Fósturfræði Flashcards
Fyrsta alhæfa stofnfruman
Okfruma
Umbreyting tvílaga fósturskjaldarins í þrílaga fósturskjöld
Gastrulation
Einu svæðin sem inn- og útlag snertast
Munn og endaþarmssvæði
Meginatburðir fósturmyndunar (10)
1) kynfrumumyndun
2) frjóvgun (oocyte)
3)klofnun, frumuskipting án vaxtar(kímblaðra (blastocyte)og hneppifóstur (morula))
4) hreiðrun og myndun fósturskjaldar
5) holfóstursmyndun / gastrulation (Breytist úr því að vera 2ja laga diskur í að vera 3ja laga diskur.)
6) pípilsmyndun / neurulation
7) myndun líkamsvídda ( rör í rörunum)
8) líffæramyndun
9) vöxtur og þroski fósturs
10) FÆÐING
3 stig fósturskeiðsins:
- Kímstig/eggskeið: - 0-10 daga
- Fósturvísisstig: - 2-8 vikna
- Fósturstig: - 9 vikna og til enda meðgöngu
Leið sáðfrumu að eggi
Corona radiata - Zona pellucida - frumuhimna secondary eggfrumunnar - umfrymi frumunna
Innri frumu massi, staðsett inni í blastocyst/holfóstri sem festist við endometrium/legslímuna og mun a endanum verða að fósturvísi
Embryoblast
Ytra superficial frumulagið sem myndar hringlaga byggingu holfóstursins
Mun á endanum verða að ytri æðabelgspokanum sem umlykur fóstrið og fósturshluta fylgjunnar.
Trophoblast
Sá vefur sem liggur næst vefjum móðurinnar og ver fóstrið gegn ónæmiskerfi móðrinnar kallast
Samfrumuhýði
Taugapípan þroskast frá
Útlagi
Frjóvgað egg á degi 1
Zygote
Ferlið þegar frjóvgað egg verður að einni frumu sem fjölgar sér í 16 frumur og gerist í eggjaleiðara
Cleavage
Þegar frumurnar eru orðnar 16 (dagur 4 ca)
Morula
Frumurnar orðnar 32 eða fleiri (dagur 5)
Blastocyst
Bólfesta/Implantation fer oftast fram hversu mörgum dögum eftir frjóvgun
6-8