Depression, anxiety and stress family members of SUD Flashcards

1
Q

Hvert er megin markmið rannsóknarinnar?
a)að kanna áhrif vímuefnaröskunar á einstakling með röskun.
b)að greina hvernig vímuefnaröskun í fjölskyldu hefur áhrif á andlega líðan annarra fjölskyldumeðlima
c) að rannsaka áfengisneyslu á Íslandi samanborið við hin Norðurlöndin
d)að meta árangur vímuefnameðferðar á Íslandi.

A

b) að greina hvernig vímuefnaröskun í fjölskyldu hefur áhrif á andlega líðan annarra fjölskyldumeðlima

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjir voru helstu þættirnir sem mældir voru í rannsókninni með DASS-kvarðanum?
a)þunglyndi, kvíði og streita
b)þunglyndi, reiði og félagsfælni
c)streita, félagsleg einangrun og hvatvísi
d)kvíði, þreyta og áráttuhegðun

A

a) þunglyndi, kvíði og streita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða hópur mældist minnst þunglyndi, kvíða og streitu samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar?
a)þeir sem höfðu lokið framhaldsskólaprófi
b)þeir sem höfðu lokið háskólamenntun
c)þeir sem höfðu hæstu tekjur
d)þeir sem voru í fjölskyldumeðferð

A

b)þeir sem höfðu lokið háskólamenntun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða hlutfall þátttakenda í rannsókninni mældist með alvarlega eða mjög alvarlega streitu?
a)18%
b)28%
c)36%
d)44%

A

b)28%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað kom rannsóknin fram með varðandi kynjamun í þunglyndi, kvíða og streitu?
a)Konur voru marktækt verr settar en karlar
b)Karlar sýndu meiri einkenni en konur
c)Enginn marktækur munur var á kynjunum
d)karlar voru með meiri streitu en konur

A

c)enginn marktækur munur var á kynjunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig var andleg líðan fjölskyldumeðlima með vímuefnaröskun samanborið við almenna íslenska þjóð?
a)Betri
b)svipuð
c)marktækt verri
d)ómögulegt að bera saman vegna takmarkana rannsóknarinnar

A

c)marktækt verri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvers vegna er mikilvægt að meðhöndla fjölskylduna í heild þegar einn fjölskyldumeðlimur er með vímuefnaröskun?
a)til að auka líkurnar á bata hjá einstaklingum með röskun
b)til að draga úr hættu á andlegum og líkamlegum kvillum hjá öðrum fjölskyldumeðlimum
c)til að koma í veg fyrir að næsta kynslóð þrói með sér vímuefnaröskun
d)allt ofangreint

A

d)allt ofangreint

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver af eftirfarandi þáttum var ekki mældur sem hluti af rannsókninni
a)tekjur þátttakenda
b)fjölskyldutengsl við þann með vímuefnaröskun
c)menntunarstig þátttakenda
d)árangur vímuefnameðferðarinnar sjálfrar

A

d)árangur vímuefnameðferðarinnar sjálfrar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða hópur var sérstaklega líklegur til að upplifa meiri þunglyndi, kvíða og streitu í rannsókninni
a)þeir sem höfðu lægstu tekjur
b)þeir sem höfðu foreldra með vímuefnaröskun
c)þeir sem höfðu systkini með vímuefnaröskun
d)þeir sem höfðu lokið grunnskólaprófi

A

a)þeir sem höfðu lægstu tekjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða aðferð væri hentugust til að bæta rannsóknina í framtíðinni?
a)að bæta við fleiri þátttakendum í rannsóknina
b)að nota DASS-kvarðann bæði í upphafi og lok fjölskyldumeðferðar
c)að meta áhrif mismunandi meðferðarúrræða á fjölskyldumeðlimi
d)allt ofangreint

A

d)allt ofangreint

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjir voru algengustu hóparnir meðal þátttakenda í rannsókninni?
a)börn foreldra með vímuefnaröskun og makar þeirra sem eru með vímuefnaröskun
b)systkini einstaklinga með vímuefnaröskun
c)vinafólk þeirra sem eru með vímuefnaröskun
d)einstaklingar með eigin vímuefnaröskun

A

a)börn foreldra með vímuefnaröskun og makar þeirra sem eru með vímuefnaröskun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað kom fram í rannsókninni um áhrif vímuefnaröskunar á líðan fjölskyldumeðlima?
a)Aðeins makar þeirra sem eru með vímuefnaröskun upplifðu áhrif.
b)öll fjölskyldutengsl sýndu svipað andlegt álag.
c)börn foreldra með vímuefnaröskum voru með marktækt lakari líðan en aðrir
d)systkini voru í mestri hættu á að þróa með sér streitu

A

b)öll fjölskyldutengsl sýndu svipað andlegt álag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða menntunarstig var tengt við betri andlega líðan?
a)grunnskólamenntun
b)framhaldsskólamenntun
c)háskólamenntun
d)engin marktæk tenging var á milli menntunar og andlegrar líðanar.

A

c)háskólamenntun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver var meðaltalsaldur þátttakenda í rannsókninni?
a)30 ár
b)44,5 ár
c) 50 ár
d)60 ár

A

b)44,5 ár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað var sérstakt við úrtakið í þessari rannsókn?
a)það innihélt eingöngu einstaklinga með eigin vímuefnaröskun
b)það náði 100% svarhlutfalli frá þátttakendum
c)það innihélt eingöngu karla með foreldra með vímuefnaröskun
d)það var aðallega ungt fólk undir 25 ára aldri.

A

b)það náði 100% svarhlutfalli frá þátttakendum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað greindi þátttakendur í rannsókninni frá almenningi á Íslandi?
a)þeir voru marktækt betur settir andlega
b)þeir voru með marktækt verri andlega líðan samkvæmt DASS-kvarðanum
c)þeir höfðu hærri tekjur en almenningur
d)þeir voru með minni streitu en almenningur

A

b)þeir voru með marktækt verri andlega líðan samkvæmt DASS-kvarðanum

17
Q

Hvað var ekki mælt með DASS-kvarðanum í rannsókninni?
a)þunglyndi
b)kvíði
c)streita
d)geðrofseinkenni

A

d)geðrofseinkenni

18
Q

Hvaða ráðlegging var lögð fram til að bæta fjölskyldumeðferð?
a)að fjölskyldumeðlimir fengju lyfjameðferð fyrir kvíða og þunglyndi
b)að nota DASS-kvarðann í upphafi og lok meðferðar til að mæla árangur
c)að leggja áherslu á einstaklingsmeðferð frekar en fjölskyldumeðferð
d)að draga úr meðferðartíma fjölskyldumeðlima

A

b) að nota DASS-kvarðann í upphafi og lok meðferðar til að mæla árangur

19
Q

Hverjir voru algengustu fjárhagslegu hóparnir meðal þátttakenda?
a)þeir sem höfðu mánaðartekjur undir 250.000 kr
b)þeir sem höfðu mánaðartekjur á bilinu 250.000 - 500.000 kr
c)þeir sem höfðu mánaðartekjur yfir 750.000 kr
d)þeir sem voru atvinnulausir með engar fastar tekjur

A

b) þeir sem höfðu mánaðartekjur á bilinu 250.000 - 500.000 kr

20
Q

Hverjar voru helstu takmarkanir rannsóknarinnar?
a)lítið úrtak og möguleg hlutdrægni í úrtakinu
b)ekki var safnað gögnum frá fjölskyldumeðlimum undir 18 ára aldri
c)þátttakendur voru allir í sama fjölskyldumeðferðarprógrammi.
d)allt ofangreint

A

d)allt ofangreint