HELLENÍSKA TÍMABILIÐ: Almennt Flashcards
1
Q
Helleníska tímabilið hófst…
A
…með dauða Alexanders mikla árið 323 f.Kr. þegar blómatími Grikkja leið undir lok. Þá var stofnun 4 heimsríkja í hinu fyrrverandi gríska heimsveldi og varð til einhvers konar samblanda grískrar og austrænnar menningar.
Hellenísk menning rann um síðir inn í menningu Rómverja.
2
Q
Einkenni hellenískrar myndlistar
A
- Meiri átök einkenna myndirnar og meira um sterkar tilfinningar og þjáningu í svip viðfangsefnis.
- Unnið var fyrir volduga einvaldskonunga og myndlistarmenn mikils metnir.
- Klassísk list færð í nýjan búning og allt gat orðið viðfangsefni listamanna.
3
Q
Sofandi Hermafródítos
A
er höggmynd af Hermafródítos sofandi á bekk og er sú mynd eftirmynd hellenískrar höggmyndar.