Hjúkrun sjúklinga með þvagfærasjúkdóma Flashcards
Hver er eðlileg blöðrurýmd?
300-500 ml
Hvað á restþvag að vera mikið?
<75 ml
Hvað er polyuria?
Flóðmiga. Útskilur meira en 3000 ml/sól
Hvað er oliguria?
Lítill þvagútskilnaður. Útskilur minna <400 ml/sól
Hvað er anuria?
Útskilur minna en 50-100 ml/sól
Hvað er frequency?
Tíð þvaglát, oftar en á 3 klst fresti
Hvað er hesitancy?
Bunubið, erfiðleikar við að hefja þvaglát
Hvað er dysuria?
verkur/óþægindi við þvaglát, sviði
Hvað er nocturia?
næturþvaglát
Hvað er hematuria?
blóð í þvagi
Hvað er retentio?
þvagstopp/tregða
Hvað er pyuria?
hvít blóðkorn í þvagi
Hvað getur koníakslitað þvag verið merki um?
uppsöfnun á bilirubini, þurrk eða hita
Hvað getur brúnt eða svart þvag verið merki um?
gamalt blóð eða alvarlegan þurrk
Hvað er incontinence?
þvagleki
Rétt eða rangt: þvagleki er eðlilegur fylgikvilli öldrunar
rangt
Hvernig flokkast þvagleki?
Ósjálfrátt viðbragð
Vegna tauga/mænuskaða
Álagsþvagleki
Bráðaþvagleki
Stöðugur þvagleki
Starfrænn þvagleki
Hverjar geta afleiðingar þvagleka verið?
Skert lífsgæði og sjálfstæði
Sýkingar
Hver er meðferðin við þvagleka?
Skoða kaffi- og vökvainntöku
Meðhöndla hægðatregðu
Grindarbotnsæfingar
Krampalosandi lyf (slaka á blöðru)
Skurðaðgerðir
Hverjir eru áhættuþættir þvagleka?
Aldraðir
Konur (sem hafa fætt vaginalt)
Sykursýki
Taugasjúkdómar
Þvagræsilyf
Róandi lyf
Hvað er verið að skoða í rannsóknum á þvagi?
Almenn og smásjárskoðun:
-Eðlisþyngd
-pH
-Glúkósi
-Prótein
-Hvít blóðkorn
-Rauð blóðkorn
-Bakteríur
Þvagtest:
-Nitröt og eða leukocyte esterasi
RNT:
-Ræktun, næmi, talning
-Sýking
Hvað er verið að skoða í blóðprófum?
S. kreatínín
S. urea
S. kalíum
S. natríum
Hvít blóðkorn
CRP
PSA (prostate specific antigen)