UPPHAF: Chauvet-hellirinn Flashcards
Hver fann Chauvet-hellinn?
Vísindamaðurinn Jean Marie Chauvet þann 18. desember 1994.
?
Panell af ljónum í Chauvet-hellinum.
?
Chauvet-hellirinn: hópur hesta
Í hvaða helli má finna þessa mynd af nashyrningi?
Í Chauvet-hellinum.
Hann er með stór horn og teiknuð í veggskot en hrnin fylgja boga veggjarins.
Hvar má finna þessa mynd af vísiundi og hvað er sérstakt við hann?
Vísundinn má finna í Chauvet-hellinum í Frakklandi. Hann er teiknaður með 7-8 fætur sem á mögulega að tákna hreyfingu dýrsins.
Hvar má finna þessa mynd og hver er tegundin sem um ræðir?
Myndina má finna í Chauvet-hellinum og um er að ræða hellabjörn.
Hvar má finna þessar einkennilegu doppur og hvernig eru þær gerðar?
Doppurnar má finna í Chauvet-hellinum og eru þær gerðar með því að ýta fingrinum niður á vegginn. Sums staðar má einnig sjá handarför.