Hjúkrun eftir aðgerð Flashcards

1
Q

Hvað er það sem veldur hægðatregðu eftir aðgerð og hver eru ráðin við henni?

A

Oft tengt hægðatregðu fyrir aðgerð
Hreyfingarleysi
Morfínskyld lyf

Ráð:
- Gefa hægðalosandi po/pr
- Fræðsla
- Hreyfing
- Vökvainntekt
- Trefjaríkt fæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru einkenni ileus?

A

Geta ekki prumpað
Engar hægðir
Ógleði og uppköst
Þaninn kviður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er meðferðin við ileus?

A

Fasta og magasonda til að minnka ógleði
Hreyfing
Tyggjó

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru post op áhættuþættir fyrir lungnabólgu?

A

Hreyfingarleysi
Lega
Minnkuð meðvitund
Verkir
Löng intubation
Magasonda
Ófullnægjandi pre op fræðsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru pre op áhættuþættir fyrir lungnabólgu?

A

Aldur
Offita
Vannæring
Reykingarsaga
Lungnasjúkdómur
Akút aðgerð
Saga um ásvelgingu
Veikindi
Skert hreyfigeta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru einkenni lungnavandamála eftir aðgerð?

A

Vægur slappleiki
Væg hitahækkun
Minnkuð öndunarhljóð
Hósti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Rétt eða rangt: lungnabólgu fylgir alltaf hósti

A

rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru einkenni lungnabólgu?

A

hrollur
hiti
hraður púls
ekki alltaf hósti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er meðferðin við lungnabólgu?

A

Sýklalyf
Öndunaræfingar
Súrefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað getur ofvökvun valdið?

A

hjartabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru einkenni ofvökvunar?

A

lækkuð súrefnismettun
hraður púls
hröð öndun
brak í lungum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er meðferðin við ofvökvun?

A

súrefni
þvagræsilyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru einkenni blóðtappa í lunga?

A

Mæði
Öndunarerfiðleikar
Skyndilegur brjóstverkur
Lost/sjokk
Blámi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er meðferðin við blóðtappa í lungum?

A

blóðþynning
súrefni
verkjalyfjagjöf
embolectomy
öndunarvél

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er PONV og PDNV

A

PONV: post operative nausea and vomiting
PDNV: post discharge nausea and vomiting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

__% allra sjúklinga sem fara í aðgerð fá PONV

A

50%

17
Q

Hvað er það sem eykur áhættuna á PONV?

A

Aukinn þrýstingur í kviðarholi
Möguleg ásvelging
Sár rifnar
Hækkaður CVP
Þurrkur
Elektrólýtaójafnvægi
Aukinn hjartsláttarhraði
Hækkaður blóðþrýstingur
Verkir

18
Q

Hvernig er hægt að meta PONV?

A

meta styrk á kvarðanum 0-10

19
Q

Nefndu 5 algeng lyf við PONV

A

afipran
stemetil
phenergan
atarax
zofran

20
Q

Hvaða lyf virkar vel á ógleði af völdum ópíóíða?

A

halóperidol

21
Q

Við gjöf hvaða lyfja þarf að gæta varúðar hjá sjúklingum með lengt QT bil?
Hvað getur gerst ef þeir fá þessi lyf?

A

Afipran
Haldól
Ondansetron
(allt serótónín 5 HT3 viðtakablokkar)
Geta leitt til hjartsláttartruflana og skyndidauða!

22
Q

Nefndu aðrar aðferðir en lyf við ógleði

A

Innöndun spritts
Örva nálastungupunktinn P6
Tryggja nægilegan vökva
Fjölþætt verkjameðferð (til að minnka þörf fyrir ópíóíða)

23
Q

Hvað er POUR?

A

post operative urinary retention
þvagtregða eftir aðgerð

24
Q

Hverjir eru áhættuþættir POUR?

A

Kyn (karlar)
Aldur (>50 ára)
Lengd svæfingar og op >4 klst
Vökvagjöf í aðgerð
Gerviliða-/ kviðslits-/ anorectal-/ pelvisaðgerðir
Þvagfæra- og taugasjúkdómar
Kvíði
Verkir

25
Q

Hvernig fer eftirlit með þvagtregðu fram?

A

Mæla restþvag eftir þvaglát
Óma þvagblöðru
Tappa af ef >400 ml í blöðru

26
Q

Hvað gerist þegar þvagmagn fer yfir 500 ml í blöðru?

A

Þá verður tap á blöðrutónus og minnkuð tilfinning verður fyrir fyllingu

27
Q

Hverjar geta afleiðingar fylgikvilla aðgerða verið?

A

Lengdur legutími
Þjáningar
Skert lífsgæði
Örkuml
Aukinn kostnaður
Dauði

28
Q

Fylgikvillar frá ______ eru meðal algengustu og alvarlegustu vandamála hjá skurðsjúklingum

A

lungum

29
Q

Nefndu 6 gerðir losts

A

Hypovolemic lost
Hjartabilunarlost
Circulatory lost
Septískt sjokk
Anaphylatic lost
Neurogeniskt lost

30
Q

Hvert er aðalmarkmið ERAS?

A

Að veita meðferð sem bætir bata og að sjúklingar nái hraðar fyrri virkni sinni

31
Q

Hverjir eru ávinningar ERAS?

A

styttri legutími
færri fylgikvillar
minni kostnaður

32
Q

ERAS sjúklingar útskrifast ___ dögum fyrr en hinir

A

2,5 dögum

33
Q

Hver eru helstu atriði ERAS eftir aðgerð?

A

Samþætt verkjameðferð
Fjarlægja íhluti snemma
Hefna snemma po inntöku
Hefja hreyfingu snemma

34
Q

Hverjar eru útskriftarkríteríur ERAS?

A

Geti borðað og drukkið
Hafi náð fyrri hreyfigetu
Meltingarstarfsemi komin í gang
Po verkjalyf duga (<4 á NRS)