Þvagfæri Flashcards
1
Q
Býr til þvagið
A
Nýrungur
2
Q
Útflæðisstaður frá nýra niðuur í þvagrás
A
Nýrnaskjóða, pelvis
3
Q
Öflugt samdráttarhormón, virkar bæði á afferent og efferent slagæðar (þrengir þær)
A
Angiotensin II
4
Q
Hormón framleitt í gáttum hjartans og leiðir til slökunar í frumum í glomerulus og eykur þannig hraða filtrunar- lækkar blóðþrýsting
A
ANP (Atrial natriuretic peptide)
5
Q
Hormón sem er seytt þegar halda á vatni í líkamanum
A
ADH eða vasopressin (Antidiuretic hormone)
6
Q
Vefjagerð þvagleiðara og þvagblöðru
A
Breytiþekja