Blóð- og eitilvefir Flashcards

1
Q

Fljótandi bandvefur

A

Blóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hlutfall plasma í blóði

A

55%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hlutfall rauðra blóðfrumna í blóði

A

45%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Frumuhluti blóðs samanstendur af

A

Rauðum og hvítum blóðkornum og blóðflögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Blóðvökvinn samanstendur af

A

Vatni, próteini og öðrum uppleystum efnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Myndun og þroskun blóðfrumna kallast

A

Blóðmyndun (hematopoiesis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Frumur í blóðinu sem geta lifað árum saman

A

Eitilfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Frumur í blóðinu sem hafa ekki kjarna né önnur frumulíffæri

A

Rauð blóðkorn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Rauð blóðkorn innihalda próteinið _______

A

Blóðrauða (hemoglobin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hlutverk rauðra blóðkorna

A

Flytja súrefni frá lungum til frumna líkamans og hluta koldíoxíðs til lungna, stjórnun blóðflæðis og blóðþrýstings með losun á nituroxíði (NO)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvert hemoglóbín inniheldur járnjón sem getur tengst hversu mörgum súrefnissameindum

A

4

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

rauð blóðkorn innihalda einnig enzýmið carbonic anhydrase sem gerir hvað

A

Hvatar umbreytingu á koldíoxíði og vatni í kolsýru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Flytur um 70% koldíoxíðs í blóðvökva

A

Kolsýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Rauð blóðkorn lifa hversu lengi

A

Ca 120 daga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Myndun rauðra blóðkorna hefst í

A

Beinmerg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Óþroskuð rauð blóðkorn kallast ______ og þroskast á _______ dögum

A

Netfrumur og þroskast á 1-2 dögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvít blóðkorn má flokka sem ______ og ______ og munurinn á þeim er

A

Kyrninga (granular) og vankyrninga (agranular), kyrningar innihalda blöðrur sem sjást þegar frumurnar eru litaðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hlutverk hvítra blóðkorna

A

Varnir gegn sýklum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Almennt gildir að hækkun í fjölda hvítra blóðkorna bendi til

A

Sýkingar eða bólgum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Blóðagnafrumur (blóðflögumæður, Megakaryocytes) í beinmerg splundrast í 2-3000 brot til að gefa af sér

A

Blóðflögur (platelets)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Blóðflögur eru mikilvægar fyrir

A

Blóðstorknun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Röð viðbragða sem miðar að því að stöðva blæðingu

A

Blóðstorknun (Hemostasis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Vítamín sem er mikilvægt fyrir blóðstorknun

A

K vítamin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Fjöldi þekktra blóðflokka

A

24

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Þroskunarstaður T-frumna

A

Rauður beinmergur og hóstarkirtill (Thymus)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

P

A

Afskautun gátta

27
Q

QRS

A

Kröftug afskautun í sleglum

28
Q

T

A

Endurskautun slegla

29
Q

Myndun og þroski blóðfrumna kallast

A

Blóðmyndun eða hematopoiesis

30
Q

Fjarlægja úr sér gengin blóðkorn

A

Milta og lifur

31
Q

Óþroskuð rauð blóðkorn

A

Netfrumur

32
Q

Netfrumur þroskast á _____ dögum

A

1-2

33
Q

Hvít blóðkorn skiptast í 2 hópa

A

Kyrningar og vankyrningar

34
Q

Algengustu hvítu blóðkornin

A

Daufkyrningar

35
Q

Almennt gildir að hækkun á fjölda hvítra blóðkorna bendir til

A

Sýkingar eða bólgu

36
Q

Blóðflögur lifa í _____ daga

A

5-9

37
Q

Blóðstorknun (3)

A

1) Æðasamdráttur
2) Myndun blóðflögutappa
3) Tappamyndun

38
Q

Mikilvægur þroskunarstaður T frumna

A

Hóstarkirtill

39
Q

B frumur þroskast í

A

Plasmafrumur og minnisfrumur

40
Q

Hvíta púlpan í miltanu

A

Rík af ónæmisfrumum sem sía og vinna með innihald blóðvökva

41
Q

Rauða púlpan í miltanu

A

Síar og brýtur niður rauð blóðkorn

42
Q

Aðal átfrumurnar

A

Daufkirningar og macrophagar

43
Q

Vefjaflokkaprótein sem allar frumur líkamans tjá á yfirborði sínu

A

MHC

44
Q

Mótefnavaki er þekktur og bundinn. Lítill hópur T frumna fjölgar sér og myndar klónviðbragðsfrumna. Mótefnavakinn er upprættur.
T.d.: T frumur drepa veirusýkta frumu

A

Frumumiðað viðbragð

45
Q

Mótefnavaki er þekktur og bundinn. T Hjálparfrumur örva B Frumur til að fjölga sér og mynda klón sem framleiðir mótefni. Plasma frumur verða til og þær mynda mótefnin. Mótefnin fara út í blóðið og setjast á sýkla og m.a. koma þannig í veg fyrir að þeir geti fjölgað sér og merkja þær fyrir átfrumur. Mótefnavakinn er þannig upprættur.

A

Mótefnamiðlað viðbragð

46
Q

T frumur skiptast í 2 flokka

A
  • Cytotoxic T frumur sem tjá yfirborðsprótínið CD8. Þær ráðast á frumur og leysa þær upp og drepa þær.
  • Hjálpar T frumur sem tjá yfirborðsprótínið CD4. T hjálparfrumur virkja cytotoxic T frumur og B frumur.
47
Q

Yfirborðsprótein á sýkingarvaldi sem ónæmisfrumur bregðast við

A

Epitopes

48
Q

Hjartaveggurinn skiptist í 3 lög

A

Epicardium
Myocardium
Endocardium

49
Q

Utan um hjartað

A

Gollurhús

50
Q

Gollurhús skiptist í

A

Trefjagollurhús

Hálugollurhús

51
Q

Hjartavöðvafrumur hafa __ kjarna

A

1

52
Q

Þykkasti hluti hjartans

A

Vinstri slegill

53
Q

2 blóðrásir

A

Líkamsblóðrásin

Lungnablóðrásin

54
Q

Æðar sem greinast um hjartað og næra það

A

Kransslagæðar

55
Q

Gangráðar (2)

A
Sinoatrial node (uppi í hægri gáttinni)
Atrioventricular node (milli gáttanna og sleglanna)
56
Q

Lýsir þrýstingnum á kerfinu þegar hjartað er í samdrætti

A

Systolískur þrýstingur

57
Q

Lýsir þrýstingnum á kerfinu í slökun

A

Díolískur þrýstingur

58
Q

Innri byggingu æða má skipta í þrennt

A

Tunica interna
Tunica media
Tunica externa

59
Q

Æðar sem hafa lokur

A

Bláæðar

60
Q

Samfelldar háræðar finnast

A

Húð, lungum, MTK

61
Q

Gluggaháræðar finnast

A

Innkirtlum, meltingarvegi

62
Q

Götóttar háræðar finnast

A

Lifur, beinmerg, milta

63
Q

Í hvíld liggur meirihluti blóðs í

A

Bláæðum og bláæðlingum

64
Q

Allar bláæðar líkamsblóðrásarinnar sameinast í

A

Efri- og neðri holæð eða kransæðastokk