Áfengis- og vímuefnapróf - áfengi er engin neysluvara Flashcards
Hver er meginástæða þess að áfengi er engin venjuleg neysluvara?
a)það er ódýrt og aðgengilegt
b)það hefur eitrunaráhrif, veldur vímu og ánetjun (fíkn)
c)Það hefur engin áhrif á félagslega hegðun
d)það eykur orku og einbeitingu
b) það hefur eitrunaráhrif, veldur vímu og fíkn.
Hvaða lönd eru líklegust til að hafa litla áfengisneyslu á hvern íbúa?
a)evrópulönd með víngerð
b)bandaríkin og kanada
c)lönd með stranga menningu eins og múslimalönd
d)norðurlönd með ríkiseinkasölu á áfengi
c) lönd með stranga menningu eins og múslimalönd
Hvert er hlutfall dauðsfalla á heimsvísu sem má rekja til áfengis samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni?
a)2%
b)6%
c)4%
d)10%
c) 4%
Hvaða áhrif hefur hækkun á áfengisverði á neyslu?
a)eykur neyslu stórneytenda en minnkar neyslu meðalneytenda
b)hefur engin áhrif á heildarneyslu
c)eykur áhættu á smygli en minnar heildarneyslu
d)minnkar neyslu hjá öllum hópum
d) minnkar neyslu hjá öllum hópum
Hvað er líklegasta leiðin til að draga úr ölvunarakstri?
a)hækka sektir fyrir ölvunarakstur
b)auka umferðareftirlit á föstum stöðum
c)handahófskenndar áfengismælingar með lögreglu
d)þyngja refsiramma án breytinga á eftirliti
c) handahófskennar áfengismælingar með lögreglu
Hver er algengasta ástæða fyrir því að áfengisstefnur mistakast?
a)skortur á alþjóðlegu samstarfi
b)yfirvöld legga ekki áherslu á fræðslu
c)skortur á vísindalegum grunni stefnumótunar
d) of há gjöld á áfengi
c) skortur á vísindalegum grunni stefnumótunar
Hvað sýna rannsóknir um áhrif skólafræðslu á drykkjuhegðun ungmenna?
a)dregur verulega úr drykkju til langs tíma
b) hefur engin áhrif á þekkingu eða viðhorf
c) eykur þekkingu en breytir ekki varanlega drykkjuhegðun
d) minnkar áfengisneyslu aðeins meðal stelpna
c) eykur þekkingu en breytir ekki varanlega drykkjuhegðun
Hvað hefur verið talið áhrifaríkast við að stjórna áfengisneyslu?
a)takmarkanir á aðgengi og hærri skattar
b) opinberar herferðir í fjölmiðlum
c) frjálsar reglur um vínveitingastaði
d)fræðsla í grunnskólum
a) takmarkanir á aðgengi og hærri skattar
Hvaða lönd eru líklegust til að hafa ströngustu áfengisreglur í Evrópu?
a)vígerðarlönd eins og frakkland
b)austur-evrópulönd með hækkandi neyslu
c) lönd með aukið eftirlit eftir fall kommúnismans
d)norðurlöndin og írland
d) norðurlöndin og írland
Hvaða tegund áfengisneyslu hefur mest áhrif á langvinna heilsuvanda?
a)hófleg víndrykkja
b)tíð og mikil neysla
c)sjaldgæf áfengisneysla með skyndivímu
d)aðeins bjórdrykkja
b) tíðni og mikil neysla
Hvaða áhrif hefur ríkiseinkasala á áfengissölu?
a)eykur smygl og ólöglega framleiðslu umfram jákvæð áhrif
b) minnkar neyslu lítillega en eykur tjón af drykkju
c)minnkar heildarneyslu og skaða af neyslu
d)hefur engin áhrif ef markaðssetning er frjáls
c)minnkar heildarneyslu og skaða af neyslu
Hver er helsti galli við fræðsluherferðir gegn áfengisneyslu?
a)þær ná ekki til réttra markhópa
b)áhrifin eru lítil og skammvinn
c)þær eru of flóknar í framkvæmd
d)þær draga úr vitund almennings um skaðsemi
b) áhrifin eru lítil og skammvinn
Hverjar eru helstu afleiðingar vímuáhrifa af áfengi?
a) lækkun blóðþrýstings og róandi áhrif
b) betri félagsfærni og einbeiting
c)ofbeldi, slys og hegðunarvandamál
d)aukið þol gegn streitu
c) ofbeldi, slys og hegðunarvandamál
Hver er stærsti áhættuþáttur áfengisneyslu í nýríkum löndum eins og Kína?
