mænutaug
Húðgeirar (Dermatomes)
42
Þættir í viðbragðsboga:
``` Skynnemi Skyntaug Úrvinnslustaður Hreyfitaug Viðbragð ```
43
Vefir sem verja heilann
Höfuðkúpa Heilahimnur Heila- og mænuvökvi Blood-brain barrier
44
Stórar hreyfitaugar frá efri hlutum heila, liggur niður eftir mænu
Strýtur
45
Stýrir öndun, stjórnar hjartsláttartíðni og blóðþrýstingi
Mænukylfan
46
Heilataugar út frá mænukylfu (5)
``` Vestibulocochear (VIII) Glossopharyngeal (IX) Vagus (X) Accessory (XI) Hypoglossal (XII) ```
47
Tengir mismunandi svæði heilans innbyrðis
Brú (pons)
48
Heilataugar út frá brú (4)
Trigeminal (V) Abducens (VI) Facial (VII) Vestibulocochlear (VIII)
49
Miðlar boðum milli heilastofns, úttaugakerfis og heila
Miðheili
50
Heilataugar í miðheila (2)
Ocolomotor (III) | Trochlear (IV)
51
Eina tegundin af boðum sem fer ekki í gegnum Reticular Activation systemið (RAS)
Lyktarboð
52
Helmingur allra frumna í heilanum finnst hvar
Hnyklinum
53
Metur hversu vel hreyfiboð frá heila hafa skilað sér til líkamans með því að bera saman skynboð frá útlimum sem á að hreyfa. Hjálpar þannig til við samhæfingu hreyfinga og framkvæmd æfðra hreyfinga
Hnykill
54
80% af milliheila. Tekur við og sendir skilaboð (nema lykt) til hjarna.
Stúka
55
Framleiðla og stjórnun hormóna fer fram í
Undirstúku
56
Stjórn ósjálfráða taugakerfisins fer fram í
Undirstúku
57
Stjórnun hegðunarmynstra fer fram í
Undirstúku
58
Stjórn þorsta og matarlystar, líkamshita, dægursveiflna og meðvitundar fer fram i
Undirstúku
59
Bygging hjarna- 4 blöð:
Ennisblað (Frontal lobe) Hvirfilblað (Parietal lobe) Gagnaugablað (Temporal lobe) Hnakkablað (Occipital lobe)
60
Parkinson's, Huntington's, Tourette's, OCD, geðklofi og fleiri sjúkdómar eiga m.a. uppruna sinn í
Botnkjörnum
61
Olfactory (I) gerir hvað
Skynjar lykt
62
Optic (II) gerir hvað
Skynjar sjón
63
Ocolomotor (III) Trochlear (IV) Abducens (VI) gera hvað
Hreyfa augun
64
Trigeminal (V) gerir hvað
Skynjar í andliti og stjórnar tyggingum
65
Facial (VII) gerir hvað
Skynjar bragð, snertingu innan ytra eyra, stjórnar andlitsvöðvum, seyting tára og munnvatns
66
Vestibulocochlear (VIII)
Stjórnar heyrn og jafnvægi
67
Glossopharyngeal (IX)
Bragð, stöðuskyn í barkakýli, kynging, munnvatn, snertiskynjun og skynjun blóðþrýstings
68
Vagus (X)
Parasympatísk stjórn flestra líffæra kviðar og brjóstholshols, bragðskyn, stöðuskynjun í barkakýli, blóðþrýstingur og súrefnismettun
69
Accessory (XI)
Hreyfing höfuðs og axlargrindar
70
Hypoglossal (XII)
Hreyfing tungu, talmál