Áfengis- og vímuefnapróf 2, valmöguleikasvör Flashcards

1
Q

Hvað er vímuefnaröskun (SUD) og hvað getur valdið henni.
a) eingöngu ólögleg efni
B)aðeins lögleg efni
c)hvorki lögleg né ólögleg efni
d) bæði lögleg og ólögleg efni

A

d) bæði lögleg og ólögleg efni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvers vegna er áfengisneysla stöðug í vinsældum samanborið við önnur vímuefni?
a) hún er ódýrari en önnur vímuefni
b) hún er minna ávanabindandi
c) hún er lögleg og félagslega samþykkt
d) hún hefur engar skaðlegar afleiðingar

A

c) hún er lögleg og félagslega samþykkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er félagsleg þróun í neyslu kannabis í Bandaríkjunum?
a)neysla þess minnkar vegna strangra reglugerða
b)það er orðið löglegt í öllum fylkjum
c)það er orðið félagslega samþykkt í sumum fylkjum
d)neysla þess er orðin sjaldgæfari en áður

A

c)það er orðið félagslega samþykkt í sumum fylkjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hve stórt hlutfall sjúklinga í Bandaríkjunum sem leita til heilsugæslu glíma við vímuefnaröskun?
a)10%
b)50%
c)15%
d)25%

A

d)25%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hve stórt hlutfall af innlögnum á sjúkrahús í Bandaríkjunum tengist áfengismisnotkun?
a)25%
b)40%
c)60%
d)15%

A

b) 40%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hve mörg prósent þeirra sem fremja sjálfsmorð eru greindir með áfengisröskun?
a)10%
b)33%
c)50%
d)60%

A

b)33%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar eru líkurnar á að fullorðnir með SUD verði tilkynntir til barnaverndar vegna ofbeldis eða vanrækslu?
a)1,5 sinnum líklegri
b)3 sinnum líklegri
c) 6 sinnum líklegri
d) 2,7 sinnum líklegri fyrir ofbeldi og 4,2 sinnum líklegri fyrir vanrækslu

A

d) 2,7 fyrir ofbeldi og 4,2 fyrir vanrækslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hve mörg prósent alla morða í Bandaríkjunum tengjast áfengisneyslu?
a)20-40%
b)50-70%
c)40-86%
d)30-60%

A

c) 40-86%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hve margir misnota ólögleg vímuefni á heimsvísu?
a)250 milljónir manna
b) 1 milljarður manna
c) 500 milljónir manna
d) 150 milljónir manna

A

a) 250 milljónir manna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hve stór er “svarti markaðurinn” fyrir ólögleg fíkniefnaviðskipti á heimsvísu?
a) 1 milljarður dollara á ári
b)200 milljarðar dollara á ári
c)500 milljarðar dollara á ári
d) 800 milljarðar dollara á ári

A

d) 800 milljarðar dollara á ári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hve margir í Bandaríkjunum nota kannabis reglulega?
a)15 milljónir manna
b) 20 milljónir manna
c) 24 milljónir manna
d) 30 milljónir manna

A

c) 24 milljónir manna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hve stór hluti lækna í Bandaríkjunum telur sig hafa næga þjálfun til að meðhöndla sjúklinga með vímuefnaröskun?
a)50%
b)30%
c)25%
d)Minna en 20%

A

d) minna en 20%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hve margir hjúkrunarfræðingar fá fullnægjandi fræðslu um SUD í gunnnámi?
a)10-15 tíma
b)6-10 tíma
c)1-5 tíma
d) engan tíma

A

c) 1-5 tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hve margir sálfræðingar í Bandaríkjunum hafa formlega þjálfun í greiningu eða meðfer SUD?
a) 90%
b)50%
c)30%
d)26% eða minna

A

d) 26% eða minna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hve stórt hlutfall af dauðsföllum vegna vélknúinna ökutækjaslysa tengist áfengi?
a) 30%
b)50%
c)40%
d)60%

A

c)40%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly