UPPHAF: Forsöguleg list Flashcards

1
Q

Fimm megingerðir hellamynda

A
  • Dýramyndir - Grófgerðar fingurteikningar - Einföld flatarmálsform - Frjálslega dregnar mannamyndir - Útlínumyndir mannshanda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær kom list fram á sjónarsviðið?

A

Með Cro-Magnon manninum komu listaverk fram um 40,000 f.Kr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er forsöguleg list?

A

List sem kom fram fyrir tilkomu ritheimilda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er steinaldarlist?

A

Sú list sem vísar til tæknistigs mannsins; þar sem helstu áhöld og vopn voru úr steini.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Venus af Schelklingen

A

Venus af Schelklingen er elsta stytta sem fundist hefur. Hún er frá fornsteinöld og er 35,000 - 40,000 ára gömul. Líklega gerð af Cro-Magnon. Fannst í Þýskalandi. 6 sm á hæð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Paleo

A

Gamalt (úr grísku)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Mesos

A

Miðja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Neo

A

Nýtt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lithos

A

Steinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Pictograph

A

Myndletur: málað á yfirborð eins og hellisveggi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Petroglyph

A

Steinletur: mynstur skorið út í stein eða annað yfirborð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

?

A

Myndletur Búskmanna í Zimbabwe.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað má sjá hér?

A

Kiva sem er notað til trúarlegra helgiathafna og tengist samfélaginu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Megalith

A

Jötunsteinn - minnisvarði

Dæmi um jötunstein er:

Stonehenge í Englandi (2100 f.Kr.)

Carnac-jötunsteinarnir í Frakklandi.

Moai stytturnar á Rapa Nui.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Verkfæri og tól til gerðar hellamynda

A

Assegais (spírur til að mála með)

Forsögulegir lampar (fundust m.a. í Lascaux)

Beintól (í Blombos hellinum í Afríku)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða fræga listaverk sést á myndinni?

A

Venus frá Willendorf (um 25,000 ára).

Hún er 11 sm há og er skorin út í kalkstein.

Fannst árið 1908 við fornleifauppgröft við Willendorf í Austurríki.

Var einu sinni máluð með rauðum okkurlit þó liturinn hafi dofnað núna.

Tengist frjósemi vegna stórra kynfæra og brjósta.

17
Q

Hvað má sjá á eftirfarandi mynd?

A

Venus frá Dolni Vestonice.

18
Q

Hvað má sjá á eftirfarandi mynd?

A

Venus af Lespugue (23,000 BCE)

19
Q

Hvað sýnir eftirfarandi mynd?

A

Frjósemisgyðja, frá Catal Hüyük í Tyrklandi (um 6500-5500 f.Kr.)

20
Q

Hvaða höggmynd sést á myndinni?

A

Konuna frá Brassempouy í Frakklandi.