Hjúkrun sjúklinga með þvagfærasjúkdóma Flashcards

1
Q

Hver er eðlileg blöðrurýmd?

A

300-500 ml

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað á restþvag að vera mikið?

A

<75 ml

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er polyuria?

A

Flóðmiga. Útskilur meira en 3000 ml/sól

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er oliguria?

A

Lítill þvagútskilnaður. Útskilur minna <400 ml/sól

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er anuria?

A

Útskilur minna en 50-100 ml/sól

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er frequency?

A

Tíð þvaglát, oftar en á 3 klst fresti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er hesitancy?

A

Bunubið, erfiðleikar við að hefja þvaglát

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er dysuria?

A

verkur/óþægindi við þvaglát, sviði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er nocturia?

A

næturþvaglát

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er hematuria?

A

blóð í þvagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er retentio?

A

þvagstopp/tregða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er pyuria?

A

hvít blóðkorn í þvagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað getur koníakslitað þvag verið merki um?

A

uppsöfnun á bilirubini, þurrk eða hita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað getur brúnt eða svart þvag verið merki um?

A

gamalt blóð eða alvarlegan þurrk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er incontinence?

A

þvagleki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Rétt eða rangt: þvagleki er eðlilegur fylgikvilli öldrunar

A

rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig flokkast þvagleki?

A

Ósjálfrátt viðbragð
Vegna tauga/mænuskaða
Álagsþvagleki
Bráðaþvagleki
Stöðugur þvagleki
Starfrænn þvagleki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hverjar geta afleiðingar þvagleka verið?

A

Skert lífsgæði og sjálfstæði
Sýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver er meðferðin við þvagleka?

A

Skoða kaffi- og vökvainntöku
Meðhöndla hægðatregðu
Grindarbotnsæfingar
Krampalosandi lyf (slaka á blöðru)
Skurðaðgerðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hverjir eru áhættuþættir þvagleka?

A

Aldraðir
Konur (sem hafa fætt vaginalt)
Sykursýki
Taugasjúkdómar
Þvagræsilyf
Róandi lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er verið að skoða í rannsóknum á þvagi?

A

Almenn og smásjárskoðun:
-Eðlisþyngd
-pH
-Glúkósi
-Prótein
-Hvít blóðkorn
-Rauð blóðkorn
-Bakteríur

Þvagtest:
-Nitröt og eða leukocyte esterasi

RNT:
-Ræktun, næmi, talning
-Sýking

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er verið að skoða í blóðprófum?

A

S. kreatínín
S. urea
S. kalíum
S. natríum
Hvít blóðkorn
CRP
PSA (prostate specific antigen)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Blöðruspeglun er gerð í….

A

…. staðdeyfingu eða léttri svæfingu

24
Q

Hvað er pyelonephritis?

A

sýking og bólga í pelvis nýrand og parenchimi

25
Q

Hvað er urosepsis?

A

Þegar UTI bakteríur komast út í blóð

26
Q

Hverjar eru hjúkrunargreingingarnar fyrir þvagfærasýkingu?

A

Verkir
Hækkun á líkamshita
Truflun á þvagútskilnaði
Fræðsla (um meðferð, eftirlit og fyrirbyggingu)

27
Q

VHvernig má fyrirbyggja þvagfærasýkingar?

A

Drekka mikið -> mikið þvagmagn
Frítt þvagrennsli
Fullkomin blöðrutæming
Pissa eftir samfarir (konur)
Trönuberjasafi
Fyrirbyggjandi sýklalyf (konur)

28
Q

Hvað er CAUTI og hversu há % eru þær af öllum spítalasýkingum?

A

Þvagfærasýkingar af völdum þvagleggja.
40% allra spítalasýkinga.

29
Q

Í hverju felst bladder bundle?

A
  1. Fylgja reglum sýkingavarna
  2. Nota blöðruómtæki
  3. Ekki setja legg að óþörfu
  4. Nota önnur hjálpartæki
  5. Fjarlægja strax og auðið er
30
Q

Nefndu 2 þætti sem geta valdið stíflum í þvagvegum

A

Nýrnasteinar
Stækkaður blöðruhálskirtill

31
Q

Hverjar geta afleiðingar tæmingarerfiðleika verið?

A

Þvagleki
Sýking
Neurogen blaðra (slöpp blaðra)
Varanlegur blöðruskaði
Nýrnaskaði

32
Q

Hverjar eru helstu orsakir nýrnasteina?

A

UTI
Ónóg vökvainntekt
Ofvirkir kalkkirtlar
Hreyfingarleysi
Óþekkt orsök

33
Q

Hvað er helsta einkenni nýrnasteina?

