Innkirtlar Flashcards
Hægt að skipta hormónum í 2 meginflokka m.t.t. efnasamsetningu og virkni þeirra
Fituleysanleg og vatnsleysanleg
Aftari heiladingull geymir og seytir hvaða hormónum
Oxytocin og ADH
Heilaköngull framleiðir hvaða hormón
Melatónin
Skjaldkirtill framleiðir hvaða hormón
T3 og T4
Stórt prótein sem bindur og varðveitir skjaldkirtilshormónin
Thyroglobulin
Skjaldkirtlinum er stjórnað af
Undirstúku í heiladingli
Litlir hringlaga kirtlar staðsettir aftan á skjaldkirtlinum
Kalkkirtlar
PTH (kalkkirtilshormón) eykur upptöku hvers frá smáþörmunum
Ca2+
Kirtill sem er bæði inn- og útkirtill
Briskirtill
4 gerðir fruma finnast í Langerhans eyjum brisins
Alpha (A) cells sem framleiða glucagon
Beta (B) cells sem framleiða insulin
Delta (D) cells
F cells
Zona glomerulosa í Nýrnahettuberki framleiðir
Aldosteron
Aldosteron stjórnar
Saltbúskapi og blóðþrýstingi
Zona fasciculata í nýrnahettuberki framleiðir
Cortisol
Cortisol stjórnar
Sykurbúskapi og stressviðbrögðum
Zona rectularis í nýrnahettuberki framleiðir
Kynhormón