Áhrif vímuefna á sálræna, líkamlega og félagslega þætti Flashcards
Hvað eru þrír flokkar vímuefna eftir verkun þeirra á miðtaugakerfið?
a)örvandi, slævandi og róandi
b)slævandi, örvandi og skynvillandi
c)skynvillandi, róandi og svefnlyf
d)ávanabindandi, örvandi og lífgefandi
b) slævandi, örvandi og skynvillandi
Hver eru dæmi um efni sem slæva miðtaugakerfið?
a)Kókaín og LSD
b)Amfetamín og kannabis
c)áfengi, ópíum og benzódíazepín
d)englaryk og MDMA
c) áfengi, ópíum og Benzódíazepín
Hver eru helstu áhrif áfengis á líkamann?
a)aukinn hjartsláttur og ranghugmyndir
b)trufluð dómgreind, óminni og ósamræmi í hreyfingum
c)aukin hungurtilfinning og vellíðan
d)minnkaður blóðþrýstingur og hækkaður líkamshiti
b) trufluð dómgreind, óminni og ósamræmi í hreyfingum
Hver eru einkenni fráhvarfa eftir mikla áfengisneyslu?
a)hraður hjartsláttur og þyngdaraukning
b)minnkuð matarlist og lystarleysi
c)pirringur, skjálfti, delirium tremens og krampi
d)svefnleysi og aukin orka
c)pirringur, skjálfti, delirium tremens og krami
Hvað er “army disease”?
a)vanabinding morfíns sem varð algeng meðal hermanna í borgarastríði í N-Ameríku
b)heiti á fíkniefni sem þróað var í stríði
c)fíkn í róandi lyf meðal hermanna
d)tilfinningaleg áhrif af vímuefnanotkun á vígvelli
a)vanabinding morfíns sem varð algeng meðal hermanna í borgarastríði í N-Ameríku
Hver eru skammtímaáhrif amfetamíns á líkamann?
a)minnkuð matarlyst og hraður hjartsláttur
b)útvíkkuð sjáöldur og aukinn blóðþrýsingur
c)aukin líkamleg hreyfing og svefnleysi
d)allt ofangreint
d)allt ofangreint
Hver eru fráhvarfseinkenni eftir langvarandi notkun kókaíns?
a)aukin lífsgleði og svefnleysi
b)sviti og lystarleysi
c)tilfinningarlegt hrun, þreyta og mikill pirringur
d)aukin matarlyst og aukinn kraftur
d)tilfinningalegt hrun, þreyta og mikill pirringur
Hvað er rétt varðandi áhrif kannabis?
a)það hefur engin áhrif á líkamlega heilsu
b)það getur brenglað tíma- og fjarlægðarskyn og dregið úr námsgetu
c) það eykur einbeitingu og sköpunargleði
d)það er algjörlega skaðlaust ef tekið er í hófi
b) það getur brenglað tíma- og fjarlægðarskyn og dregið úr námsgetu
Hvað einkennir þróun fíknar samkvæmt ferli ánetjunnar?
a)jákvæð áhrif félagslegra tengsla
b)vaxandi þol, aukið stjónleysi og líkamleg og andleg hrörnun
c)endurbætt félagsfærni og líkamleg vellíðan
d)aðallega sálræn fíkn án líkamlegra einkenna
b) vaxandi þol, aukið stjórnleysi og líkamleg og andleg hrörnun
Hver eru einkenni stjórnleysis í lífi vímuefnaneytenda?
a)bætt líðan og sjálfstraust
b)félagsleg einangrun, skuldasöfnun og heimilisleysi
c)aukinn metnaður í starfi og fjölskyldulíf
d)forðast neyslu í félagslegum aðstæðum
b)félagsleg einangrun, skuldasöfnun og heimilisleysi
Hvað eru dæmi um skynvilluefni?
a)amfetamín og róandi lyf
b)ópíum og heróín
c)LSD, kannabis og englaryk
d)rítalín og metamphetamine
c)LSD, kannabis og englaryk
Hver eru áhrif E-pillunnar?
a)aukin svefnþörf og ró
b)mikil gleði, rangskynjanir og sértækar skemmdir á tagafrumum
c)minnkuð vellíðan og dregur úr virkni
d)skýr hugsun og betri einbeiting
b)mikil gleði, rangskynjanir og sértækar skemmdir á taugafrumum