Áfengis- og vímuefnapróf 2, valmöguleikasvör Flashcards
Hvað er vímuefnaröskun (SUD) og hvað getur valdið henni.
a) eingöngu ólögleg efni
B)aðeins lögleg efni
c)hvorki lögleg né ólögleg efni
d) bæði lögleg og ólögleg efni
d) bæði lögleg og ólögleg efni
Hvers vegna er áfengisneysla stöðug í vinsældum samanborið við önnur vímuefni?
a) hún er ódýrari en önnur vímuefni
b) hún er minna ávanabindandi
c) hún er lögleg og félagslega samþykkt
d) hún hefur engar skaðlegar afleiðingar
c) hún er lögleg og félagslega samþykkt
Hver er félagsleg þróun í neyslu kannabis í Bandaríkjunum?
a)neysla þess minnkar vegna strangra reglugerða
b)það er orðið löglegt í öllum fylkjum
c)það er orðið félagslega samþykkt í sumum fylkjum
d)neysla þess er orðin sjaldgæfari en áður
c)það er orðið félagslega samþykkt í sumum fylkjum
Hve stórt hlutfall sjúklinga í Bandaríkjunum sem leita til heilsugæslu glíma við vímuefnaröskun?
a)10%
b)50%
c)15%
d)25%
d)25%
Hve stórt hlutfall af innlögnum á sjúkrahús í Bandaríkjunum tengist áfengismisnotkun?
a)25%
b)40%
c)60%
d)15%
b) 40%
Hve mörg prósent þeirra sem fremja sjálfsmorð eru greindir með áfengisröskun?
a)10%
b)33%
c)50%
d)60%
b)33%
Hverjar eru líkurnar á að fullorðnir með SUD verði tilkynntir til barnaverndar vegna ofbeldis eða vanrækslu?
a)1,5 sinnum líklegri
b)3 sinnum líklegri
c) 6 sinnum líklegri
d) 2,7 sinnum líklegri fyrir ofbeldi og 4,2 sinnum líklegri fyrir vanrækslu
d) 2,7 fyrir ofbeldi og 4,2 fyrir vanrækslu
Hve mörg prósent alla morða í Bandaríkjunum tengjast áfengisneyslu?
a)20-40%
b)50-70%
c)40-86%
d)30-60%
c) 40-86%
Hve margir misnota ólögleg vímuefni á heimsvísu?
a)250 milljónir manna
b) 1 milljarður manna
c) 500 milljónir manna
d) 150 milljónir manna
a) 250 milljónir manna
Hve stór er “svarti markaðurinn” fyrir ólögleg fíkniefnaviðskipti á heimsvísu?
a) 1 milljarður dollara á ári
b)200 milljarðar dollara á ári
c)500 milljarðar dollara á ári
d) 800 milljarðar dollara á ári
d) 800 milljarðar dollara á ári
Hve margir í Bandaríkjunum nota kannabis reglulega?
a)15 milljónir manna
b) 20 milljónir manna
c) 24 milljónir manna
d) 30 milljónir manna
c) 24 milljónir manna
Hve stór hluti lækna í Bandaríkjunum telur sig hafa næga þjálfun til að meðhöndla sjúklinga með vímuefnaröskun?
a)50%
b)30%
c)25%
d)Minna en 20%
d) minna en 20%
Hve margir hjúkrunarfræðingar fá fullnægjandi fræðslu um SUD í gunnnámi?
a)10-15 tíma
b)6-10 tíma
c)1-5 tíma
d) engan tíma
c) 1-5 tíma
Hve margir sálfræðingar í Bandaríkjunum hafa formlega þjálfun í greiningu eða meðfer SUD?
a) 90%
b)50%
c)30%
d)26% eða minna
d) 26% eða minna
Hve stórt hlutfall af dauðsföllum vegna vélknúinna ökutækjaslysa tengist áfengi?
a) 30%
b)50%
c)40%
d)60%
c)40%