Taugavefur Flashcards

1
Q

Taugakerfið skiptist í 2 meginhluta

A

Miðtaugakerfi

Úttaugakerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Viljastýrða taugakerfið samanstendur af

A

Skyntaugafrumum og hreyfitaugafrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Taugar sem bera upplýsingar frá skynfærum til miðtaugakerfis

A

Skyntaugafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Taugar sem bera boð til beinagrindarvöðva

A

Hreyfitaugafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ósjálfráða taugakerfið samanstendur af

A

Skyntaugafrumum og hreyfitaugafrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Taugar sem bera boð frá líffærum til miðtaugakerfis

A

Skyntaugafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Taugar sem bera boð frá miðtaugakerfi til kirtla, sléttvöðvafrumna og hjartavöðva

A

Hreyfitaugafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hreyfitaugakerfi ósjálfráða taugakerfisins skiptist í

A

Sympatíska og parasymatískakerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hreyfitaugar ósjálfráða taugakerfisins sem örva:

A

Sympatískar hreyfitaugar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hreyfitaugar ósjálfráða taugakerfisins sem hægja á

A

Parasympatískar taugar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sá partur úttaugakerfisins sem telst til meltingarvegarins er oft kallaður

A

“Heili magans”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Heili magans inniheldur hvernig taugafrumur

A

Skyntaugafrumur og hreyfitaugafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Taugavefur er æðaríkur vefur sem samanstendur af tveimur hópum fruma:

A

Taugafrumum (Neuron)

Taugatróðfrumum (Neuroglia)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Frumur taugakerfisins sem geta ekki skipt sér

A

Taugafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Breytileg bygging taugafruma:

A

Fjölskauta taugafrumur
Tvískauta taugafrumur
Einskauta eða sýndareinskauta taugafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

4 gerðir taugatróðfruma sem finnast í miðtaugakerfinu

A

Stjarnfrumur - Astrocytes
Fáhyrnur - Oligodendrocytes
Örtróð - Microglia
Þeljufrumur - Ependymal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

2 gerðir taugatróðfruma sem finnast í úttaugakerfinu

A

Schwann frumur og Satellite frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Frumur sem mynda myelin hjúp um frumur í MTK

A

Fáhyrnur (oligodendrocytes)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Frumur sem viðhalda styrk og stuðning, viðhalda styrk háræða og koma í veg fyrir að ónæmisfrumur komist inn í heilann. Stjórna og viðhalda jónajafnvægi í millifrumuvökva. Gegna mikilvægu hlutverki í myndun minninga.

A

Stjarnfrumur.- astrocytes

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Átfrumur sem fjarlægja frumuagnir og annan óþarfa og skemmdan taugavef

A

Örtróð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Frumur sem klæða heilahólfin og mænugöngin, framleiða og blanda mænuvövka, mynda varnarhjúp sem kemur í veg fyrir að blóðfrumur komist í mænuvökvann.

A

Þeljufrumur - epithelial

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Frumur sem mynda Myelinhjúp um taugasíma í ÚTK, stuðla að viðhaldi og viðgerð taugasíma

A

Schwann frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Frumur sem umlykja frumuboli í taugahnoðum ÚTK og stjórna flutningi efna á milli taugafrumubola og millifrumuefnis

A

Satellite frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Smávægileg breyting á hvíldarspennu í frumubol sem myndast við opnun jónaganga annað hvort í kjölfar snertingar eða taugaboðefna

A

Stigspenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Taugaboðefni í taugavöðvamótum

A

Ach (Acetycholine)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Myelin hefur áhrif á

A

Boðspennuhraða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Heilinn skiptist í 4 megin svæði:

A

Heilastofn
Litli heili (hnykill)
Milli heili
Hjarni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Heilastofninn samanstendur af þremur hlutum:

A

Mænukylfa
Brú
Miðheili

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Fyrsti úrvinnslustaðir skynjunar og hreyfingar

A

Mænan

30
Q

3 heilahimnur:

A

Dura mater - heilabast
Arachnoid mater - heilaskúm
Pia mater - heilareifar

31
Q

Heildarlengd mænunnar

A

ca 40-50 cm

32
Q

Mörk tauga sem eru að koma inn í mænuna og tengjast öðrum taugum á því svæði

A

Grátt efni

33
Q

Brautir hreyfi og skyntauga sem stefna til/frá mænu á öðrum stöðum

A

Hvítt efni

34
Q

Útgöngustaðir fyrir hreytitaugafrumur sem eru á leiðinni út úr mænunni

A

Fremri - Anterior (ventral) gray horns

35
Q

Inngöngustaður fyrir skyntaugaboð inn í mænuna

A

Aftari - Posterior (dorsal) gray horns

36
Q

Taugar sem tengja miðtaugakerfið við skynfæri og viðbragðslíffæri eins og vöðva og kirtla

