Þróun áfengis- og vímuefnaneyslu, forvarnir og stefna á íslandi í áfengismálum Flashcards

1
Q

Hver er algengasta ástæða þess að einstaklingar nota áfengi eða önnur vímuefni?
a)til að bæta líkamsræktarárangur
b)til að forðast félagsleg samskipti
c) til að breyta líðan eða takast á við sársauka
d)til að fylgja menningarhefðum

A

c) til að breyta líðan eða takast á við sársauka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er helsta áherslan á fyrsta stigs forvörnum?
a)að greina áfengisvandamál hjá unglingum
b)að fræða foreldra um áhættur vímuefna
c)að efla sjálfstraust, sjálfsvirðingu og sjálfsmynd unglinga
d)að draga úr aðgengi að áfengi

A

c) að efla sjálfstraust, sjálfsvirðingu og sjálfsmynd unglinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er ekki hluti af þeim þáttum sem hafa áhrif á áfengis- og vímuefnaneyslu?
a)umhverfisáhrif
b)einstaklingurinn sjálfur
c)samfélagslegir þættir
d)aldur lífeyrisþega

A

a) aldur lífeyrisþega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru helstu þættirnir í umhverfisstjórnun áfengisneyslu?
a)að auka fjölbreytni í áfengistegundum
b)að fræða fjölskyldur um áfengisnotkun
c)að stýra aðgengi, verðlagningu og markaðssetningu
d)að auka fjárframlög til heilbrigðiskerfisins

A

c) að stýra aðgengi, verðlagningu og markaðssetningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Samkvæmt WHO (2006), hvaða áhrif hefur forvarnarfræðsla í skólum á vímuefnaneyslu?
a)hún minnkar neyslu hjá öllum nemendum
b)hún eykur þekkingu en minnkar ekki raunverulega neyslu
c)hún breytir ekki viðhorfum til áfengis
d)hún eykur áhuga unglinga á öðrum vímuefnum

A

b) hún eykur þekkingu en minnkar ekki raunverulega neyslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru markmið annars stigs forvarna?
a)að koma í veg fyrir að unglingar fái þekkingu á áfengisneyslu
b)að vinna með unglingum sem hafa byrjað að neyta áfengis eða hugsa um drykkju
c)að draga úr áfengisneyslu hjá eldri borgurum
d)að greina áfengisneyslu á alþjóðlegum vettvangi

A

b) að vinna með unglingum sem hafa byrjað að neyta áfengis eða hugsa um drykkju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er markmið þriðja stigs forvarna?
a)að hjálpa einstaklingnum í neyslu að draga úr skaða og komast í meðferð
b)að auka þekkingu á áhættum áfengis meðal almennings
c)að breyta félagslegri stöðu einstaklingsins
d)að draga úr útbreiðslu nýrra vímuefna

A

a)að hjálpa einstaklingum í neyslu að draga úr skaða og komast í meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað var eitt af markmiður átaksins “ísland án eiturlyfja 2002”?
a)að banna sölu áfengis í verslunum
b)að sameina krafta samfélagsins í baráttunni gegn ólöglegum vímuefnum
c) að koma á laggirnar einkareknum meðferðarstofnunum
d) að auka framleiðslu á áfengi innanlands

A

b) að sameina krafta samfélagsins í baráttunni gegn ólöglegum vímuefnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað hefur samkvæmt rannsóknum skilað besta árangri í því að draga úr neyslu unglinga?
a)auknar upplýsingar í skólum
b)herferðir í fjölmiðlum
c)samvinna foreldra, skóla og samfélagsins
d) að lækka verð á áfengi

A

c) samvinna foreldra, skóla og samfélagsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er ekki hluti af þeim stigum sem notkun áfengis- og vímuefna skiptist í?
a)bindindi (stig0)
b)mikil félagsleg notkun (stig 2)
c) fíkn og fráhvörf (stig4)
d)efnahagsleg áhættustýring (stig5)

A

d)efnahagsleg áhættustýring (stig 5)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjir eru helstu áhættu- og verndandi þættir sem hafa áhrif á vímuefnaneyslu?
a)viðhorf til stjórnmála og menningar
b)persónulegar fjárhagsáætlanir
c)fjölskylda, jafningjar og almenn vellíðan
d)starfsframi og námshæfni

A

c)fjölskylda, jafningjar og almenn vellíðan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er skilgreint sem áhættuhegðun samkvæmt DSM-5?
a)að nota efni við áhættusamar aðstæður og þróa líkamlegt þol
b)að forðast efni og hækka sjálfsvirðingu
c)að viðhalda venjulegu félagslífi meðan á neyslu stendur
d)að drekka áfengi einungis í hóflegu magni

A

a) að nota efni við áhættusamar aðstæður og þróa líkamlegt þol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað sýna ESPAD og ICSRA rannsóknir um þróun neyslu unglinga á íslandi?
a)neyslan hefur aukist verulega síðustu ár
b)neyslan er á uppleið meðal ungra karla
c)neyslan hefur minnkað og orðið stöðug
d)rannsóknir sýna engin afgerandi mynstur

A

c) neyslan hefur minnkað og orðið stöðug

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað var meginmarkmið nýrra forvarna á Íslandi samkvæmt dr.jónu margréti ólafsdóttur?
a)að auka fræðslu í fjölmiðlum
b)að lækka útivistartíma barna
c)að breyta hegðun unglinga og skapa vímuefnalaust umhverfi
d)að hækka aldurstakmark áfengiskaupa

A

c) að breyta hegðun unglinga og skapa vímuefnalaust umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða aðferð skilar bestum árangri í forvörnum samkvæmt rannsóknum?
a)að einblína á stéttarskiptingu og vinnumarkað
b)að beita fjölmiðlaherferðum eingöngu
c)að bjóða aðeins uppá félagsfærniþjálfun
d)að samræma fræðslu, stuðning og aðgerðir í samfélaginu

A

d) að samræma fræðslu, stuðning og aðgerðir í samfélaginu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly