GRIKKLAND: Hofbyggingar Flashcards

1
Q

Dórískur stíll

A

eru einfaldastar og líta hvað þunglamalegast út. Súluhöfuðið er einfalt, súluleggurinn þykkur og engin undirstaða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Jónískar súlur

A

eru glæsilegar og tignarlegar. Á súluhöfðinu eru sniglar báðu megin sem hringa sig saman. Súluleggurinn er grennri og undirstaðan sýnileg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Kórinþískar súlur.

A

Yngstar súlugerðanna og nefndar eftir Kórinþu. Þær hafa hátt og glæsilegt form, súluhöfuðið er einkennandi akanthus-lauf. Súluleggurinn er grannur og undirstaða sýnileg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Karíatýða

A

eru súlur í laginu eins og konur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Súlurákir

A

eru rákir sem liggja niður eftir súluleggnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Gaflhyrna (pediment)

A

er þríhyrningslaga “form” ofan á sumum hofum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Súlnarið

A

er röð súlna sem halda uppi láréttri byggingarhleðslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Veggkróna

A

er skrautlisti ofarlega á hofum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Metópa

A

er mynd á milli tveggja tríglýfra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Tríglýfur

A

eru lóðréttar rákir sem liggja milli metópa í grískum arkítektúr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Myndræma (frieze)

A

er langur, lágréttur listi sem liggur á miðju hofinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Cella

A

lítið herbergi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Naos

A

Hof

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hypo

A

fyrir neðan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Stylos

A

Súlur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Peristyle

A

Súlnagöng/súlnaröð

17
Q

Distyle

A

tveggja súlna röð

18
Q

Tetrastyle

A

fjögurra súlna röð

19
Q

Hexastyle

A

Sex súlna röð

20
Q

Octostyle

A

Átta súlna röð

21
Q

Decastyle

A

Tíu súlna röð

22
Q

Tholos

A

hringlaga hof

23
Q

Parþenon

A

eða meyjarhofið var byggt milli 447 f.Kr. - 438 f.Kr. Períkles lét byrja byggingu hofsins og var maður að nafni Iktínos fenginn sem arkitekt. Phidias sá um skreytingar.

Hofið er byggt í dórískum stíl og hýsti cryselephantine styttu Aþenu. Hofið sveigist upp á við og eru innri súlur jónískar en ytri dórískar.

Metópurnar eru 92 talsins.

24
Q

Sjónblekking á súlum

A

Grikkir byggðu súlurnar inn á við svo þær virkuðu réttar.

25
Q

Entasis

A

þensla = sjónblekkingaraðferð Grikkja

26
Q

Elgin marmararinn

A

voru frísur eftir Phidias sem voru upprunalega hluti af Parþenon-hofinu. Hann er nú til sýnis á British Museum í Lundúnum.

27
Q

Þrjár sitjandi gyðjur

A

er illa farið verk í Parþenon-hofinu sem sýnir þrjár konur sitjandi, og hálfliggjandi. Taldar vera Hestia, Afródíta og Dione.

28
Q

Hvað heitir þetta verk og eftir hvern er það?

A

Athena Parthenos eftir Phidias. Rómversk marmarakópía af hofmynd úr viði.

29
Q

Cryselephantine

A

eru styttur sem nutu mikillar virðingar í forn-Grikklandi.

Úr viðargrind með þunnskornum plötum af fílabeini og gullþynnu. Mikið skreyttar. Athena Parthenos er dæmi um cryselephantine-styttu.

30
Q

Erekþeion

A

er hof á Akrópólishæð í Aþenu. Það er reist norðan við Parþenon og er nokkru lægra. Reist til heiðurs þremur guðum. Byggt í jóníska stílnum en í þeim stíl voru horn á byggingunum vandamál. Í hofinu var geymt ævafornt líkneski Aþenu með hjálm á höfði sem var klætt og fætt á 4 ára fresti í tilefni af Panaþensku hátíðinni.

Á einni hlið hofsins má sjá karýatíður.

31
Q

Hof Aþenu Nike (af Samóþrake)

A

er hof “Sigurgyðjunnar” á Akrópólishæð. Það inniheldur súlur á tveimur hliðum hússins en vegg á hinum tveimur.

32
Q

Propylaea

A

Hliðið inn á Akrópólishæð

33
Q

Seifshofið í Aþenu

A

eru leifar stórs hofs í kórinþískum stíl sem á sér langa byggingarsögu.

34
Q

Nereid-minnisvarðinn

A

er minnisvarði sem byggður er í jónískum stíl. Á milli súlnanna fjögurra framan á hofinu eru styttur, allar höfuðlausar vegna veðrunar.

35
Q

Stoa

A

Súlnagöng með þaki

36
Q

Epidaurus

A

er lítið borgríki við Saronic flóa. Þar stendur frægasta lækningahof í heimi, lækningahof Asklepiosar. Einnig er þar leikhús.