A

nýrnacolic verkir

34
Q

Hver er meðferðin við nýrnasteinum?

A

90-95% ganga niður sjálfir
Aðgerðir:
- JJ-leggur
- Ureteroscopy
- Opin skurðaðgerð

35
Q

Hvað þarf að fræða nýrnasteinasjúklinga um?

A

Auka vökvainntekt
Hreyfing
Mataræði (minnka prótein og salt)

36
Q

Hvað er há % karla með stækkun á blöðruhálskirtli við 60 ára aldur?
En við 85 ára aldur?

A

60 ára: 50%
85 ára: 90%

37
Q

Hver eru einkenni stækkaðs blöðruhálskirtils?

A

Nocturia
Urge
Leki
Blóð
Aukið residual þvag
Þvagstopp

38
Q

Hver er meðferðin við stækkuðum blöðruhálskirtli?

A

Lyf:
- 5-a reductasa hemlar
- a-blokkerar
- hvönn?
Skurðaðgerð:
- TURP

39
Q

Fyrir hvað stendur TURP?

A

Trans-Urethral Resection Prostate

40
Q

Hvaða lyf þarf að hætta að taka fyrir TURP?

A

Blóðþynningarlyf

41
Q

Hvaða hjúkrunargreiningar eru algengar eftir TURP?

A

Hætta á blæðingu (t. aðgerð á blóðríku svæði)
Hætta á sýkingu (t. þvaglegg og inngripi)
Hætta á vökvasöfnun (t. upptöku skolvökva um sárabeð)
Verkir (t. þvaglegg)
Kvíði (t. ótta um mögulegan kynlífsvanda, ófrjósemi, getuleysi)
Truflun á þvaglátum (t. þvagleggstöku)

42
Q

Hvað er HOLEP?

A

HOlmium Laser Enucleation Prostate

43
Q

Hver eru 3 helstu krabbameinin í þvagfærum?

A

Blöðruhálskirtilskrabbamein
Nýrnakrabbamein
Þvagblöðrukrabbamein

44
Q

Hvert er algengasta krabbamein karla hérlendis?

A

Blöðruhálskirtilskrabbamein

45
Q

Hvernig er blöðruhálskirtilskrabbamein greint?

A

Hörð prostata við þreifingu
PSA hækkun

46
Q

Hverjir geta fylgikvillar brottnáms blöðruhálskirtils verið?

A

Þvagleki
Kynlífsvandi

47
Q

Hvað er RALP?

A

robotic-assisted laparoscopic prostatectomy
Brottnám á blöðruhálskirtli með þjarka

48
Q

Hvaða hjúkrunargreiningar eru algengar eftir prostatectomy?

A

Hætta á blæðingu
Hætta á sýkingu
Hætta á rofi á rectum
Hætta á hægðatregðu
Verkir
Andleg vanlíðan

49
Q

Hvað þarf að fræða sjúklinga um við útskrift eftir prostatectomy?

A

Umhirða þvagleggs
Passa hægðir
Verkir og verkjalyf
Umhirða skurðsárs
Hreyfing og áreynsla
Þvagleki - úrræði
Kynlíf
Andlegt álag

50
Q

Hvort er nýrnakrabbamein algengara hjá konum eða körlum?

A

körlum

51
Q

Hvaða hjúkrunargreiningar eru algengar eftir nýrabrottnám (nephrectomy)?

A

Hætta á blæðingu
Hætta á vökva- og elektrólýtaójafnvægi
Truflun á starfsemi meltingarvegar
Hætta á blóðtappamyndun
Kvíði og ótti
Fræðsla

52
Q

Hver eru einkenni krabbameins í þvagblöðru?

A

sársaukalaus intermittent blæðing með þvagi
oft blöðrubólgueinkenni

53
Q

Hvort er krabbamein í blöðru algengara hjá konum eða körlum?

A

körlum

54
Q

Hverjir eru áhættuþættirnir fyrir krabbameini í blöðru?

A

reykingar
iðnaðarefni
sýkingar

55
Q

Fyrir hvað stendur TURBT?

A

trans-urethral resection of bladder tumor

56
Q

Hver er meðferðin við ífarandi krabbameini í þvagblöðru?

A

Cystectomy
Urostoma

57
Q

Hvaða hjúkrunargreiningar eru lögð sérstök áhersla á eftir cystectomy?

A

Truflun á vökva- og elektrólýtajafnvægi
Hætta á sýkingu í þvagi
Hætta á veiklun húðar
Hætta á truflun á starfsemi meltingarfæra
Breytt líkamsímynd v. stóma
Hætta á kynlífsvanda