Blóð- og eitilvefir Flashcards

1
Q

Fljótandi bandvefur

A

Blóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hlutfall plasma í blóði

A

55%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hlutfall rauðra blóðfrumna í blóði

A

45%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Frumuhluti blóðs samanstendur af

A

Rauðum og hvítum blóðkornum og blóðflögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Blóðvökvinn samanstendur af

A

Vatni, próteini og öðrum uppleystum efnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Myndun og þroskun blóðfrumna kallast

A

Blóðmyndun (hematopoiesis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Frumur í blóðinu sem geta lifað árum saman

A

Eitilfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Frumur í blóðinu sem hafa ekki kjarna né önnur frumulíffæri

A

Rauð blóðkorn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Rauð blóðkorn innihalda próteinið _______

A

Blóðrauða (hemoglobin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hlutverk rauðra blóðkorna

A

Flytja súrefni frá lungum til frumna líkamans og hluta koldíoxíðs til lungna, stjórnun blóðflæðis og blóðþrýstings með losun á nituroxíði (NO)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvert hemoglóbín inniheldur járnjón sem getur tengst hversu mörgum súrefnissameindum

A

4

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

rauð blóðkorn innihalda einnig enzýmið carbonic anhydrase sem gerir hvað

A

Hvatar umbreytingu á koldíoxíði og vatni í kolsýru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Flytur um 70% koldíoxíðs í blóðvökva

A

Kolsýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Rauð blóðkorn lifa hversu lengi

A

Ca 120 daga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Myndun rauðra blóðkorna hefst í

A

Beinmerg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Óþroskuð rauð blóðkorn kallast ______ og þroskast á _______ dögum

A

Netfrumur og þroskast á 1-2 dögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvít blóðkorn má flokka sem ______ og ______ og munurinn á þeim er

A

Kyrninga (granular) og vankyrninga (agranular), kyrningar innihalda blöðrur sem sjást þegar frumurnar eru litaðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hlutverk hvítra blóðkorna

A

Varnir gegn sýklum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Almennt gildir að hækkun í fjölda hvítra blóðkorna bendi til

A

Sýkingar eða bólgum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Blóðagnafrumur (blóðflögumæður, Megakaryocytes) í beinmerg splundrast í 2-3000 brot til að gefa af sér

A

Blóðflögur (platelets)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Blóðflögur eru mikilvægar fyrir

A

Blóðstorknun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Röð viðbragða sem miðar að því að stöðva blæðingu

A

Blóðstorknun (Hemostasis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Vítamín sem er mikilvægt fyrir blóðstorknun

A

K vítamin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Fjöldi þekktra blóðflokka

A

24

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Þroskunarstaður T-frumna
Rauður beinmergur og hóstarkirtill (Thymus)
26
P
Afskautun gátta
27
QRS
Kröftug afskautun í sleglum
28
T
Endurskautun slegla
29
Myndun og þroski blóðfrumna kallast
Blóðmyndun eða hematopoiesis
30
Fjarlægja úr sér gengin blóðkorn
Milta og lifur
31
Óþroskuð rauð blóðkorn
Netfrumur
32
Netfrumur þroskast á _____ dögum
1-2
33
Hvít blóðkorn skiptast í 2 hópa
Kyrningar og vankyrningar
34
Algengustu hvítu blóðkornin
Daufkyrningar
35
Almennt gildir að hækkun á fjölda hvítra blóðkorna bendir til
Sýkingar eða bólgu
36
Blóðflögur lifa í _____ daga
5-9
37
Blóðstorknun (3)
1) Æðasamdráttur 2) Myndun blóðflögutappa 3) Tappamyndun
38
Mikilvægur þroskunarstaður T frumna
Hóstarkirtill
39
B frumur þroskast í
Plasmafrumur og minnisfrumur
40
Hvíta púlpan í miltanu
Rík af ónæmisfrumum sem sía og vinna með innihald blóðvökva
41
Rauða púlpan í miltanu
Síar og brýtur niður rauð blóðkorn
42
Aðal átfrumurnar
Daufkirningar og macrophagar
43
Vefjaflokkaprótein sem allar frumur líkamans tjá á yfirborði sínu
MHC
44
Mótefnavaki er þekktur og bundinn. Lítill hópur T frumna fjölgar sér og myndar klónviðbragðsfrumna. Mótefnavakinn er upprættur. T.d.: T frumur drepa veirusýkta frumu
Frumumiðað viðbragð
45
Mótefnavaki er þekktur og bundinn. T Hjálparfrumur örva B Frumur til að fjölga sér og mynda klón sem framleiðir mótefni. Plasma frumur verða til og þær mynda mótefnin. Mótefnin fara út í blóðið og setjast á sýkla og m.a. koma þannig í veg fyrir að þeir geti fjölgað sér og merkja þær fyrir átfrumur. Mótefnavakinn er þannig upprættur.
Mótefnamiðlað viðbragð
46
T frumur skiptast í 2 flokka
- Cytotoxic T frumur sem tjá yfirborðsprótínið CD8. Þær ráðast á frumur og leysa þær upp og drepa þær. - Hjálpar T frumur sem tjá yfirborðsprótínið CD4. T hjálparfrumur virkja cytotoxic T frumur og B frumur.
47
Yfirborðsprótein á sýkingarvaldi sem ónæmisfrumur bregðast við
Epitopes
48
Hjartaveggurinn skiptist í 3 lög
Epicardium Myocardium Endocardium
49
Utan um hjartað
Gollurhús
50
Gollurhús skiptist í
Trefjagollurhús | Hálugollurhús
51
Hjartavöðvafrumur hafa __ kjarna
1
52
Þykkasti hluti hjartans
Vinstri slegill
53
2 blóðrásir
Líkamsblóðrásin | Lungnablóðrásin
54
Æðar sem greinast um hjartað og næra það
Kransslagæðar
55
Gangráðar (2)
``` Sinoatrial node (uppi í hægri gáttinni) Atrioventricular node (milli gáttanna og sleglanna) ```
56
Lýsir þrýstingnum á kerfinu þegar hjartað er í samdrætti
Systolískur þrýstingur
57
Lýsir þrýstingnum á kerfinu í slökun
Díolískur þrýstingur
58
Innri byggingu æða má skipta í þrennt
Tunica interna Tunica media Tunica externa
59
Æðar sem hafa lokur
Bláæðar
60
Samfelldar háræðar finnast
Húð, lungum, MTK
61
Gluggaháræðar finnast
Innkirtlum, meltingarvegi
62
Götóttar háræðar finnast
Lifur, beinmerg, milta
63
Í hvíld liggur meirihluti blóðs í
Bláæðum og bláæðlingum
64
Allar bláæðar líkamsblóðrásarinnar sameinast í
Efri- og neðri holæð eða kransæðastokk