Húð Flashcards
1
Q
Húð er samsetning:
A
Þekjuvefar Bandvefjar Tauga Æða Vöðva Ónæmisfrumna
2
Q
Hlutverk húðar
A
Hitastjórnun Geymsla blóðs Vernd Skynjun áreitis Útskilnaður efna Framleiðsla D-vítamíns
3
Q
Húðin vegur um það bil
A
5-6 kílo (7% líkamsþyngdar)
4
Q
Húðin hefur fjórar megin frumugerðir:
A
Hyrnisfrumur
Litfrumur
Stórátfrumur (Langerhans)
Snertifrumur
5
Q
Leðurhúð er í tveimur lögum:
A
Totulag
Grisjulag
6
Q
Breytileiki í húðlit ákvarðast af þremur litum:
A
Melanín
Karóten
Hemoglóbin
7
Q
Góðkynja aukinn vöxtur litfrumna
A
Elli- eða fæðingarblettir
8
Q
Bygging hárs
A
Skaft
Rót
Rótarslíður
9
Q
Hvað er húðin lengi að endurnýja sig
A
6-8 vikur
10
Q
Kirtlar í húðinni
A
Svitakirtlar og fitukirtlar
11
Q
Litafrumurnar í húðinni heita
A
Melanocytes
12
Q
D-vítamín þjónar þeim tilgangi að auka upptöku
A
Kalks
13
Q
Tvö vefjalög í leðurhúð
A
Totulag
Grisjulag