UPPHAF: Le Tuc D'Autoubert, Trois Fréres og Peche-Merle hellarnir Flashcards
Hvað eru málverkin í Le Tuc D’Audoubert, Trois Fréres og Peche-Merle hellunum talin vera gömul?
Þau eru síðan c.a. 13,000 f.Kr.
Myndin sýnir hinn fræga seiðkarl. í hvaða helli má finna hana?

Í hellinum Les Trois Fréres í Le Tuc D’Autoubert í Frakklandi.
Í hvaða helli fannst eftirfarandi mynd og hvað er á henni?

Myndin fannst í Peche-Merle hellinum í Frakklandi. Hún sýnir deplótta hesta og handaför.
Hver var tilgangur hellamyndanna?
Þar sem hellarnir eru yfirleitt ekki mannabústaðir og liggja jafnan djúpt í jörðu er ekki vitað nákvæmlega um tilgang myndanna en fræðimenn hafa velt fyrir sér þeim möguleika að myndirnar hafi verið málaðar í töfratrúarskyni, þ.e. að ná valdi á veiðidýrunum, og að helgisiðir kunni að hafa farið fram samhliða myndsköpuninni.