Skynfæri Flashcards

1
Q

Lyktarþekjufrumur eru staðsettar:

A

Efri hluti nefhols

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lyktarþekjufrumur samanstanda af þremur frumugerðum

A

Lyktarþekjufrumur, stoðfrumur og stofnfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lyktarfrumur nema hversu mörg lyktarafbrigði

A

uþb 10.000

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Við skiljum á milli hversu margra bragðtegunda

A

5- súrt, sætt, beiskt, salt og umami

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ca 10.000 bragðlaukar staðsettir hvar:

A

Tungu, efri góm, koki og barkakýli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver bragðlaukur inniheldur hversu margar bragðfrumur

A

uþb 50

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða heilataugar taka við boðum frá braglaukum

A

Facial (VII)
Glossopharyngeal (IX)
Vagus (X)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Veggur augans samanstendur af þremur lögum:

A

Hvíta, æða, sjónhimna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Augasteinninn skiptir auganu í tvö hólf, fyrra hófið inniheldur _____ og seinna inniheldur _________

A

Fyrra inniheldur vökva og seinna inniheldur augnhlaup

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Stafir (rod) í auganu framkalla

A

Svarthvítar myndir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Keilur (cone) í auganu nema

A

Rautt, grænt eða blátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Eyrað hefur 3 megin svæði:

A

Ytra eyra, miðeyra og innra eyra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

3 bein í miðeyra:

A

Hamar - steðji - ístað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

3 hlutar völundarhúss (í innra eyra)

A

Bogagöng, vestibule, kuðungur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Það sem stýrir jafnvægi í innra eyra

A

Vestibular apparatus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Papillur sem mynda skeifulaga röð aftast á tungunni

A

Circumvallate

17
Q

Papillur sem eru dreifðar yfir alla tunguna. Sveppalaga.

A

Fungiform

18
Q

Papillur sem finnast hliðlægt á tungunni

A

Foliate

19
Q

Papillur sem innihalda enga bragðlauka. Taka þátt i meltu

A

Filiform