Sýru- / Basavægi Flashcards

1
Q

Afhverju er mikilvægt að stjórna sýrustigi líkamans?

A

Sýrustig hefur áhrif á:
- Lögun próteina
- Virkni ensíma
- Áhrif á öll efnahvörf líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er sýra?

A
  • Efni sem losar H+
  • Sterkar og veikar
  • Sterk sýra / veikur basi

Dæmi um sýrur: H2SO4 (brennisteinssýra) og H3PO4 (fosfórsýra)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er basi?

A
  • Efni sem bindur H+
  • Sterkir og veikir
  • Sterkur basi / veik sýra

Dæmi um helstu basa: Bíkarbónat (HCO3-), hemóglóbín, protein og fosföt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Aðal bufferkerfi blóðsins

A

Mikið magn CO2 myndast í líkamanum og tekur þátt í hvarfinu: CO2 + H2O « H2CO3 « HCO3- + H+.
- Allt jafnvægi í tengslum við sýru og basa byggist á þessari jöfnu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ef ph gildi í plasma hækkar (blóðið verður of basískt / alkalosis)…..?

A

Eykst bíkarbónat útskilnaður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ef ph gildi í plasma lækkar (acidosis)

A

Geta gangafrumur í nýrungunum framleitt nýtt bíkarbónat og bætt út í blóðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hlutverk nýrna í stjórnun sýru- og basa
vægi

A
  • Endurupptaka síaðs bíkarbónats
  • Nýmyndun bíkarbónats
  • Seyti á vetnisjónum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Endurupptaka síðas bíkarbónats

A
  • Bíkarbónat sem síast í æðahnoðra getur verið endurupptekið í nærpíplu nýrunga.
  • Ensímið Karbónsýru anhýdrasi (carbonic anhydrase) gegnir lykilhlutverki.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Nýmyndun bíkarbónats

A

Brugðist er við acidósu með því að bæta nýju bíkarbónati í blóðvökva, einnig með seytun á H+ yfir í píplur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Aðrar leiðir fyrir líkamann að bregðast við súru ástandi - einstaklingar með acidósu:

A

NH4+ (ammóníum jón) sem er myndað frá glútamíni seytt um leið og nýtt bíkarbónat er myndað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er ammóníum jón ?

A

Veik sýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Svar öndunarstöðvarinnar við súrnun

A
  • Respíratórísk acidósa (súrnun vegna öndunar) verður þegar lungun ná ekki að fjarlægja CO2 eins hratt og það myndast
  • Respíratórísk alkalósa verður þegar lungun fjarlægja CO2 hraðar en það myndast.
  • Metabólísk acidósa eða alkalósa á við um sýrustigsbreytingar af öðrum orsökum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly