Öndunarfæri Flashcards

1
Q

Loftskipti eru

A

Skipti á gasi milli andrúmslofts, blóðs og frumna líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Byggingarlega séð skiptast öndunarfæri í tvö meginsvæði:

A
  1. Efri öndunarfæri

2. Neðri öndunarfæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Virknilega séð skiptast öndunarfæri í tvö meginsvæði:

A
  1. Öndunarvegir

2. Loftskiptasvæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

efri öndunarfæri:

A

Nef, nefhol, kok

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Neðri öndunarfæri:

A

Barkakýli, barki, berkjur, berkjungar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Kok skiptist í þrjú svæði:

A

Nefkok, munnkok, barkakýliskok

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lokasvæði öndunarvega áður en komið er í lofstkiptasvæði

A

Endaberkjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lungun eru umlukin hvernig himnu

A

Fleiðruhimnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Í lungnablöðrum finnast tvær gerðir þekjuvefsfrumna Alveolar type I og II

A

I: Öndun
II: Seyti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Öndun í 3 skrefum

A
  1. Inn- og útöndun
  2. Ytri lofstkipti (Flutningur O2 og CO2 milli lungna og blóðs)
  3. Innri loftskipti (Flutningur O2 og CO2 milli blóðs og frumna líkamans)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly