Bati, bakföll og meðferðarúrræði Flashcards

1
Q

Hvað einkennir vímuefnaröskun samkvæmt klínískum fræðum?
a)tímabundinn vandi sem hverfur sjálfkrafa
b)eingöngu stjórnleysi yfir neyslu
c)krónískur og síversnandi sjúkdómur með stjórnleysi, fíkn og afneitun
d)aðeins félagsleg áhrif

A

c)krónískur og síversnandi sjúkdómur með stjórnleysi, fíkn og afneitun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru einkenni heilastarfsemi hjá einstaklingi með fíkn?
a)aukið magn dópamínviðtaka og betri úrvinnsla upplýsinga
b)engin áhrif á framheilann eða ákvarðantöku
c)skert dópamínstarfsemi og minnkuð úrvinnsla upplýsinga í framheila
d)aukið geðslag og minni hvatvísi

A

c) skert dópamínstarfsemi og minnkuð úrvinnsla upplýsinga í framheila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða stig afneitunar felur í sér meðvituð innri rök sem viðhalda neyslu?
a)fyrsta stig
b)annað stig
c)þriðja stig
d)fjórða stig

A

b)annað stig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er helsta áherslan á vímuefnameðferð?
a)að halda áfram neyslu á stýrðum skömmtum
b) að styðja einstaklinga við félagsleg tengsl neyslu
c) að rjúfa vítahring fíknar og endurhæfa einstaklinginnn í samfélagið
d)að stuðla að félagslegri einangrun

A

c) að rjúfa vítahring fíknar og endurhæfa einstaklinginn í samfélagið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er helsti munurinn á inniliggjandi meðferð og göngudeildarmeðferð?
a)inniliggjandi meðferð er ódýrari en göngudeildarmeðferð
b)inniliggjandi meðferð leyfir fjölskyldutengsl á meðan göngudeildarmeðferð gerir það ekki
c)göngudeildarmeðferð hefur strangara eftirlit en inniliggjandi meðferð
d)inniliggjandi meðferð veitir frið frá utanaðkomandi áreiti en göngudeildarmeðferð krefst meiri stjálstjórnar

A

d)inniliggjandi meðferð veitir frið frá utanaðkomandi áreiti en göngudeildarmeðferð krefst meiri sjálfstjórnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er markmið með stuðningi að lokinni meðferð?
a)að leyfa skammt af vímuefnum reglulega
b)að stuðla að stjálfsnómi
c)að viðhalda árangri meðferðar, koma í veg fyrir bakslag og styrkja bata
d)að einangra viðkomandi frá samfélaginu

A

c)að viðhalda árangri meðferðar, koma í veg fyrir bakslag og styrkja bata

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað einkennir bata samkvæmt skilgreiningu?
a)að vera laus við allar tilfinningar tengdar fortíð
b)að ná fullum bata innan 28 daga
c)að vera laus við hugsun og hegðun tengda neyslu, með virkni í samfélagi
d)að forðast allar félagslegar aðstæður

A

c) að vera laus við hugsun og hefðun tengda neyslu, með virkni í samfélagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er meginmarkmið hugrænnar atferlismeðferðar (HAM)?
a) að afneita öllum tilfinningum og hugsunum
b)að breyta hegðun án þess að breyta hugsunum
c)að hjálpa einstaklingum að bera kennsl á og breyta neikvæðum hugsunum og hegðun
d)að auka einangrun frá félagslegu umhverfi

A

c) að hjálpa einstaklingum að bera kennsl á og breyta neikvæðum hugsunum og hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað einkennir Minnesotamodelið?
a)einblínir á skammtímameðferð án bindindis
b)leggur áherslu á sjálfstjórn í hópum
c)skuldbinding við bata, aukinn andlegur þroski og teymisvinna
d)er aðeins ætlað ungmennum

A

c)skuldbinding við bata, aukinn andlegur þroski og teymisvinna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er bataauður?
a)eignir sem einstaklingar safna í bataferli
b)félagsleg ábyrgð sem einstaklingur leggur á aðra
c)félagslegt stuðningsnet, fjárhagslegt öryggi og bætt lífsgæði
d)fjárhagslegur stuðningur frá samfélaginu

A

c)félagslegt stuðningsnet, fjárhagslegt öryggi og bætt lífsgæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru þrír helstu þættir sem stuðla að bakföllum?
félagsleg tengsl, vinna og stuðningur
B)skortur á félagsskap, langvarandi meðferð og fjarlægð frá fjölskyldu
c)lyfjanotkun, streita og neyslutengt umhverfi
d)aukinn svefn, heilsa og vellíðan

A

c)lyfjanotkun, streita og neyslutengt umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er tilgangur áfangaheimila?
a)að veita einstaklingum fasta búsetu til frambúðar
b)að brúa bilið milli meðferðar og daglegs lífs í öruggu umhverfi
c)að veita einangrun frá samfélaginu
d)að hvetja einstaklingana til að leita aftur í neyslu

A

b) að brúa bilið milli meðferðar og daglegs lífs í öruggu umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað einkennir fyrsta stig afneitunnar?
a) ósjálfráð og ómeðvituð vörn
b)meðvitað að hafna öllum rökum um fíkn
c)skortur á upplýsingum eða rangar upplýsingar um vímuefnaröskun
d)sterk afneitun með blekkingum

