Áfengis- og vímuefnapróf 2 Flashcards
Hvað er vímuefnaröskun (SUD) og hvað getur valdið henni?
Vímuefnaröskun er á meðal algengustu geðheilsuraskana í Bandaríkjunum. Hún getur þróast bæði með löglegum og ólöglegum vímugjöfum.
Hvers vegna er áfengisneysla stöðug í vinsældum samanborið við önnur vímuefni?
Því áfengi er löglegt og félagslega samþykkt.
Hver er félagsleg þróun í neyslu kannabis í Bandaríkjunum?
Kannabisneysla er að verða meira félagslega viðurkennd eftir að sum fylki hafa lögleitt neyslu þess innan vissra marka.
Hve stórt hlutfall sjúklinga í Bandaríkjunum sem leita til heilsugæslu glíma við vímuefnaröskun?
25%
Hversu stórt hlutfall af innlögnum á sjúkrahús í Bandaríkjunum tengist áfengismisnotkun?
uþb 40%
Hve mörg prósent þeirra sem fremja sjálfsmorð eru greindir með áfengisröskun?
33%
Hverjar eru líkurnar á að fullorðnir með SUD verði tilkynntir til barnaverndar fyrir ofbeldi og vanrækslu?
2,7 sinnum líklegri fyrir líkamlegt ofbeldi og 4,2 sinnum líklegri fyrir vanrækslu
Hve mörg prósent allra morða í Bandaríkjunum tengist áfengisneyslu?
40-86%
Hversu margir misnota ólögleg vímuefni á heimsvísu?
um 250 milljónir manna á aldrinum 15-64 ára að minnsta kosti einu sinni
Hver stór er “svarti markaðurinn” fyrir ólögleg fíkniefnaviðskipti á heimsvísu?
Hann er metinn á 800 millarða dollara á ári (110.656.000.000 íslenskar krónur)
Hve mörg dauðsföll á ári má rekja til reykingatengdra sjúkdóma í Bandaríkjunum?
um 1 af hverjum 5 dauðsföllum má rekja til reykingatengdra sjúkdóma
Hversu margir í Bandaríkjunum nota kannabis reglulega?
24 milljónir manna í Bandaríkjunum
Hve stórt hlutfall lækna í Bandaríkjunum telur sig hafa næga þjálfun til að meðhöndla sjúklinga með vímuefnaröskun
Minna en 1 af hverjum 5 læknum teljsa sig geta meðhöndlað
Hversu margir hjúkrunarfræðingar í Bandaríkjunum fá fræðslu um SUD í grunnnámi sínu?
Flestir fá aðeins 1-5 tíma fræðslu um vímuefnaneyslun í grunnnámi.
Hver er munurinn á löglegum og ólöglegum vímugjöfum varðandi SUD?
Einstaklingurinn getur þróað með sér vímuefnaröskun bæði með löglegum efnum eins og áfengi og lyfseðilsskyldum lyfjum sem og ólöglegum vímuefnum eins og kókaíni og heróíni.