Efnaskyn Og Húðskyn Flashcards

1
Q

Hvaða gagn er af bragð- og lyktarskyni?

A

Bragðskyn: Gæðatjékk fæðu, forðumst það sem er vont fyrir okkur og sækjum í það sem er gott fyrir okkur.

Lyktarskyn: Forðast hættur (skemmdur matur, hættulegt efni).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er bragðlaukur saman settur?

A

Einn bragðlaukur er samansettur úr 50 bragðskynsfrumum + stoðfrumum.
Flestir bragðlaukar eru á tungu en þeir eru einnig víða í munni og jafnvel efri meltingarvegi, niður í vélinda.
Bragðlaukurinn er opinn í annan endann og þar getur vökvi í munni lekið inn og uppleyst efnií vökvanum örvað bragðskynsfrumurnar sem gægjast aðeins upp um opið á bragðlauknum.
Bragðskynsfrumurnar hafa fellingar (microvilli) sem auka yfirborðsflatarmál þeirra. Á þessum fellingum eru síðan viðtakar fyrir ákveðin efni (sykur / salt…)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru 5 (til 6) frumbragðtegundirnar og hvaða gagn er af hverr þeirra?

A
  1. Salt: nemur Na og aðrar jónir
  2. Sætt: nemur glúkósa sem er merki um næringu
  3. Súrt: H+ sem er gagnlegt þegar við þurfum að forðast skemmdan mat
  4. Umami: Finnur kjötlegt bragð sem er merki um aminósýrur sem er gagnlegt fyrir okkur
  5. Bitur: Allskonar efni sem getur verið skaðlegt fyrir okkur (nikótín, koffín, morfín t.d)
  6. (fita?):
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig verður (flókið) bragð til?

A
  • Efni leysast upp í munnvatni
  • Efni bindast viðtökum á bragðskynfrumum
  • Skynnemaspenna breytist
  • Boðspenna í aðlægri taugafrumu send (ef þröskuldur næst)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefnið 3 frumugerðir í lyktarslímhúð

A
  1. Lyktarskynsfrumur
  2. Stoðfrumur
  3. Basal frumur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvar liggur lyktarklumbra og hvað gerist þar?

A

Staðsett í framheila.
Hún tekur við boðum frá bragðskynsfrumum og vinnur úr þeim og sendir boð með lyktartauginni til heilans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað einkennir efnaviðtakana á lyktarskynfrumunum? (Fjöldi, sértækni..)

A

Eru um 1000 og tengjast mismunandi efnum og getur numið fleira en eitt efni og eitt efni getur tengst fleiri en einum viðtaka sem hjálpar okkur að greina 10.000 mismunandi lyktir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig greinum við mismunandi lykt?

A
  1. Lyktarskynfrumur senda boð um lykt og mítral frumur í lyktarklumbru taka við þeim boðum.
  2. Úrvinnsla boða fer svo fram í lyktarklumbru og unnin boð eru send áfram til heila.
  3. Frekari úrvinnsla fer svo fram í heila, bæði í lyktarberki (hluti af randkerfi, tengsl við hegðun) og stúku og uppí orbitofrontal cortex (meðvituð skynjun og fínni úrvinnsla)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða heilastöðvar koma við sögu í lyktarúrvinnslu?

A
  1. Lyktarbörkur (hluti af randkerfi, tengsl við hegðun).
  2. Stúka og orbitofrontal cortex (meðvituð skynjun og fínni úrvinnsla).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig aðlögumst við lykt / hvernig hættum við að finna lykt?

A

Aðlögun fer fram í MTK (ekki nemunum sjálfum).
Brjóta þarf lyktarsameindir niður með ensími í lyktarslímhúð og losa þær af viðtökum svo viðtakarnir hætti að senda boðum lykt eftir að sameindinrar eru horfnar úr loftinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er vomeronasal organ?

A

Annars konar lyktarskyn
- Annar staður í nefi, aðrar brautir til heila
- Aðrar ,,lyktarsameindir’’
- Ferómón
- Ómeðvituð ,,lykt’’
- Randkerfið
- Óljóst mikilvægi í mönnum (í dýrum: mikilvægt í félagslegri hegðun og hegðun sem tengist æxlun).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly