Vímuefnaneysla og konur Flashcards
Hvað einkennir vímuefnaneyslu kvenna samanborið við karla?
a)konur neyta vímuefna í meiri mæli en karlar
b)karlar eru oftar háðir róandi lyfjum en konur
c)færri konur neyta vímuefna en þær þróa fíkn hraða en karlar
d)konur hafa sjaldan einkenni tengd vímuefnaneyslu
c)færri konur neyta vímuefna en þær þróa fíkn hraðar en karlar
Hvað getur neysla áfengis á meðgöngu valdið?
a)aðeins hegðunarvanda hjá móður
b)fetal alcohol syndrome (FAS), hegðunarvanda og námserfiðleikum hjá fóstri
c) auknum líkum á sykursýki hjá móður
d)engum áhrifum ef neyslan er hófleg
b)fetal alcohol syndrome (FAS), hegðunarvanda og námserfiðleikum hjá fóstri
Hvaða þættir geta fylgt neyslu annarra vímuefna á meðgöngu?
a)Fósturlát, fyrirburafæðing og skertur vitsmunaþroski barnsins
b)bætt heilsu barnsins og betri þroski
c)lítinn eða engan mun á heilsu barnsins
d)minni líkur á fylgjulosi
a)fósturlát, fyrirburafæðing og skertur vistmunaþroski barnsins
Hvað er rétt um Fetal Alcohol Spectrum
Disorders (FASD)?
a)FASD hefur aðeins áhrif á líkamlegan þroska barna
b)FASD tengis hegðunarvanda, námserfiðleikum og öðrum þroskafrávikum
c)FASD er aðeins greint hjá mæðrum með ofdrykkju
d)FASD hefur ekki verið rannsakað alþjóðlega
b) FASD tengist hegðunarvanda, námserfiðleikum og öðrum þroskafrávikum
Hve margar konur sem misnota vímuefni hafa orðið fyrir ofbeldi?
a)30-60%
b)10-20%
c)70-90%
d)5-10%
a) 30-60%
Hvað eru dæmi um sálræna þætti sem fylgja vímuefnaneyslu kvenna?
a)aukið sjálfstraust og vellíðan
b)lítil sektarkennd en mikil skömm
c)þunglyndi, kvíði og áfallastreituröskun
d)aukið jafnvægi og innri friður
c)þunglyndi, kvíði og áfallastreituröskun
Hvað hafa rannsóknir sýnt að mörgum konum finnist betra í meðferð?
a)að vera í hópum með körlum og konum
b)að vera einungis í einstaklingsmeðferð
c)að vera í hópum með konum eingöngu
d)að forðast hópmeðferð alveg
c)að vera í hópum með konum eingöngu
Hvað þarf heilbrigðis- og félagsþjónusta að leggja áherslu á við meðferð kvenna með vímuefnavanda?
a)almenna nálgun fyrir alla sjúklinga
b)áfallamiðaðað meðferð og fjölskyldumiðaða nálgun
c)einungis einstaklingsviðtöl
d)fyrirbyggjandi nálgun án langtíma eftirfylgdar
b) áfallamiðaða meðferð og fjölskyldumiðaða nálgun
HVað er helsta áhyggjuefni í rannsóknum á vímuefnavanda kvenna á Íslandi?
a)skortur á konum sem sækja meðferð
b)of mikið af rannsóknum á sviðinu
c)mikill skortur á rannsóknum á konum og vímuefnaröskun hérlendis
d)að konur fái of mikinn stuðning í kerfinu
c)mikill skortur á rannsóknum á konum og vímuefnaröskun hérlendis
Hvað þarf að bæta í menntun heilbrigðisstarfsfólks varðandi vímuefnavanda kvenna?
a)minnka áherlsu á áfallamiðaða nálgun
b)auka menntun og þjálfun í áfallamiðaðri íhlutun
c)einblína á einstaklingsbundna meðferð án samvinnu
d)færa áherslu frá félagslegri þjónustu til sjálfshjálpar
b)auka menntun og þjálfun í áfallamiðaðri íhlutun