MESÓPÓTAMÍA: Ashurbanipal Flashcards
1
Q
Ashurbanipal
A
Var konungur nýassírska ríkisins frá 668 f.Kr. - 627 f.Kr.
2
Q
Hvað er á myndinni?
A
Ashurbanipal konungur á ljónaveiðum, Nineveh í Írak, 645 f.Kr.
3
Q
Hvað er á myndinni?
A
Deyjandi ljónið sem Ashurbanipal konungur drap á ljónaveiðum.
4
Q
Konunglega bókasafn Ashurbanipal
A
er elsta varðveitta bókasafn í heimi. Það inniheldur gríðarlegt magn leirtafla og textabrota frá 7. öld f.Kr. Þar má m.a. nefna Gilgamesh-kviðuna.
5
Q
Hvað sýnir eftirfarandi mynd?
A
lýru með nautshöfði úr gröf Puabi drottningar í Ur, c.a. 2600 f.Kr.
6
Q
Hvað er á myndinni?
A
Elsta tónverk í heimi frá 1400 f.Kr.