A

c)skortur á upplýsingum eða rangar upplýsingar um vímuefnaröskun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða þættir eru sérstaklega mikilvægir fyrir árangursíka meðferð við vímuefnafíkn?
a)skammtíma meðferð og regluleg hvíld
b)að vera í einangrun frá samfélaginu
c)fjölþætt inngrip, eftirfylgd og aðlögun að einstaklingum
d)að gefa reglulega neyslukammta undir eftirliti

A

c)fjölþætt inngrip, eftirfylgd og aðlögun að einstaklingnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er eitt af markmiðum göngudeildarmeðferðar?
a)að tryggja fullan bata án stuðningskerfis
b)að leyfa smávegis neyslu til að draga úr fíkn
c)að þjálfa sjálfstyrkingu og bæta samskipti fjölskyldunnar
d)að styðja við félagslega einangrun skjólstæðinga

A

C)að þjálfa sjálfstyrkingu og bæta samskipti fjölskyldunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er helsti kostur göngudeildarmeðferðar miðað við inniliggjandi meðferð?
a)hún er ódýrari og krefst ekki fjarveru frá heimili og vinnu
b)hún veitir skjólstæðingum meira næði og einangrun
c)hún tryggir minni hættu á bakföllum
d)hún krefst ekki bindindis

A

a)hún er ódýrari og krefst ekki fjarveru frá heimili og vinnu

17
Q

Hver er tilgangur meðferðar samkvæmt Minnesotamódelinu?
a)að kenna skjólstæðingum að stjórna vímuefnanotkun sinni
b)að skuldbinda skjólstæðinga til bata með andlegum og siðferðilegum þroska
c)að fylgjast aðeins með hegðun skjólstæðinga
d)að tryggja félagslegt net án bindindis

A

b) að skuldbinda skjólstæðinga til bata með andlegum og siðferðilegum þroska

18
Q

Hvað felur hugtakið bataauður í sér?
a)að endurheimta fjármagn sem tapaðist vegna neyslu
b)að byggja upp félagslegt stuðningsnet, fjárhagslegt öruggi og lífsgæði
c)að viðhalda fortíðartengslum með breytingum á hegðun
d)að finna ný áhugamál sem fela í sér áhættu

A

b) að byggja upp félagslegt stuðningsnet, fjárhagslegt öryggi og lífsgæði

19
Q

Hvað er markmið Motivational Enhancement Therapy (MET)?
a)að breyta hegðun án þess að taka tillit til viðhorfa skjólstæðings
b)að þvinga skjólstæðinga til að hætta neyslu með refsingu
c)að nýta vilja fólks til að breyta hegðun sinni með skýrri stefnumótun
d) að leggja áherslu á skammtímaárangur

A

c) að nýta vilja fólks til að breyta hegðun sinni með skýrri stefnumótun

20
Q

Hvað einkennir hugræna atferlismeðferð (HAM)?
a)hún hjálpar fólki að bera kennsl á og breyta neikvæðum hugsunum og hegðun
b)hún leggur áherslu á að viðhalda núverandi hegðun til að forðast áföll
c)hún byggir á því að einangra einstaklinga frá félagslegu umhverfi
d) hún leggur áherslu á bindindi án frekari breytinga

A

a) hún hjálpar fólki að bera kennsl á og breyta neikvæðum hugsunum og hegðun

21
Q

Hvað leggur Gorski og Miller- líkanið áherslu á í meðferð við vímuefnaröskun?
a)að einstaklingar noti vímuefni í hófi meðan á bata stendur
b)að félagslegt tengslanet sé meginatriði í bata
c)að bindindi sé forsenda breytinga á viðhorfi og hegðun
d) að skyndileg breyting sé skilvirkust

A

c) að bindindi sé forsenda breytinga á viðhorfi og hegðun

22
Q

Hvað er eitt helsta einkenni bakfallsþróunar?
a)streita sem veldur síðhvörfum og hegðunarbreytingum
b)ör neysla án breytinga á félagslegri hegðun
c)skortur á félagslegum tengslum
d)heilsufar í bata er óbreytt og án líkamlegra einkenna

A

a)streita sem veldur síðhvörfum og hegðunarbreytingum

23
Q

Hvað er eitt af hlutverkum áfangaheimila?
a)að veita langtíma meðferð á stofnun
b)að brúa bilið milli meðferðar og daglegs lífs með öruggu umhverfi
c) að skapa félagslegt net fyrir neyslu án fordóma
d) að bjóða uppá eingöngu húsnæði án stuðningkerfis

A

b) að brúa bilið milli meðferðar og daglegs lífs með öruggu umhverfi

24
Q

Hvað gerir félagsþjónusta sveitarfélaga samkvæmt lögum nr. 40/1991?
a)tryggir einstaklingum atvinnu eftir meðferð
b)veitir aðeins ráðgjöf um neyslu í hófi
c)aðstoðar einstaklinga með fíknivanda við að leita meðferðar og veitir stuðning að henni lokinni
d)sérhæfir sig í áfengismeðferð fyrir unga fulloðrna

A

c)aðstoðar einstaklinga með fíknivanda voð að leita meðferðar og veitir stuðning að henni lokinni