Skurðsár og skurðsárasýkingar Flashcards
Nefndu 2 helstu frávik/vandamál sem koma upp þegar skurðsár eru að gróa
Sýkingar
Blæðingar
Rétt eða rangt: blæðingar skurðsára eru alltaf sjáanlegar
Rangt!
Mikilvægt að þreifa í kringum skurðsár og meta spennu í húð.
Hvað má ekki bæta ofan á blóðblautar umbúðir?
umbúðapúðum
Hvernig á að skipta á umbúðum fyrstu 48 klst?
En eftir það?
fyrstu 48 klst: sterilt, hreinsa með sæfðu vatni/nacl
eftir: sturta eða kranavatn
Hverjir eru helstu áhættuþættir fyrir skurðsárasýkingu?
Aldur
Sykursýki
Offita
Reykingar
Vannæring
Ónæmisbæling
Aðrar sýkingar
Dvöl á sjúkrahúsi
Vökvasöfnun í kviðarholi (Ascites)
Nýrnabilun
Skert blóðrás
Gula
Hár blóðsykur
Lágur líkamshiti í aðgerð
Súrefnisþurrð í aðgerð (Hypoxia)
Blóðleysi
_______ þrefaldar áhættuna á skurðsárasýkingum hjá sjúklingum sem fara í hjarta, mænu og móðurlífsaðgerðir
Offita
Í ______aðgerðum eru 1,5 sinnum meiri líkur á sýkingum hjá 75 ára miðað við 65 ára
mjaðmaaðgerðum
Meiri líkur á sýkingum hjá sjúklingum EFTIR útskrift hjá sjúklingum með ____________
DM, kransæðasjúkdóm, COPD og hjá þeim sem reykja
Hver eru einkenni skurðsárasýkinga?
Hiti
Roði
Bólga
Vessi
Verkur
Hækkaður líkamshiti
Nefndu 2 dæmi um hreinar aðgerðir.
Hver er tíðni skurðsárasýkinga eftir þessar aðgerðir?
Liðskiptaaðgerðir
Brjóstaaðgerðir
1-2%
Nefndu 2 dæmi um hreinar-mengaðar aðgerðir.
Hver er tíðni skurðsárasýkinga eftir þessar aðgerðir?
Gallblöðruaðgerðir
Einfaldar botnlangaaðgerðir
10%
Nefndu dæmi um mengaðar aðgerðir.
Hver er tíðni skurðsárasýkinga eftir þessar aðgerðir?
Óundirbúnar garnaaðgerðir
15-20%
Nefndu dæmi um óhreinar aðgerðir.
Hver er tíðni skurðsárasýkinga eftir þessar aðgerðir?
Sprungnir ristilpokar
<40%
Hver er meðferðin við skurðsárasýkingum?
Sýklalyfjagjöf
Opna skurðsár og hleypa greftri út
Meðhöndla þau opin
Skola með saltvatni/kranavatni/sótthreinsandi skolvökvum
Búa um með viðeigandi umbúðum
Húðágræðsla
Hver er tilgangur með umbúðum yfir skurðsári?
Taka við vessa og blóði
Verja fyrir bakteríum
Minnka sársauka
Verja nýja vefi fyrir hnjaski
Hvenær koma skurðsárasýkingar yfirleitt fram?
eftir 5 daga