Hjúkrun sjúklinga eftir brjóstholsaðgerðir Flashcards
Nefndu 5 aðgerðir á hjarta
Kransæðahjáveituaðgerð/CABG
Aðgerð á hjartalokum/AVR/MVR
Aðgerð á ósæð
Æxli í hjartavöðva
Aðgerð vegna hjartagalla
Í hverju felst undirbúningur fyrir hjartaaðgerð/lungnaaðgerð?
Rannsóknir
Upplýsingasöfnun
Fræðsla
Kvíðastilling
Húðundirbúningur
Fasta
Nefndu 2 algengar hjúkrunargreiningar sem tengjast hjarta- og blóðrás
Minnkað útfall hjarta
Ónógt flæði til vefja
_____ er algengt eftir hjartaskurðaðgerðir
Afib (atrial fibrillation)
Nefndu 3 algengar hjúkrunargreiningar sem tengjast öndun
Ófullnægjandi hreinstun öndunavega
Ófullnægjandi öndun
Ófullnægjandi loftskipti
Nefndu 5 algenga fylgikvilla frá lungum
Atelectasar (samfall á lungnablöðrum)
Obstruction (þrenging á loftvegunum)
Lungnabólga
Blóðtappi í lungum
Fleiðruvökvi
Nefndu 3 algengar hjúkrunargreiningar tengdar vökvajafnvægi
Vökvasöfnun
Elektrólýtajafnvægi
Truflanir á vökva- og saltbúskap
Hvernig fylgjumst við með vökvajafnvægi?
Vigta daglega
Mæla inn/út
Meta bjúg
Fylgjast með blóðprufum (Na, K, krea)
Nefndu 3 algengar hjúkrunargreiningar tengdar einkennum frá meltingarvegi
Næring minni en líkamsþörf
Ógleði
Hægðatregða
Nefndu 2 algengar hjúkrunargreiningar tengdar hreyfingu og sjálfsbjörg
Skert sjálfsbjargargeta
Skert athafnaþrek
Nefndu 2 algengar hjúkrunargreiningar tengdar taugakerfinu
Óráð (bráðarugl, hætta á bráðarugli)
Breyting á meðvitund
Nefndu 2 algengar hjúkrunargreiningar tengdar svefni og andlegri líðan
Svefntruflanir
Kvíði, andleg vanlíðan
Nefndu 6 aðgerðir á lungum
Thoracotomia
Blaðnám (lobectomia)
Lungnabrottnám (pulmectomia)
Fleigskurður (wedge resection)
Brjóstholsspeglun (thoracoscopia)
Miðmætisspeglun (mediastinoscopia)
Drenísetning v. loftbrjósts/fleiðruvökva
Hvað heita himnurnar sem fleiðruvökvinn er staðsettur á milli?
Visceral himna
Parietal himna
Hvað er subcutant emphysema?
Loft undir húð