A

Mænutaugar

37
Q

Mænutaugum er pakkað inn í bandvef sem kallast

A

Epineurium

38
Q

Greinar mænutaugar:

A

Aftari grein
Fremri grein
Tengigreinar

39
Q

Rætur mænutaugar:

A

Fremri
Aftari
Rótarhnoð

40
Q

Aðalflækjurnar (plexuses) eru (4):

A

Cervical (háls)
Brachial (arms)
Lumbar (lenda)
Sacral (spjald)

41
Q

Svæði í húð sem eru tengdir ákvæðinni mænutaug

A

Húðgeirar (Dermatomes)

42
Q

Þættir í viðbragðsboga:

A
Skynnemi
Skyntaug
Úrvinnslustaður
Hreyfitaug
Viðbragð
43
Q

Vefir sem verja heilann

A

Höfuðkúpa
Heilahimnur
Heila- og mænuvökvi
Blood-brain barrier

44
Q

Stórar hreyfitaugar frá efri hlutum heila, liggur niður eftir mænu

A

Strýtur

45
Q

Stýrir öndun, stjórnar hjartsláttartíðni og blóðþrýstingi

A

Mænukylfan

46
Q

Heilataugar út frá mænukylfu (5)

A
Vestibulocochear (VIII)
Glossopharyngeal (IX)
Vagus (X)
Accessory (XI)
Hypoglossal (XII)
47
Q

Tengir mismunandi svæði heilans innbyrðis

A

Brú (pons)

48
Q

Heilataugar út frá brú (4)

A

Trigeminal (V)
Abducens (VI)
Facial (VII)
Vestibulocochlear (VIII)

49
Q

Miðlar boðum milli heilastofns, úttaugakerfis og heila

A

Miðheili

50
Q

Heilataugar í miðheila (2)

A

Ocolomotor (III)

Trochlear (IV)

51
Q

Eina tegundin af boðum sem fer ekki í gegnum Reticular Activation systemið (RAS)

A

Lyktarboð

52
Q

Helmingur allra frumna í heilanum finnst hvar

A

Hnyklinum

53
Q

Metur hversu vel hreyfiboð frá heila hafa skilað sér til líkamans með því að bera saman skynboð frá útlimum sem á að hreyfa. Hjálpar þannig til við samhæfingu hreyfinga og framkvæmd æfðra hreyfinga

A

Hnykill

54
Q

80% af milliheila. Tekur við og sendir skilaboð (nema lykt) til hjarna.

A

Stúka

55
Q

Framleiðla og stjórnun hormóna fer fram í

A

Undirstúku

56
Q

Stjórn ósjálfráða taugakerfisins fer fram í

A

Undirstúku

57
Q

Stjórnun hegðunarmynstra fer fram í

A

Undirstúku

58
Q

Stjórn þorsta og matarlystar, líkamshita, dægursveiflna og meðvitundar fer fram i

A

Undirstúku

59
Q

Bygging hjarna- 4 blöð:

A

Ennisblað (Frontal lobe)
Hvirfilblað (Parietal lobe)
Gagnaugablað (Temporal lobe)
Hnakkablað (Occipital lobe)

60
Q

Parkinson’s, Huntington’s, Tourette’s, OCD, geðklofi og fleiri sjúkdómar eiga m.a. uppruna sinn í

A

Botnkjörnum

61
Q

Olfactory (I) gerir hvað

A

Skynjar lykt

62
Q

Optic (II) gerir hvað

A

Skynjar sjón

63
Q

Ocolomotor (III)
Trochlear (IV)
Abducens (VI)
gera hvað

A

Hreyfa augun

64
Q

Trigeminal (V) gerir hvað

A

Skynjar í andliti og stjórnar tyggingum

65
Q

Facial (VII) gerir hvað

A

Skynjar bragð, snertingu innan ytra eyra, stjórnar andlitsvöðvum, seyting tára og munnvatns

66
Q

Vestibulocochlear (VIII)

A

Stjórnar heyrn og jafnvægi

67
Q

Glossopharyngeal (IX)

A

Bragð, stöðuskyn í barkakýli, kynging, munnvatn, snertiskynjun og skynjun blóðþrýstings

68
Q

Vagus (X)

A

Parasympatísk stjórn flestra líffæra kviðar og brjóstholshols, bragðskyn, stöðuskynjun í barkakýli, blóðþrýstingur og súrefnismettun

69
Q

Accessory (XI)

A

Hreyfing höfuðs og axlargrindar

70
Q

Hypoglossal (XII)

A

Hreyfing tungu, talmál