GRIKKLAND: Hofbyggingar Flashcards
Dórískur stíll
eru einfaldastar og líta hvað þunglamalegast út. Súluhöfuðið er einfalt, súluleggurinn þykkur og engin undirstaða.
![](https://s3.amazonaws.com/brainscape-prod/system/cm/227/305/125/a_image_thumb.jpg?1512938049)
Jónískar súlur
eru glæsilegar og tignarlegar. Á súluhöfðinu eru sniglar báðu megin sem hringa sig saman. Súluleggurinn er grennri og undirstaðan sýnileg.
![](https://s3.amazonaws.com/brainscape-prod/system/cm/227/305/222/a_image_thumb.jpg?1512938114)
Kórinþískar súlur.
Yngstar súlugerðanna og nefndar eftir Kórinþu. Þær hafa hátt og glæsilegt form, súluhöfuðið er einkennandi akanthus-lauf. Súluleggurinn er grannur og undirstaða sýnileg.
![](https://s3.amazonaws.com/brainscape-prod/system/cm/227/305/276/a_image_thumb.jpg?1512938221)
Karíatýða
eru súlur í laginu eins og konur.
Súlurákir
eru rákir sem liggja niður eftir súluleggnum.
Gaflhyrna (pediment)
er þríhyrningslaga “form” ofan á sumum hofum.
Súlnarið
er röð súlna sem halda uppi láréttri byggingarhleðslu
Veggkróna
er skrautlisti ofarlega á hofum.
Metópa
er mynd á milli tveggja tríglýfra
Tríglýfur
eru lóðréttar rákir sem liggja milli metópa í grískum arkítektúr.
Myndræma (frieze)
er langur, lágréttur listi sem liggur á miðju hofinu.
Cella
lítið herbergi
Naos
Hof
Hypo
fyrir neðan
Stylos
Súlur