EGYPTALAND: Forsaga Flashcards
Hvenær varð Sahara fyrst búsældarleg gresja?
Um 10,000 f.Kr.
Þegar ísaldarjökull hopaði norður á bóginn…
…breyttist veðurfar í N-Afríku, uppblástur hófst og eyðimerkur tóku að myndast.
Hvernig mynduðust Neðra- og Efra-Egyptaland?
Flóð í Níl kölluðu á samvinnu manna og skipuleg samfélög tóku að myndast. Til urðu 2 ríki, Neðra- og Efra-Egyptaland.
Hver er Narmer?
Narmer (Menes) er forsögulegur konungur sem var uppi um 3100 f.Kr. á að hafa sameinað Neðra- og Efra-Egyptaland og þannig skapað langlífasta ríki sögunnar .
Nemes
er röndóttur höfuðbúnaður sem táknaði endalok lífsins.
![](https://s3.amazonaws.com/brainscape-prod/system/cm/227/267/888/a_image_thumb.jpg?1512925753)
Khepresh
er blár höfuðbúnaður eða stríðshjálmur í Egyptalandi.
![](https://s3.amazonaws.com/brainscape-prod/system/cm/227/267/889/a_image_thumb.png?1512925772)
Pschent
eða tvöfalda kórónan er samsettur höfuðbúnaður úr appelsínugulu stykki og sívalningslaga hvítum höfuðbúnaði ofan á.
![](https://s3.amazonaws.com/brainscape-prod/system/cm/227/267/890/a_image_thumb.png?1512925798)
Höfuðbúnaður Efra-Egyptalands
er hvítur og sívalningslaga.
![](https://s3.amazonaws.com/brainscape-prod/system/cm/227/268/149/a_image_thumb.gif?1512925872)
Höfuðbúnaður Neðra-Egyptalands
er rauður og heldur undarlegur í laginu.
![](https://s3.amazonaws.com/brainscape-prod/system/cm/227/268/237/a_image_thumb.gif?1512925903)
Atef-kórónan
er fjöðruð kóróna gyðjunnar Osiris.
![](https://s3.amazonaws.com/brainscape-prod/system/cm/227/268/292/a_image_thumb.png?1512925977)
Þreskja og krókur
voru veldissprotar egypskra faraóa. Þreskja er stafur með þremur perlulaga þráðum og táknar hlutverk faraósins sem veitandi matar fyrir þjóð sína. Krókurinn táknar hlutverk faraós sem fjárhirðis (sá sem verndar þjóð sína). Tákn valds.
Tímabilaskipting í sögu Egyptalands
- Fornríkið
- Miðríkið
- Nýríkið
- Síðara tímabilið
![](https://s3.amazonaws.com/brainscape-prod/system/cm/227/268/696/a_image_thumb.png?1512926130)
Forn-Egypska samfélagsgerðin
- Varð mjög formfast samfélag
- Faraóinn var afkomandi guðanna og allir lægra settir.
- Trúarbrögðin skiptu miklu og undirbúningur fyrir dauðann.
- Landfræðileg einangrun, eyðimerkur á báðar hendur.
- Egypsk list var þess vegna formföst, reglubundinn, trúartengd og án utanaðkomandi áhrifa.
Egypski samfélagspýramídinn (frá efsta til neðsta)
- Faraó
- Ríkisstjórn og aðalsmenn
- Hermenn
- Ritarar
- Kaupmenn
- Handverksmenn
- Smábændur
- Þrælar