vímuefnaneysla og fjölskyldan Flashcards

1
Q

Hvað er líklegast að mörg börn búi við áfengisvanda foreldra/forráðamanna einhvern tíma í uppvexti sínum?
a)1 af hverjum 10
b)1 af hverjum 4
c)1 af hverjum 3
d)1 af hverjum 5

A

b)1 af hverjum 4

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvers vegna eru gerðar erfðafræðilegar rannsóknir á vímuefnaröskun?
a)til að þróa bóluefni gegn fíkniefnum
b) til að finna þá sem eru í áhættuhópi
c)til að meta félagslega þætti í fíkn
d)til að rannsaka áhrif fíkniefna á heilann

A

b) til að finna þá sem eru í áhættuhópi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað sýndu ættleiðingarrannsóknir fram á varðandi líffræðilega syni feðra með vímuefnaröskun?
a)þeir eru 2x líklegri til að misnota vímuefni
b)þeir eru 3-4x líklegri til að misnota vímuefni
c)þeir eru 5x líklegri til að sigrast á fíkninni
d)þeir eru ólíklegri til að misnota vímuefni en almennur hópur

A

b)þeir eru 3-4x líklegri til að misnota vímuefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver var fyrsti vísindalegi vísirinn að því að vímuefnaröskun væri ættgeng?
a)Ættleiðingarrannsókn Schuckit, Goodwin og Winokur árið 1972
b)tvíbuarrannsóknir frá árinu 1965
c)rannsókn á fjölskyldum í Bandaríkjunum á 8.áratugnum
d)Genarannsóknir á 9.áratugnum

A

a)ættleiðingarannsókn Schuckit, Goodwin og Winokur árið 1972

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er munurinn á eineggja og tvíeggja tvíburum í tengslum við vímuefnaröskun?
a)tvíeggja tvíburar eru líklegri til að sýna sömu hegðun
b)eineggja tvíburar hafa hærri samsvörun fyrir vímuefnaröskun
c)samsvörun er nákvæmlega sú sama
d)tvíeggja tvíbuar sýna minni samsvörun en systkini

A

b)eineggja tvíburar hafa hærri samsvörun fyrir vímuefnaröskun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað einkennir fjölskyldur þar sem vímuefnaröskun er til staðar samkvæmt fjölskyldysjúkdómslíkani?
a)Jafnvægi er alltaf tryggt innan fjölskyldunnar
b)fjölskyldumeðlimir verða stöðugt uppteknir af neytandanum
c)neysla hefur lítið sem engin áhrif á samskipti innan fjölskyldunnar
d)fjölskyldan verður sjálfstæðari og minna háð neytandanum

A

b)fjölskyldumeðlimir verða stöðugt uppteknir af neytandanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða kenning útskýrir hvernig neysla hefur áhrif á fjölskylduna sem heild?
a)tvíburakenningin
b)fjölskyldusjúkdómslíkanið
c)ættleiðingarlíkanið
d)skilgreiningarkenningin

A

b)fjölskyldusjúkdómslíkanið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru algeng einkenni meðvirkni?
a)stöguð sjálfsánægja og ró
b)þráhyggja, stjórnun, lítil sjálfsvirðing
c)fullkomin aðlögunarhæfni í fjölskyldusamskiptum
d)hæfni til að leysa vandamál hratt og örugglega

A

b)þráhyggja, stjórnun, lítil sjálfsvirðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvers vegna ætti að meðhöndla fjölskyldur sem heild í vímuefnameðferð?
a)vímuefnamisnotkun hefur áhrif á alla fjölskylduna
b)fjölskyldan getur stjórnað neyslu misnotandans
c)aðeins fjölskyldan getur veitt rétta meðferð
d)fjölskyldumeðferð tryggir skjótan bata

A

a)vímuefnamisnotkun hefur áhrif á alla fjölskyldumeðlimi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er “að gera kleift” (enabling) í samhengi vímuefnamisnotkunar?
a)að hjálpa viðkomandi að sigrast á neyslu sinni
b)að viðhalda neyslu með því að verja og ljúga fyrir neytandann
c)að fá fjölskylduna til að takast á við neysluna saman
d)að stöðva neyslu með harðri stjórn

A

b)að viðhalda neyslu með því að verja og ljúga fyrir neytandann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað getur fjölskyldan gert til að draga úr áhrifum vímuefnaneyslu á líf sitt?
a)reynt að stjórna neyslu viðkomandi
b)leitað aðstoðar utan fjölskyldunnar
c)afneitað vandanum til að viðhalda jafnvægi
d)forðast að ræða málið

A

b) leitað aðstoðar utan fjölskyldunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly