MESÓPÓTAMÍA: Hin sjö undur fornaldar Flashcards

1
Q

Pýramídarnir í Giza

A

elsta furðuverkið og hið eina hinna sjö sem stendur að mestu enn þá.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hengigarðarnir í Babýlon

A

röð manngerðra stalla sem kenndir eru annaðhvort við Sammu-ramat drottningu eða Nebúkadnes II. konung Babýlon. Menn eru ekki sammála um hvort garðarnir voru í raun til, en þeir eru sagðir byggðir einhvern tíma á 8.-6. öld f.Kr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Seifsstyttan í Ólympíu

A

stór, skreytt stytta af guðinum á hásæti sínu, smíðuð um 430 fyrir Krist af Feidíasi frá Aþenu sem var einn frægasti myndhöggvari Forngrikkja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Artemisarhofið í Efesos

A

bygging sem kunn er fyrir stærð sína og listaverkin sem skreyttu hana.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Mausoleusarhofið í Halikarnassos

A

gríðarlega stór gröf konungsins Mausolus af Anatólíu, byggð af ekkju hans Atemesíu. Þetta mannvirki var svo frægt að slík grafhýsi draga nafn af konunginum á mörgum tungumálum og heita mausoleum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Risinn á Rhódos

A

gríðarlega stór bronsstytta byggð við höfnina í Ródos til minningar um endalok umsáturs um Ródos (305-304 fyrir Krist).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Vitinn í Alexandríu

A

þekktasti viti fornaldar, byggður fyrir Ptolemaíos II. af Egyptalandi nálægt 280 fyrir Krist á eyjunni Faros fyrir utan Alexandríu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly