Vímuefnafíkn, samskipti og fjölskylduánægja Flashcards
Hvert var meginmarkmið rannsóknarinnar?
a)að meta áhrif vímuefnasýki á einstaklinga með fíkn
b)að kanna fjölskylduánægju og samskipti innan fjölskyldna með vímuefnasjúkan aðila
c)að meta árangur meðferða á vímuefnasjúklinga
d)að bera saman fjölskyldur með og án vímuefnasjúkra aðila
b)að kanna fjölskylduánægju og samskipti innan fjölskyldna með vímuefnasjúkan aðila
Hvers konar mælitæki voru notuð í rannsókninni?
a)spurningalisti með opnum spurningum
b)klínískar viðtalsmælingar
c)family satisfaction scale og famili communication scale
d)líkamsræktarpróf
c)family satisfaction scale og famili communication scale
Hversu margir þátttakendur tóku þátt í rannsókninni?
a)87
b)100
c)115
d)135
c)115
Hvaða hópur upplifði almennt minnstu fjölskylduánægjuna samkvæmt rannsókninni?
a)þeir sem áttu maka með vímuefnasýki
b)þeir sem áttu foreldra með vímuefnasýki
c)þeir sem áttu börn með vímuefnasýki
d)þeir sem áttu systkini með vímuefnasýki
b)þeir sem áttu foreldra með vímuefnasýki
Hver var meðalaldur þátttakenda í rannsókninni?
a)35 ár
b)49 ár
c)56 ár
d)60 ár
b)49 ár
Hvert var kynjahlutfall þátttakenda?
a)50% konur og 50% karlar
b)75,5% konur og 23,5% karlar
c)60%konur og 40%karlar
d)80%karlar og 20%konur
b)75,5% konur og 23,5 %karlar
Hvaða mælikvarða notuðu rannsakendur til að meta samskipti innan fjölskyldna?
a)Likert-skala með 10-50 stigum
b)tímamælingu á samskiptum
c)klínísk próf á samskiptahegðun
d)opin spurningalista
a)Likert-skala með 10-50 stigum
Hvaða niðurstöður sýndu samskipti innan fjölskyldna í rannsókninni?
a)þátttakendur upplifðu almennt mjög góð samskipti
b)þátttakendur höfðu miklar áhyggjur af gæðum samskiptanna
c)samskipti innan fjölskyldna voru almennt betri hjá eldri þátttakendum
d)samskiptin voru óbreytt óháð vímuefnasýki
b)þátttakendur höfðu miklar áhyggjur af gæðum samskiptanna
Hvaða hópur þátttakenda skoraði hæst í samskiptum og ánægju?
a)þeir sem áttu börn með vímuefnasýki
b)þeir sem áttu maka með vímuefnasýki
c)þeir sem áttu foreldra með vímuefnasýki
d)þeir sem áttu systkini með vímuefnasýki
a)þeir sem áttu börn með vímuefnasýki
Hver var tilgangur með dreifigreiningu í rannsókninni?
a)að meta árangur meðferðar
b)að finna hvort munur væri milli hópa eftir fjölskyldutengslum
c)að bera saman þátttakendur eftir aldri
d)að mæta vímuefnaneyslu þátttakenda
b)að finna hvort munur væri milli hópa eftir fjölskyldutengslum
Hvaða takmörkun var nefnd í rannsókninni?
a)of lítið úrtak
b)enginn munur á milli hópa
c)of mikil skekkja í mælingum
d)óljósar niðurstöður
a)of lítið úrtak
Hvernig mældist fjölskylduánægja þátttakenda í FSS kvarðanum?
a)23,9 stig að meðaltali
b)30 stig að meðaltali
c)40 stig að meðaltali
d)50 stig að meðaltali
a)23,9 stig að meðaltali
Hverjar voru helstu niðurstöður um foreldra með vímuefnasýki?
a)þeir höfðu betri samskipti við börn sín
b)þeir upplifðu meiri fjölskylduánægju
c)þeir hfðu marktækt lakari samskipti innan fjölskyldunnar
d)þeir höfðu meiri stuðning frá fjölskyldumeðlimum
c)þeir höfðu marktækt lakari samskipti innan fjölskyldunnar