UPPHAF: Listsköpun frumstæðra þjóða Flashcards

1
Q

Hvað sést á myndinni?

A

Dyradrótt af húsi maórísks höfðingja frá Nýja-Sjálandi - 19. öld.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað sést á myndinni

A

Mannshöfuð úr bronsi, líklega af höfðingja frá Ife, Nigeríu (12. - 14. öld e.Kr.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað sést á myndinni?

A

Myndin sýnir Oro, stríðsguð frá Tahiti. Listaverkið var gert á 18. öld og er úr tré fléttuðu tágum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly