Æxlun Flashcards

1
Q

Hvaða tvenns konar hlutverk hafa eistu?

A
  • Framleiðsla sáðfrumna
  • Framleiðsla kynhormóna (aðalega testósterón)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert er hlutverk eistnalyppa og hvar liggja þær?

A
  • Geymsla sáðfrumna
  • þroskun sáðfrumna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvert er hlutverk sáðrása og hvar liggja þær?

A
  • Rás fyrir sáðfrumur
  • þær liggja frá sitthvoru eista, fara meðfram þvagblöðrunni og inn í sáðfallsrás
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvar er sáðvökvi framleiddur og hvert er hlutverk hans?

A

Framleiddur í sáðblöðrum og blöðruhálskirtli. Hann nærir sáðfrumur og gerir umhverfið hagstætt fyrir þær.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar í eistum eru sáðfrumur framleiddar?

A

í sáðpíplum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvers konar frumur styðja við framleiðslu sáðfrumna?

A

Sertólífrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær eru sáðfrumur framleiddar?

A

Stanslaust í gangi og á hverjum degi verða jafnvel til hunduð milljón sáðfruma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru margir litningar í sáðfrumu?

A

23

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða frumur framleiða testósterón í eistum?

A

Leydig frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað verður um testósterónið?

A

Hluti af testósterínu frá Leydig frumum fer út í blóðið og hluti inn í sáðpíplurnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða áhrif hefur testósterón?

A
  • Ýtir undir þroskun kk kynfæra fyrir fæðingu (seytun í pásu fljótlega eftir fæðingu)
  • Stækkun og þroskun kynkirtla og kynfæra
  • Þroskun sáðfrumna
  • Kyneinkenni (hárvöxtur, rödd, þykk húð, líkamsbygging)
  • Kynhvöt
  • Vöxtur og lokun vaxtarlínu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða hormón frá undirstúku og fremri heiladingli hafa áhrif á eistu og eggjastokka?

A

Kisspeptín örvar losun GnRH sem örvar losun LH og FSH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða tvö hlutverk hafa eggjastokkar?

A
  1. Framleiða egg
  2. Framleiða hormón (estrógen og prógesterón)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvert er hlutverk eggjaleiðara og hvar liggja þeir?

A

þeir leiða egg frá eggjastokkum til legs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvert er hlutverk legs?

A

þar verður bólfesta fjóvgaðs eggs og þroskun fer þar fram.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er legháls?

A
  • neðsti hluti legs
  • tekur við sáðfrumum
  • Barn út - leghálsinn víkkar
17
Q

Hvað myndar fæðingarveg?

A

Leggöng og legháls.
Við fæðingu þarf legháls að víkka þannig barn komist út.

18
Q

Hvaða hlutverk hafa estrógen?

A
  • þroskun kynfæra og kyneinkenna við kynþroska
  • tíðarhringur og þroskun eggfruma
  • áhrif á kynvhöt (ásamt andrógenum)
  • ýmiss konar áhrif víða í líkama
19
Q

Hvaða hlutverk hefur prógesterón?

A

Tíðarhringur og þungun

20
Q

Hver er helsti munurinn á þroskun / framleiðslu eggfrumna og sáðfrumna?

A

Eggfrumur:
- Fyrir fæðingu: forstig eggfrumna verða til, þær hefja skiptinu sem síðan stöðvast.
- við fæðingu: um 2 milljónir 1.stigs eggfrumur - fleiri verða ekki til
- Frumur tapast: um 400 egglos á ævinni
- Eftir kynþroska: ein eggfruma þroskast á mánuði og losnar
- Mikið umfrymi - öðrum frumum hent
- Litningar verða 23 - 23 koma með sáðfrumu

Sáðfrumur:
-1.Mítósa: Frumuskipting þar sem fjöldi litninga helst óbreyttur. í fyrstu mítósu skiptist ein spermatognium fruma í 2 slíkar. önnur þeirra verður eftir og viðheldur þannig fjölda spermatogonium frumna = hægt að mynda fleiri sáðfrumur seinna. Hin dótturfruman heldur áfram og skiptir sér (2 mítósur í viðbót) þannig verða fjórar fyrsta stig sáðfrumur til.
-2. Meiósa: Eftir bæði stig meiósunnar hefur hver fyrsta stigs sáðfruma skilað 4 frumum sem hver hefur 23 litninga. það sett af litningum er sambland af litningum frá móður og föður þess sem myndar sáðfrumurnar (amma og afi barns sem kemur). það eru meira en 8 eggfrumur).
-3. Pökkun: Forstigsfrumum breytt í sáðfrumur. Meirihluta umfrymisisn og ýmsum ónauðsynlegum frumulíffærum er hent við það ferli en sérhæfðir hlutar frumunnar þroskast í staðin.

21
Q

Hvers konar þroskun fer fram í eggjastokkum á fyrri hluta tíðahrings?
En á seinni hluta tíðahrings?

A

Fyrri hluti: þroskun eggbús, eitt eggbú nær fullum þroska

Seinni hluti: Gulbú undirbýr fyrir frjóvgun og bólfestu. Ef eggið frjóvgast ekki og nær ekki bólfestu í legi hrörnar gulbúið og blæðingar hefjast

22
Q

Hvaða hormón framleiðir vaxandi eggbú í miklu magni og hvenær í tíðahring er þetta?

A
  • FSH hormón
  • í upphafi tíðarhrings
23
Q

Hvaða hormón framleiðir gulbú og hvenær í tíðahring er það?

A
  • LH hormón
  • Seinni helmingi tíðarhrings (eftir egglos)
24
Q

Hvaða hormónabreyting er einkum tengd við egglos?

A

??

25
Q

Hvað verður um gulbú ef ekki verður frjóvgun og bólfesta?

A

Gulbú hrörnar, tíðarhringur endar og nýr byrjar

26
Q

En ef það verður frjóvgun og bólfesta?

A

Gulbú vex, framleiðir meira prógesterón og estrógen

27
Q

Hvaða áhrif hefur hrörnun gulbús á legslímhúð?

A

Styrkur hormóna fellur og slímhúðin þynnist þá og blæðingar hefjast.

28
Q

Hvaða áhrif hefur vaxandi estrógenstyrkur á fyrri hluta tíðahrings á legslímhúð?

A

Estrógen örvar myndn prógesterónviðtaka í legslímhúð og undirbýr þannig frekari uppbyggingu legslímhúðarinnar

29
Q

Hvaða áhrif hefur vaxandi prógesterón styrkur á legslímhúð?

A
  • Fjölgar æðum
  • Kirtlar seyta glýkógeni

= undirbúningur fyrir móttöku eggs

30
Q

Hvað gerist við tíðahvörf?

A

Eggin sem í boði eru frá fæðingu eru búin og því ekki hægt að losa fleiri.
- Egglos hætta milli 45-55 ára
- Estrógenframleiðsla minnkar

31
Q

Hvað stýrir holdrisi / holdþykknun við kynferðislega örvun?

A

Mekanísk snerting og örvandi hugsanir
- Víkkun á slagæðlingum
- Bláæðar klemmast
- Svampkenndur æðavefur fyllist