a)ólögleg sala á áfengi
b)lítið aðgengi að áfengismeðferð
c)aukning neyslu hjá litlum hópi landsmanna
d) mikil fjárhagsleg byrði fyrir ríkið
c) aukning neyslu hjá litlum hópi landsmanna
Hvernig tengist heildaráfengisneysla og tíðni stórdrykkjumanna
a)meiri neysla þýðir færri stórdrykkjumenn
b)engin tengsl eru milli þessara þátta
c)meiri heildarneysla eykur fjölda stórdrykkjumanna
d) stórdrykkjumenn eru óháðir heildarneyslu
c) meiri heildarneysla eykur fjölda stórdrykkjumanna
Hvaða áhrif hefur handahófskennt lögreglueftirlit með ölvunarakstri?
a)auking á slysatíðni vegna aukins álags á lögreglu
b)minnkun á banaslysum og ölvunaraksri
c) engin áhrif á fjölda ölvunarbrotamanna
d)dregur aðeins úr slysatíðni meðal eldri ökumanna
b) minnkun á banaslysum og ölvunarakstri
Hvaða áhrif hefur minni aðgengi að áfengi á samfélagið?
a)eykur neyslu á öðrum vímuefnum
b)minnkar aðeins neyslu meðal ungmenna
c)minnkar heildarneyslu og skaða í samfélaginu
d)Hefur engin áhrif nema fyrir stórneytendur
c)minnkar heildarneyslu og skaða í samfélaginu
Hvaða lönd hafa minnkjað eftirlit með áfengi eftir fall kommúnismans?
a)norðurlöndin
b)suður-evrópa
c)ríki í austur-evrópu og fyrrum sóvétríkjunum
d)bandaríkin
c) ríki í austur-evrópu og fyrrum sóvétríkjunum
Hver eru áhrif ríkiseinkasölu á áfengissölu samkvæmt rannsóknum?
a)hefur engin áhrif á neysluvenjur
b)minnkar aðeins verð og þar með skaða
c)eykur kostnað fyrir samfélagið án vinnings
d)minnkar neyslu og skaða af drykkju
d)minnkar neyslu og skaða af drykkju
Hver er ein áhrifaríkasta leiðin til að draga úr áfengistjóni?
a)Hækka áfengisgjöld og verð
b)auka fræðsluherferðir um skaðsemi áfengis
c)banna alfarið allar áfengisauglýsingar
d)stytta opnunartíma veitingastaða
a) hækka áfengisgjöld og verð
Hver er áhrifaríkasta meðferð fyrir þá sem hafa áfengisvanda?
a)sjálfshjálparhópar án annarra inngripa
b)lyfjameðferð eingöngu
c)skammtímameðferð með atferlismótun
d)innlögn á sérhæfða meðferðarstofnun
c) skammtímameðferð með atferlismótun
Hvað eykur líkur á því að lögregluaðgerðir gegn ölvunarakstri beri árangur?
a) skjótt viðbragð við brotum og handahófskenndar mælingar
b)einungis að herða refsiramma án annarra breytinga
c)að hafa fasta eftirlitsstaði sem allir þekkja
d)að leyfa lægri refsingu fyrir fyrsta brot
a)skjótt viðbragð við brotum og handahófskenndar mælingar
Hvers vegna eru áfengisauglýsingar taldar hættulegar fyrir ungt fólk?
a)þær hvetja ungt fólk til að kaupa löglega áfengi
b)þær sýna aðeins skaðlegar hliðar áfengis
c)þær skapa jákvæð viðhorf og auka líkurnar á að ungt fólk neyti áfengis
d)þær eru ómarkvissar og hafa lítil áhrif á hegðun
c)þær skapa jákvæð viðhorf og auka líkurnar á að ungt fólk neyti áfengis
Hvers vegna eru aldurstakmarkanir á áfengiskaupum áhrifaríkar
a)þær minnka neyslu aðeins meðal karla
b)þær tryggja minni drykkju meðal allra þjóðfélagshópa
c) þær draga úr neyslu hjá ungmennum sem eru í áhættuhópi
d)þær útiloka öll vandamál tengd áfengi hjá ungmennum
c) þær draga úr neyslu hjá ungmennum sem eru í áhættuhópi
Hvaða lönd hafa almennt lægsta skattinn á áfengi innan Evrópu?
a)norðurlöndin
b)lönd með eigin vínframleiðslu
c)bretland og írland
d)austur-evrópulönd með háa neyslu
b) lönd með eigin vínframleiðslu
Hvað þarf til að áfengisstefna skili árangri?
a)að löglregla og yfirvöld taki yfir allar ákvarðanir um reglur
b)að banna alla áfengisneyslu í samfélaginu
c)að nota fjölþætta nálgun með vísindalegum grunni
d)að einblína aðeins á fræðslu í skólum
c) að nota fjölþætta nálgun með vísindalegum grunni