Sársauki Flashcards

1
Q

Til hvers er sársauki?

A

Til að forða okkur frá skaða. Minningar um sársauka (brennt barn forðast eldinn). Verndum laskaðan vef (ef vefur er aumur eða laskaður, verður sársaukinn til þess að við forðumst að leggja mikið á laskaða vefinn sem þarf frið til að jafna sig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Að hvaða leyti er sársauki flóknari en t.d hitaskyn?

A

Hann er margþættur! Breytt hegðun og tilfinningar spila inní og fyrri reynsla og aðstæður geta haft áhrif.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru 3 gerðir sársaukanema?

A
  1. Mekanískir sársaukanemar
  2. Hita-sársaukanemar
  3. Fjölhæfir (polymodal) sársaukanemar - svara öllu sársaukafullu áreiti.

1og 2 segja til um hvers konar sársaukafullu áreiti þeir svara.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er munurinn á hröðum og hægum sársauka ?

A

Hraður: Mekanískir / hitasársaukanemar, A-delta taugasímar (hraðir), fyrsti sársaukinn, skarpur sársauki, staðsetning greinileg

Hægur: Polymodal sársaukanemar, C-taugasímar (hægir), kemur aðeins síðar en varir lengur, verkur - ekki eins skarpur, staðsetning ekki eins greinileg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefnið dæmi um áhrif sársaukaboða á heilastarfsemi?

A

Reticular formation og reticular activation system hjálpa til við að ,,vekja mann’’, auka athygli í kjölfar sársaukans (,,vekur’’ heilabörkinn).
Stúka er umferðamiðstöð fyrir skynboð og þar eru boðin staðsett gróflega.
Í heilaberki eru boðin staðsett nánar og ýmiss konar úrvinnsla fer fram.
Randkerfið stýrir (að hluta) breyttri hegðun og tilfinningum í kjölfar sársaukans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða 2 taugaboðefni losna úr taugasímum sársaukanema?

A

Substance P og Glútamat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefnið dæmi um sársaukastillandi efni í MTK?

A

Ópíöt, framleidd í líkamanum til dæmis Endorfín, Enkephalín og Dynorphin.

Morfín, heróín og fl eru skyld þessum efnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvar virka þessi sársaukastillandi efni?

A

í heila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly