áfengis- og vímuefna, skíríngarlíkön, skilgreiningar og skimunarpróf Flashcards

1
Q

Hvað er vímuefni samkvæmt skilgreiningu?
a)lyf sem lækna sálfræn vandamál
b)efni sem valda ávana og fíkn og breyta starfsemi miðtaugakerfisins
c)náttúruleg efni sem bæta heilsu
d)efni sem eingöngu hafa áhrif á líkamann

A

b) efni sem valda ávana og fíkn og breyta starfsemi miðtaugakerfisins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er skilgreint sem hófleg áfengisneysla fyrir karla (20-65 ára?
a)einungis einn drykkur á dag
b)aldrei meira en fjórir drykkir á viku
c)tveir drykkir á dag og ekki meira en 14 drykkir á viku
d)engin takmörk á fjölda drykkja

A

c) tveir drykkir á dag og ekki meira en 14 drykkir á viku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er helsta áherslan í spennulosunarkenningum
a)að áfengi auki félagslega virkni
b)að áfengi sé notað til að bæta líkamlega heilsu
c)að áfengi sé notað til að draga úr streitu og kvíða
d)að áfengi hafi engin áhrif á vellíðan

A

c)að áfengi sé notað til að draga úr streitu og kvíða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er helsta gagnrýnin á sjúkdómshugtakið?
a)lþað lýsir ekki erfðafræðilegum þáttum nógu vel
b)það dregur úr hlutverki samfélagsins í meðferð
c)það sviptir neytendur ábyrgð á neyslu sinni
d)það útskýrir aðeins fíkn hjá eldri einstaklingum

A

c) það sviptir neytendur ábyrgð á neyslu sinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvert er hlutverk boðefnisins dópamíns í vímuefnaneyslu?
a)það eykur magn áfengis í blóðinu
b)það örvar vellíðunarstöðvar heilans
c)það dregur úr áhrifum fíkniefna
d)það veldur líkamlegum fráhvörfum

A

b)það örvar vellíðunarstöðvar heilans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað einkennir sjúkdómskenningar um vímuefnaneyslu?
a)vímuefnaneysla er vani sem hægt er að hætta á eigin spýtur
b)félagslegir þættir spila stærsta hlutverkið
c)sjúkdómurinn er stigversnandi og krónískur
d)engar erfðir tengjast vímuefnafíkn

A

c)sjúkdómurinn er stigversnandi og krónískur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað inniheldur greiningarviðmið DSM-5?
a)vímuefnaneysla sé vandamál eingöngu hjá ungu fólki
b)að félagsleg áhrif séu ekki hluti af vímuefnaröskun
c)11 viðmið sem skiptast í 4 flokka
d)að fráhvörf séu einkenni fíknar

A

c) 11 viðmið sem skiptast í 4 flokka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða spurningar eru hluti af CAGE skimunarprófinu?
a)hversu oft hefur þú drukkið á síðustu viku?
b)hefur þú fundið fyrir sektarkennd vegna drykkju?
c)hversu mörgum drykkjum neyttir þú síðasta mánuð?
d)hefur þú skráð niður drykkjumynstur þitt?

A

b)hefur þú fundið fyrir sekktarkennd vegna drykkju?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er tilgangur skimunarprófa í vímuefnagreiningu?
a)að gefa vísbendingu um hvort um vandamál sé að ræða
b) að veita nákvmæma greiningu á vímuefnaröskun
c)að koma í veg fyrir að einstaklingur noti vímuefni
d) að meta hversu lengi vímuefni hafa áhrif

A

a) að gefa vísbendingu um hvort um vandamál sé að ræða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða atriði þurfa að vera til staðar samkvæmt DSM-5 til að greinast með vímuefnaröskun?
a)engin félagsleg áhrif vímuefnanotkunar
b)að minnsta kosti tvö einkenni á síðustu 12 mánuðum
c) ávanahegðun sem tengist líkamlegri vellíðan
d)þolmyndun án líkamlegra fráhvarfa

A

b) að minnsta kosti tvö einkenni á síðustu 12 mánuðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða skimunarpróf er sérstaklega ætlað konum?
a)AUDIT
b)CAGE
c)TWEAK
d)SMAST

A

c) TWEAK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvert er hlutverk lífsýna í skimun?
a)að staðfesta neyslu vímuefna í gegnum líkamleg próf eins og blóð eða þvag
b)að meta félagsleg áhrif vímuefnaneyslu
c)að greina persónuleikaþætti sem tengjast fíkn
d)að meta áhrif vímuefna á langan tíma

A

a) að staðfesta neyslu vímuefna í gegnum líkamleg próf eins og blóð eða þvag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly