Skynfæri Flashcards
Lyktarþekjufrumur eru staðsettar:
Efri hluti nefhols
Lyktarþekjufrumur samanstanda af þremur frumugerðum
Lyktarþekjufrumur, stoðfrumur og stofnfrumur
Lyktarfrumur nema hversu mörg lyktarafbrigði
uþb 10.000
Við skiljum á milli hversu margra bragðtegunda
5- súrt, sætt, beiskt, salt og umami
Ca 10.000 bragðlaukar staðsettir hvar:
Tungu, efri góm, koki og barkakýli
Hver bragðlaukur inniheldur hversu margar bragðfrumur
uþb 50
Hvaða heilataugar taka við boðum frá braglaukum
Facial (VII)
Glossopharyngeal (IX)
Vagus (X)
Veggur augans samanstendur af þremur lögum:
Hvíta, æða, sjónhimna
Augasteinninn skiptir auganu í tvö hólf, fyrra hófið inniheldur _____ og seinna inniheldur _________
Fyrra inniheldur vökva og seinna inniheldur augnhlaup
Stafir (rod) í auganu framkalla
Svarthvítar myndir
Keilur (cone) í auganu nema
Rautt, grænt eða blátt
Eyrað hefur 3 megin svæði:
Ytra eyra, miðeyra og innra eyra
3 bein í miðeyra:
Hamar - steðji - ístað
3 hlutar völundarhúss (í innra eyra)
Bogagöng, vestibule, kuðungur
Það sem stýrir jafnvægi í innra eyra
Vestibular apparatus