UPPHAF: Lascaux-hellirinn Flashcards
Hvað voru málverkin í Lascaux gömul?
Málverkin eru síðan c.a. 15,000 - 17,000 f. Kr.
Hvað má finna margar fígúrur í Lascaux-hellinum?
um 915 fígúrúr, þar af 605 myndir af dýrum. Flestar myndirnar eru af hestum en einnig sjást hirtir, vísundar og fjallageitur. Aðeins ein mynd er af manni.
Hvar má finna þetta málverk og af hverju er það?
Málverkið má finna í Lascaux-hellunum í Frakklandi og sýnir tvö “svört” naut (aurochs).
Hvar má finna þetta málverk og hvað sýnir það?
Málverkið má finna í Lascaux-hellunum í Frakklandi og sýnir hinn svokallaða einhyrning.
Hvaða dýr sýnir þetta málverk og hvar má finna það?
Málverkið má finna í Lascaux í Frakklandi og sýnir megaloceros sem er útdauð tegund dádýrs og er einnig kallað svarti hjörturinn.
Hvar má finna þetta málverk og af hverju er það?
Málverkið er af hinum svokallaða “kínverska hesti” og má finna í Lascaux.
Hvar má finna þetta málverk og af hverju er það?
Málverkið má finna í Lascaux og sýnir skeggjaða hestinn.
Hvar má finna þetta málverk og hvers vegna er það merkilegt?
Málverkið er frá Lascaux-hellunum í Frakklandi og er eina málverkið sem sýnir mann.