Blóð- og eitilvefir Flashcards
Fljótandi bandvefur
Blóð
Hlutfall plasma í blóði
55%
Hlutfall rauðra blóðfrumna í blóði
45%
Frumuhluti blóðs samanstendur af
Rauðum og hvítum blóðkornum og blóðflögum
Blóðvökvinn samanstendur af
Vatni, próteini og öðrum uppleystum efnum
Myndun og þroskun blóðfrumna kallast
Blóðmyndun (hematopoiesis)
Frumur í blóðinu sem geta lifað árum saman
Eitilfrumur
Frumur í blóðinu sem hafa ekki kjarna né önnur frumulíffæri
Rauð blóðkorn
Rauð blóðkorn innihalda próteinið _______
Blóðrauða (hemoglobin)
Hlutverk rauðra blóðkorna
Flytja súrefni frá lungum til frumna líkamans og hluta koldíoxíðs til lungna, stjórnun blóðflæðis og blóðþrýstings með losun á nituroxíði (NO)
Hvert hemoglóbín inniheldur járnjón sem getur tengst hversu mörgum súrefnissameindum
4
rauð blóðkorn innihalda einnig enzýmið carbonic anhydrase sem gerir hvað
Hvatar umbreytingu á koldíoxíði og vatni í kolsýru
Flytur um 70% koldíoxíðs í blóðvökva
Kolsýra
Rauð blóðkorn lifa hversu lengi
Ca 120 daga
Myndun rauðra blóðkorna hefst í
Beinmerg
Óþroskuð rauð blóðkorn kallast ______ og þroskast á _______ dögum
Netfrumur og þroskast á 1-2 dögum
Hvít blóðkorn má flokka sem ______ og ______ og munurinn á þeim er
Kyrninga (granular) og vankyrninga (agranular), kyrningar innihalda blöðrur sem sjást þegar frumurnar eru litaðar
Hlutverk hvítra blóðkorna
Varnir gegn sýklum
Almennt gildir að hækkun í fjölda hvítra blóðkorna bendi til
Sýkingar eða bólgum
Blóðagnafrumur (blóðflögumæður, Megakaryocytes) í beinmerg splundrast í 2-3000 brot til að gefa af sér
Blóðflögur (platelets)
Blóðflögur eru mikilvægar fyrir
Blóðstorknun
Röð viðbragða sem miðar að því að stöðva blæðingu
Blóðstorknun (Hemostasis)
Vítamín sem er mikilvægt fyrir blóðstorknun
K vítamin
Fjöldi þekktra blóðflokka
24
Þroskunarstaður T-frumna
Rauður beinmergur og hóstarkirtill (Thymus)