Skurðsár og skurðsárasýkingar Flashcards

1
Q

Nefndu 2 helstu frávik/vandamál sem koma upp þegar skurðsár eru að gróa

A

Sýkingar
Blæðingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Rétt eða rangt: blæðingar skurðsára eru alltaf sjáanlegar

A

Rangt!
Mikilvægt að þreifa í kringum skurðsár og meta spennu í húð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað má ekki bæta ofan á blóðblautar umbúðir?

A

umbúðapúðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig á að skipta á umbúðum fyrstu 48 klst?
En eftir það?

A

fyrstu 48 klst: sterilt, hreinsa með sæfðu vatni/nacl
eftir: sturta eða kranavatn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru helstu áhættuþættir fyrir skurðsárasýkingu?

A

Aldur
Sykursýki
Offita
Reykingar
Vannæring
Ónæmisbæling
Aðrar sýkingar
Dvöl á sjúkrahúsi
Vökvasöfnun í kviðarholi (Ascites)
Nýrnabilun
Skert blóðrás
Gula
Hár blóðsykur
Lágur líkamshiti í aðgerð
Súrefnisþurrð í aðgerð (Hypoxia)
Blóðleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

_______ þrefaldar áhættuna á skurðsárasýkingum hjá sjúklingum sem fara í hjarta, mænu og móðurlífsaðgerðir

A

Offita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Í ______aðgerðum eru 1,5 sinnum meiri líkur á sýkingum hjá 75 ára miðað við 65 ára

A

mjaðmaaðgerðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Meiri líkur á sýkingum hjá sjúklingum EFTIR útskrift hjá sjúklingum með ____________

A

DM, kransæðasjúkdóm, COPD og hjá þeim sem reykja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru einkenni skurðsárasýkinga?

A

Hiti
Roði
Bólga
Vessi
Verkur
Hækkaður líkamshiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nefndu 2 dæmi um hreinar aðgerðir.
Hver er tíðni skurðsárasýkinga eftir þessar aðgerðir?

A

Liðskiptaaðgerðir
Brjóstaaðgerðir
1-2%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nefndu 2 dæmi um hreinar-mengaðar aðgerðir.
Hver er tíðni skurðsárasýkinga eftir þessar aðgerðir?

A

Gallblöðruaðgerðir
Einfaldar botnlangaaðgerðir
10%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Nefndu dæmi um mengaðar aðgerðir.
Hver er tíðni skurðsárasýkinga eftir þessar aðgerðir?

A

Óundirbúnar garnaaðgerðir
15-20%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nefndu dæmi um óhreinar aðgerðir.
Hver er tíðni skurðsárasýkinga eftir þessar aðgerðir?

A

Sprungnir ristilpokar
<40%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er meðferðin við skurðsárasýkingum?

A

Sýklalyfjagjöf
Opna skurðsár og hleypa greftri út
Meðhöndla þau opin
Skola með saltvatni/kranavatni/sótthreinsandi skolvökvum
Búa um með viðeigandi umbúðum
Húðágræðsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er tilgangur með umbúðum yfir skurðsári?

A

Taka við vessa og blóði
Verja fyrir bakteríum
Minnka sársauka
Verja nýja vefi fyrir hnjaski

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvenær koma skurðsárasýkingar yfirleitt fram?

A

eftir 5 daga