Hjúkrun sjúklinga eftir HNE aðgerðir Flashcards
Hver eru einkenni skútabólgu (sinusitis)?
Nefrennsli
Grænt hor
Væg hitahækkun
Þrýstings höfuðverkir
Verkir í andliti
Hverjar eru orsakir skútabólgu (sinusitis)?
Ofnæmi
Vírus
Bakteríur
Sveppir
Hvernig er skútabólga (sinusitis) greind?
Skoðun læknis
Röntgenmynd
CT
MRI
Hver er meðferðin við skútabólgu (sinusitis)?
Sýklalyf
Bólgueyðandi lyf
Skolun
Skurðaðgerð (FESS)
Hvað er FESS?
Functional Endoscopic Sinus Surgery
Farið með speglunartæki um nasir og inn í nefhol.
Opnað inn í sinusa og slímhúðasepar fjarlægðir.
Sett tróð upp í nös/nasir sem er fjarlægt eftir 1-3 daga.
Hver eru einkenni nefbrots?
Verkur
Blæðing
Aflögun á nefinu
Nef stífla
Mænuvökvaleki
Hvað er mikilvægt að gera við nefbroti?
Kæla sem fyrst eftir áverka til að draga úr bólgu og blæðingu.
Hafa hærra undir höfði.
Í hverju felst hjúkrun sjúklinga eftir aðgerð á sinusum/nefi?
Hafa hærra undir höfðinu: 30-45° hækkun
Fylgjast með sjúklingi
Skipta á umbúðum eftir þörfum
Tíð munnhreinsun
Kæling á nef
Hvetja til að drekka vel
Verkjameðferð
Hvað þarf að fræða sjúklinga um eftir aðgerðir á sinusum/nefi?
Forðast snýta sér og hnerra fyrstu 3-5 dagana
Ekki lyfta þungu/beygja sig fram
Geta búist við svörtum/dökkum hægðum
Geta búist við mari kringum augu og nef
Hafa samband við lækni ef merki um sýkingu
Taka sýklalyf
Taka því rólega í nokkra daga
Hvað er epiglottitis?
barkakýlisloksbólga
Hvað er laryngitis?
barkakýlisbólga
Hvað er pharyngitis?
kokbólga
Hvað er tonsilitis?
hálsbólga
Hvað er mononucleosis?
einkyrningasótt
Í hverju felst hjúkrun sjúklinga með sýkingar í hálsi?
Yfirleitt fastandi/fljótandi fæði
Hvetja sjúklinga til að sitja þegar þeir drekka
Hitalækkandi lyf
Vökvagjöf í æð
Hafa hærra undir höfði
Fylgjast vel með lífsmörkum, sérstaklega ÖT og súrefnismettun
Súrefnismeðferð
Sýklalyf
Nærvera