Hjúkrun sjúklinga eftir HNE aðgerðir Flashcards

1
Q

Hver eru einkenni skútabólgu (sinusitis)?

A

Nefrennsli
Grænt hor
Væg hitahækkun
Þrýstings höfuðverkir
Verkir í andliti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru orsakir skútabólgu (sinusitis)?

A

Ofnæmi
Vírus
Bakteríur
Sveppir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er skútabólga (sinusitis) greind?

A

Skoðun læknis
Röntgenmynd
CT
MRI

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er meðferðin við skútabólgu (sinusitis)?

A

Sýklalyf
Bólgueyðandi lyf
Skolun
Skurðaðgerð (FESS)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er FESS?

A

Functional Endoscopic Sinus Surgery
Farið með speglunartæki um nasir og inn í nefhol.
Opnað inn í sinusa og slímhúðasepar fjarlægðir.
Sett tróð upp í nös/nasir sem er fjarlægt eftir 1-3 daga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru einkenni nefbrots?

A

Verkur
Blæðing
Aflögun á nefinu
Nef stífla
Mænuvökvaleki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er mikilvægt að gera við nefbroti?

A

Kæla sem fyrst eftir áverka til að draga úr bólgu og blæðingu.
Hafa hærra undir höfði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Í hverju felst hjúkrun sjúklinga eftir aðgerð á sinusum/nefi?

A

Hafa hærra undir höfðinu: 30-45° hækkun
Fylgjast með sjúklingi
Skipta á umbúðum eftir þörfum
Tíð munnhreinsun
Kæling á nef
Hvetja til að drekka vel
Verkjameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað þarf að fræða sjúklinga um eftir aðgerðir á sinusum/nefi?

A

Forðast snýta sér og hnerra fyrstu 3-5 dagana
Ekki lyfta þungu/beygja sig fram
Geta búist við svörtum/dökkum hægðum
Geta búist við mari kringum augu og nef
Hafa samband við lækni ef merki um sýkingu
Taka sýklalyf
Taka því rólega í nokkra daga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er epiglottitis?

A

barkakýlisloksbólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er laryngitis?

A

barkakýlisbólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er pharyngitis?

A

kokbólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er tonsilitis?

A

hálsbólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er mononucleosis?

A

einkyrningasótt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Í hverju felst hjúkrun sjúklinga með sýkingar í hálsi?

A

Yfirleitt fastandi/fljótandi fæði
Hvetja sjúklinga til að sitja þegar þeir drekka
Hitalækkandi lyf
Vökvagjöf í æð
Hafa hærra undir höfði
Fylgjast vel með lífsmörkum, sérstaklega ÖT og súrefnismettun
Súrefnismeðferð
Sýklalyf
Nærvera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er tonsilectomy?

A

hálskirtlataka

17
Q

Hvað er thyroidectomy?

A

skjaldkirtilstaka

18
Q

Hvað er paritodectomy?

A

munnvatnskirtlataka

19
Q

Hvað er parathyroidectomy?

A

kalkkirtlataka

20
Q

Hvað er laryngectomy?

A

barkakýlistaka

21
Q

Hvað er radical neck dissection?

A

eitlataka vegna krabbameins

22
Q

Hvað er tracheostomia?

23
Q

Í hverju felst hjúkrun eftir hálskirtlatöku?

A

Hafa hækkað undir höfðalagi
Fylgjast með blæðingu
Fylgjast með verkjum og líðan
Gefa kalda drykki og klaka

24
Q

Hvað þarf að fræða sjúklinga sem fara í hálskirtlatöku um?

A

Forðast að hósta/hnerra/ræskja sig
Drekka mikið
Borða mjúkt fæði
Munnhirða
Verkir

25
Í hverju felst hjúkrun sjúklinga eftir skjaldkirtils- eða kalkkirtlatöku?
Hækka undir höfðalagi, 30-45° Fylgjast með einkennum blæðingar Fylgjast vel með lífsmörkum Fylgjast með einkennum sýkingar Taugaskaði
26
Í hverju felst hjúkrun sjúklinga eftir brottnám barkakýlis?
Fræðsla Hækkað undir höfðalagi Fylgjast með öndun Hreinsa og skipta á umbúðum kringum tracheostomy Munnhreinsun, a.m.k. x 2/dag Eftirlit með skurðsári Eftirlit með dreni, þvaglegg & magaslöngu Gefa næringu Meta vökvajafnvægi sjúklings Meta verki og líðan Hreinsa talventil Talþjálfun hjá talmeinafræðingi
27
Hvaða hlutir þurfa að vera við rúm sjúklings með tracheostomy?
Sog, sogleggir, hanskar og vatn Súrefni, súrefnisglas með sæfðu vatni Öndunarbelgur og maski Tracheostomiutúpur; ein af sömu stærð og ein númeri minni en sjúklingurinn er með Sprauta (5 eða 10 ml) og Xylocain krem Bjalla!!!
28
Mjög mikilvægt er að setja aldrei talventil á túpu þegar.....
loft er í cuffi!
29
Hvernig er sogun úr munni, stómíu og túpu framkvæmd?
Nota granna leggi ef hægt er Byrja hverja vakt á að tékka á sogi, það sé virkt og poki sé ekki yfirfullur Aldrei að nota sama legg í stómíu eða túpu sem notaður hefur verið í munn vegna sýkingarhættu Soga sterilt Sog að hámarki 10 sek. í einu
30
Hvað á að gera ef barkaraufartúpa stíflast?
Ef tvöföld: fjarlægja innri túpu og þrífa hana, koma aukatúpu fyrir á meðan Ef einföld: reyna að soga upp úr túpu Ef um algjöra stíflu er um að ræða á að klippa á bandið og taka túpu út. Setja nýja túpu í í sama númeri eða númeri minni