UPPHAF: Forsöguleg list Flashcards
Fimm megingerðir hellamynda
- Dýramyndir - Grófgerðar fingurteikningar - Einföld flatarmálsform - Frjálslega dregnar mannamyndir - Útlínumyndir mannshanda
Hvenær kom list fram á sjónarsviðið?
Með Cro-Magnon manninum komu listaverk fram um 40,000 f.Kr.
Hvað er forsöguleg list?
List sem kom fram fyrir tilkomu ritheimilda.
Hvað er steinaldarlist?
Sú list sem vísar til tæknistigs mannsins; þar sem helstu áhöld og vopn voru úr steini.
Venus af Schelklingen
![](https://s3.amazonaws.com/brainscape-prod/system/cm/227/237/350/q_image_thumb.jpg?1512901287)
Venus af Schelklingen er elsta stytta sem fundist hefur. Hún er frá fornsteinöld og er 35,000 - 40,000 ára gömul. Líklega gerð af Cro-Magnon. Fannst í Þýskalandi. 6 sm á hæð.
Paleo
Gamalt (úr grísku)
Mesos
Miðja
Neo
Nýtt
Lithos
Steinn
Pictograph
Myndletur: málað á yfirborð eins og hellisveggi
Petroglyph
Steinletur: mynstur skorið út í stein eða annað yfirborð.
?
![](https://s3.amazonaws.com/brainscape-prod/system/cm/227/237/911/q_image_thumb.jpg?1512901732)
Myndletur Búskmanna í Zimbabwe.
Hvað má sjá hér?
![](https://s3.amazonaws.com/brainscape-prod/system/cm/227/237/923/q_image_thumb.jpg?1512901832)
Kiva sem er notað til trúarlegra helgiathafna og tengist samfélaginu.
Megalith
Jötunsteinn - minnisvarði
Dæmi um jötunstein er:
Stonehenge í Englandi (2100 f.Kr.)
Carnac-jötunsteinarnir í Frakklandi.
Moai stytturnar á Rapa Nui.
Verkfæri og tól til gerðar hellamynda
Assegais (spírur til að mála með)
Forsögulegir lampar (fundust m.a. í Lascaux)
Beintól (í Blombos hellinum í Afríku)