Skaðaminnkunar nálgunin Flashcards

1
Q

Hvað er hugtakið “vímuefni”?
a)öll efni sem bæta líkamlega heilsu
b)efni sem breyta starfsemi miðtaugakerfisins og valda ávana og fíkn
c)lyf sem lækna sálræna kvilla
d)matvæli sem hafa róandi áhrif

A

b)efni sem breytir starfsemi miðtaugakerfisins og veldur ávana og fíkn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða vímuefni flokkast sem slævandi eða róandi?
a)amfetamín og kókaín
b)LSD og sveppir
c) áfengi og róandi lyf
d)e-pillan og kannabis

A

c)áfengi og róandi lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er skilgreining skaðaminnkandi nálgunar samkvæmt alþjóðasamtökum?a)meðferð sem miðar að binandi á öllum vímuefnum
b)stefna sem dregur úr skaða neyslu án þess að krefjast bindindis
c)aðferðir sem miða að því að útrýma öllum vímuefnum úr samfélaginu
d)lyfjameðferð sem kemur í veg fyrir fíkn

A

b)Stefna sem dregur úr skaða neyslu án þess að krefjast bindindis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er “bati” í samhengi skaðaminnkandi nálgunar?
a)að hætta neyslu alfarið
b)að ná heilbrigðum lífstíl og stjórna neyslu áfengis og annarra vímuefna
c)að forðast öll félagsleg tengsl sem tengjast neyslu
d)að vera laus við alla hugsun sem tengist vímuefnum

A

b) að ná heilbrigðum lífstíl og stjórna neyslu áfengis og annarra vímuefna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða úrræði fellur undir skaðaminnkandi nálgun?
a)Nálaskiptaþjónusta
b)reglubundnar lyfjaskömmtunarprófanir
c)hegðunarráðgjöf með áherslu á bindindi
d)forvarnarráðstefnur fyrir ungmenni

A

a)nálaskiptaþjónusta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað einkennir nálgun skaðaminnkunar?
a)að viðhalda óbreyttu ástandi hjá neytendum
b)að veita aðstoð án þess að krefjast bindindis
c)að útrýma öllum vímuefnaneytendum úr samfélaginu
d)að einblína eingöngu á líkamlega heilsu

A

b)að veita aðstoð án þess að krefjast bindindis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað var verkefni “ylja” í tengslum við skaðaminnkandi úrræði?
a)neyslurými þar sem fólk gat notað vímuefni í öruggu umhverfi
b)meðferð sem miðar að alfarið bindindi
c)skólaverkefni um forvarnir gegn fíkniefnaneyslu
d)búsetuúrræði fyrir heimilislausa einstaklinga

A

a) neyslurými þar sem fólk gat notað vímuefni í öruggu umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað einkennir “húsnæði fyrst” nálgunina?
a)einstaklingar þurfa að sanna bindindi áður en þeir fá húsnæði
b)einstaklingar fá húsnæði áður en krafist er breytinga á lífstíl
c)aðeins heimilislausir einstaklingar án fíknivanda fá húsnæði
d)það leggur áherslu á skyndilausnir til að koma fólki af götunni

A

b) einstaklingar fá húsnæði áður en krafist er breytinga á lífstíl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru helstu áherslur Frú Ragnheiðar?
a)að veita læknismeðferð við vímuefnaröskun
b)að draga úr skaða og áhættu sem fylgir vímuefnaneyslu
c)að útrýma öllu vímuefnaárinu í samfélaginu
að hvetja neytendur til að hætta strax neyslu
d)að hvetja neytendur til að hætta strax neyslu

A

b) að draga úr skaða og áhættu sem fylgir vímuefnaneyslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er Vor- teymið?
a) neyðarþjónusta við ungmenni í fíknivanda
B)vettvangsteymi sem aðstoðar fólk með flóknar þjónustuþarfir
c)hópur sem rannsakar fíknivanda í samfélaginu
d)sérfræðingar í lyfjameðferð við vímuefnafíkn

A

b)vettvangsteymi sem aðstoðar fólk með flóknar þjónustuþarfir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly