Stjórn salt- og vatnsbúskapar Flashcards

1
Q

Hver eru helstu vökvahólf líkamans?

A
  • Innanfrumuvökvahólf
  • Utanfrumuvökvahólf: blóðvökvi og millifrumuvökvi
  • ýmis minni hólf: Vökvi í sogæðum, heila- og mænuvökvi, augnvökvi og glerhlaup augans o.fl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig ferðast efni (þ.á.m vatn) milli þessara hólfa?

A
  • Á milli blóðs og millifrumuvökva eru háræðaveggir sem yfirleitt hleypa öllu í gegn nema prótínum í blóði. Undantekningar: þéttar háræðar í heila, hleypa ekki efnum eins greiðlega í gegn
  • Á milli millifrumuvökva og innanfrumuvökva er frumuhimna frumunnar. Hún stýrir ferðalagi inn og út á ýmsan hátt þannig að samsetning millifrumuvökva og innanfrumuvökva er ekki sú sama. Prótín innan frumu sleppa t.d ekki út. Natríum er pumpað út og K+ inn og því er styrkur þessara jóna ekki sá sami innan og utan frumu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða áhrif hefur það á styrk efnis annars staðar í líkamanum ef styrk efnisins í blóð er breytt (stýrt)?

A

Auðvelt fyrir efni að fara milli blóðvökva og millifrumuvökva –> breyting á styrk efnis í blóðvökva skilar sér í samsvarandi breytingu á styrk í millifrumuvökva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru 2 megin þættirnir í stýringu á vökvajafnvægi (hverju er stýrt)?

A
  1. Stýring á rúmmáli utanfrumuvökva:
    - Mikilvægt fyrir langtímastýringu á BS
    - Aðallega með stýringu á saltstyrk
  2. Stýring á osmólar styrk utanfrumuvökva
    - Mikilvægt til að frumur tútni ekki út eða skreppi saman
    - Stilling á styrk vatns
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvers vegna er mikilvægt að stýra rúmmáli utanfrumuvökva?
Hver eru skammtíamaviðbrögð? en langtíma?

A

Fall í rúmmál –> fall í BÞ

  • Skammtímaviðbrögð: hjartað herðir á sér og æðar þrengjast (driftaugakerfisviðbrögð), millifrumuvökvi leitar sjálfkrafa inn í æðar
  • Langtímaviðbrögð: Nýrun halda meira í salt og þar með vökva, þorsti eykst
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvers vegna er mikilvægt að stýra osmólar styrk utanfrumuvökva?

A

Ef utanfrumuvökvinn er of sterkur
- frumur tapa vatni með osmósu
- Gæti gerst ef lítið vatn er tekið inn / mikið skilað út

Ef utanfrumuvökvinn er of veikur
- vatn ferðast inn í frumur með osmósu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru skammtímaviðbrögð við falli í rúmmáli og BÞ?
En langtímaviðbrögð?

A

Skammtímaviðbrögð: Hjartað herðir á sér og æðar þrengjast (driftaugakerfisviðbrögð)
- millifrumuvökvi leitar sjálfkrafa inn í æðar

Langtímaviðbrögð: Nýrun halda meira í salt og þar með vökva.
- þorsti eykst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er það í nýrum sem helst stýrir rúmmáli utanfrumuvökva og BÞ?

A

Meira NaCl endurupptekið í nýrnapíplum –> meira H2O endurupptekið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er saltneysla (almennt) í samhengi við lágmarksþörf á salti (NaCl)?

A

?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er osmólar styrkur?

A

Styrkur uppleystra efna sem ekki komast yfir himnu.
- uppleyst efni sem komast yfir himnu sveima sjálf.
Styrkur uppleystra efna (sem ekki jafnar sig sjálfur) hefur áhrif á styrk vatns.
Osmósa: vatn sveimar til að jafna eigin styrk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða efni er ábyrgt fyrir meirihluta af osmótískum styrk utanfrumuvökva?

En innanfrumuvökva?

A

Utanfrumuvökva: Mest NaCl, Na+ er pumpað og ójöfnum styrk viðhaldið

Innanfrumuvökva: Mest K+ og meðfylgjandi mínusjónir, K+ pumpað og ójöfnum styrk viðhaldið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvort er meiri osmótískur styrkur innan eða utan frumu?

A

Við venjulegar aðstæður:
- Osmólar styrkur innan frumu = osmólar styrkur utan frumu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaðan kemur vatnið í líkamanum?

A

Vatn sem við drekkum, vatn í mat, vatn sem myndast þegar við brennum fæðu, útöndunarloft (lungu og loftvegir rakametta loftið, útöndunarloft er rakt).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er vatnsbúskap stýrt?

A

Aðalega með mismunandi framleiðslu á þvagi en einnig með stillingu á vatnsinntöku (þorsta)

Vasopressín stýrir einnig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvort er nákvæmari stýring á vatsnbúskap, þorsti eða útskilnaður vatns í nýrum?

A

útskilnaður vatns í nýrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvert er eðlilegt sýrustig í blóði ?

A

í slagæðablóði: 7,45

í bláæðablóði: 7,35

17
Q

Hvaðan kemur H+ í líkamanum?

A

CO2 framleitt við bruna –> H+ losnar

ýmsar sýrur

18
Q

Hvaða 3 grunnaðferðir eru til að stilla sýrustig í líkamanum?

A
  1. Buffer kerfi
  2. Öndun notuð til stýringar á pH
  3. Nýrun notuð til stýringar á pH
19
Q

Hvaða 4 megin buffer kerfi eru í líkamanum?

A
  • Bíkarbónatkerfið
  • Prótin bufferkerfið
  • Buffervirkni blóðrauða
  • Fosfat bufferkerfið
20
Q

Hvaða þáttum í bíkarbónatkerfinu er stýrt?

A

CO2 er stýrt af lungum og HCO3- er stýrt af nýrum

21
Q

Hvernig virkar prótínbufferkerfið og hvar er það mikilvægast?

A

Prótín geta bæðið gefið og þegið H+
- Mikilvægast innan frumu þar sem mikið er af prótínum

22
Q

Hvernig virkar blóðrauði sem buffer?

A

CO2 verður til í efnaskiptum í vef og sveimar yfir í blóð, í blóði myndast H+ sem binst blóðrauða og flyst til lungna og þar losnar það.

23
Q

Hvar er fosfatbufferkerfið mikilvægt?

A

Innan frumu - talsvert af fosfati þar en ekki mikið utan frumu

24
Q

Hverjir eru ,,kostir og gallar’’ bufferkerfa þegar kemur að pH stýringu?

A

Kostir: þau jafna sveiflur

Gallar: þau geta ekki tekið endalaust á móti H+ og því þarf að losa H+ út

25
Q

Hvert er hlutverk lungna í pH stýringu og hvernig uppfylla þau það hlutverk?

A

þegar öndun er aukin losnar meiri koltvísýringur út í andrúmsloftið og H+ minnkar í blóðinu.
Ef við minnkum öndun hleðst CO2 upp og þá gengur hvarfið til hægri og + eykst í blóðinu

26
Q

Á hvaða 2 vegu hafa nýrun áhrif á pH blóðs?

A
  1. Seyta / endurupptaka H+
  2. Óbein breyting á pH með því að breyta endurupptöku HCO3
27
Q

Hvaða kerfi er hraðvirkast í stillingu á pH í blóði?

A

Bufferarnir

28
Q

Hvaða kerfi ,,klárar’’ stillingu á pH í blóði?

A

Nýrun