Skynjun Flashcards
Til hvers er skynjun ?
- Upplýsingar til að stýra…. viðbrögðum við ytra umhverfi, innra umhverfi og hreyfingum.
- Getur ,,vakið’’ heilabörkinn
- Skynjun umhverfis
- Upplýsingar settar í minni
- Áhrif á tilfinningar og hegðun
Áreiti (stimulus)
- Er breyting í innra eða ytra umhverfi sem numin er af skynnema
Dæmi: varmi (hiti), ljós, hljóð, þrýstingur, breyting í styrk efna.
Nefnið 6 flokka skynnema
- Ljósnemar
- Mekanískir skynnemar
- Hitanemar / Kuldanemar
- Osmónemar
- Efnanemar
- Sársaukanemar
Hvað er sensory transduction (umbreyting) ?
þegar árteiti sem veldur skynnemaspennu breytingu- afskautin
Hvernig má skipta skynnemum eftir því hvernig þeir aðlagast áreiti?
Tónískir: Aðlagast ekki eða aðlagast hægt til að halda áreiti og gefur þannig stöðugar upplýsingar um áreitið.
Fasískir: Aðlagast hratt viðvarandi áreiti og sýnir oft slökkt viðbragð þegar áreitið er fjarlægt.
Nefnið dæmi um skynnema í húð
- Hárviðtakar: hár hreyfingar og mjög laus snerting
- Merkel’s disc: létt viðvarandi snerting
- Pacinian corpuscle: víbringur og djúpur þrýstingur
- Ruffini endings: djúpur þrýstingur
- Meissner’s corpuscle: létt, flöktandi snerting
Hvernig er eftirfarandi komið til skila?
a) Styrkur áreitis
b) Hvers konar boð
c) Staðsetning boða
a) Tíðni boðspenna og fjöldi skynnema sem kemur af stað boðspennu
b) Boðin koma/fara ákveðna leið í MTK með taugafrumu og komast til heilans með þeim
c) MTK
Hvað er viðtakasvið?
,,Svæðið’’ þar sem áreiti getur komið af stað boðum
Hvað gerir hliðlæg hömlun ?
Hliðlæg hömlun eykur skerpu skynjunar
Taugafrumur í MTK hamla boðflutningi frá brautunum við hliðina.
- Sterkustu boðin um áreiti ná vel í gegn
- Veikari boð deyja frekar út
- Nettó: skerpa áreitis eykst
Hvað ,,bjagar’’ / breytir meðvitaðri skynjun?
- Skynjum bara hluta af umhverfinu
- Það er átt við skynboðin / þau stillt af (hluti magnaður upp / hluti dempaður)
- Heilinn túlkar og setur í samhengi