Taugavefur Flashcards
Taugakerfið skiptist í 2 meginhluta
Miðtaugakerfi
Úttaugakerfi
Viljastýrða taugakerfið samanstendur af
Skyntaugafrumum og hreyfitaugafrumum
Taugar sem bera upplýsingar frá skynfærum til miðtaugakerfis
Skyntaugafrumur
Taugar sem bera boð til beinagrindarvöðva
Hreyfitaugafrumur
Ósjálfráða taugakerfið samanstendur af
Skyntaugafrumum og hreyfitaugafrumum
Taugar sem bera boð frá líffærum til miðtaugakerfis
Skyntaugafrumur
Taugar sem bera boð frá miðtaugakerfi til kirtla, sléttvöðvafrumna og hjartavöðva
Hreyfitaugafrumur
Hreyfitaugakerfi ósjálfráða taugakerfisins skiptist í
Sympatíska og parasymatískakerfið
Hreyfitaugar ósjálfráða taugakerfisins sem örva:
Sympatískar hreyfitaugar
Hreyfitaugar ósjálfráða taugakerfisins sem hægja á
Parasympatískar taugar
Sá partur úttaugakerfisins sem telst til meltingarvegarins er oft kallaður
“Heili magans”
Heili magans inniheldur hvernig taugafrumur
Skyntaugafrumur og hreyfitaugafrumur
Taugavefur er æðaríkur vefur sem samanstendur af tveimur hópum fruma:
Taugafrumum (Neuron)
Taugatróðfrumum (Neuroglia)
Frumur taugakerfisins sem geta ekki skipt sér
Taugafrumur
Breytileg bygging taugafruma:
Fjölskauta taugafrumur
Tvískauta taugafrumur
Einskauta eða sýndareinskauta taugafrumur
4 gerðir taugatróðfruma sem finnast í miðtaugakerfinu
Stjarnfrumur - Astrocytes
Fáhyrnur - Oligodendrocytes
Örtróð - Microglia
Þeljufrumur - Ependymal
2 gerðir taugatróðfruma sem finnast í úttaugakerfinu
Schwann frumur og Satellite frumur
Frumur sem mynda myelin hjúp um frumur í MTK
Fáhyrnur (oligodendrocytes)
Frumur sem viðhalda styrk og stuðning, viðhalda styrk háræða og koma í veg fyrir að ónæmisfrumur komist inn í heilann. Stjórna og viðhalda jónajafnvægi í millifrumuvökva. Gegna mikilvægu hlutverki í myndun minninga.
Stjarnfrumur.- astrocytes
Átfrumur sem fjarlægja frumuagnir og annan óþarfa og skemmdan taugavef
Örtróð
Frumur sem klæða heilahólfin og mænugöngin, framleiða og blanda mænuvövka, mynda varnarhjúp sem kemur í veg fyrir að blóðfrumur komist í mænuvökvann.
Þeljufrumur - epithelial
Frumur sem mynda Myelinhjúp um taugasíma í ÚTK, stuðla að viðhaldi og viðgerð taugasíma
Schwann frumur
Frumur sem umlykja frumuboli í taugahnoðum ÚTK og stjórna flutningi efna á milli taugafrumubola og millifrumuefnis
Satellite frumur
Smávægileg breyting á hvíldarspennu í frumubol sem myndast við opnun jónaganga annað hvort í kjölfar snertingar eða taugaboðefna
Stigspenna
Taugaboðefni í taugavöðvamótum
Ach (Acetycholine)
Myelin hefur áhrif á
Boðspennuhraða
Heilinn skiptist í 4 megin svæði:
Heilastofn
Litli heili (hnykill)
Milli heili
Hjarni
Heilastofninn samanstendur af þremur hlutum:
Mænukylfa
Brú
Miðheili