Hjúkrun eftir aðgerð Flashcards
Hvað er það sem veldur hægðatregðu eftir aðgerð og hver eru ráðin við henni?
Oft tengt hægðatregðu fyrir aðgerð
Hreyfingarleysi
Morfínskyld lyf
Ráð:
- Gefa hægðalosandi po/pr
- Fræðsla
- Hreyfing
- Vökvainntekt
- Trefjaríkt fæði
Hver eru einkenni ileus?
Geta ekki prumpað
Engar hægðir
Ógleði og uppköst
Þaninn kviður
Hver er meðferðin við ileus?
Fasta og magasonda til að minnka ógleði
Hreyfing
Tyggjó
Hverjir eru post op áhættuþættir fyrir lungnabólgu?
Hreyfingarleysi
Lega
Minnkuð meðvitund
Verkir
Löng intubation
Magasonda
Ófullnægjandi pre op fræðsla
Hverjir eru pre op áhættuþættir fyrir lungnabólgu?
Aldur
Offita
Vannæring
Reykingarsaga
Lungnasjúkdómur
Akút aðgerð
Saga um ásvelgingu
Veikindi
Skert hreyfigeta
Hver eru einkenni lungnavandamála eftir aðgerð?
Vægur slappleiki
Væg hitahækkun
Minnkuð öndunarhljóð
Hósti
Rétt eða rangt: lungnabólgu fylgir alltaf hósti
rangt
Hver eru einkenni lungnabólgu?
hrollur
hiti
hraður púls
ekki alltaf hósti
Hver er meðferðin við lungnabólgu?
Sýklalyf
Öndunaræfingar
Súrefni
Hvað getur ofvökvun valdið?
hjartabilun
Hver eru einkenni ofvökvunar?
lækkuð súrefnismettun
hraður púls
hröð öndun
brak í lungum
Hver er meðferðin við ofvökvun?
súrefni
þvagræsilyf
Hver eru einkenni blóðtappa í lunga?
Mæði
Öndunarerfiðleikar
Skyndilegur brjóstverkur
Lost/sjokk
Blámi
Hver er meðferðin við blóðtappa í lungum?
blóðþynning
súrefni
verkjalyfjagjöf
embolectomy
öndunarvél
Hvað er PONV og PDNV
PONV: post operative nausea and vomiting
PDNV: post discharge nausea and vomiting
__% allra sjúklinga sem fara í aðgerð fá PONV
50%
Hvað er það sem eykur áhættuna á PONV?
Aukinn þrýstingur í kviðarholi
Möguleg ásvelging
Sár rifnar
Hækkaður CVP
Þurrkur
Elektrólýtaójafnvægi
Aukinn hjartsláttarhraði
Hækkaður blóðþrýstingur
Verkir
Hvernig er hægt að meta PONV?
meta styrk á kvarðanum 0-10
Nefndu 5 algeng lyf við PONV
afipran
stemetil
phenergan
atarax
zofran
Hvaða lyf virkar vel á ógleði af völdum ópíóíða?
halóperidol
Við gjöf hvaða lyfja þarf að gæta varúðar hjá sjúklingum með lengt QT bil?
Hvað getur gerst ef þeir fá þessi lyf?
Afipran
Haldól
Ondansetron
(allt serótónín 5 HT3 viðtakablokkar)
Geta leitt til hjartsláttartruflana og skyndidauða!
Nefndu aðrar aðferðir en lyf við ógleði
Innöndun spritts
Örva nálastungupunktinn P6
Tryggja nægilegan vökva
Fjölþætt verkjameðferð (til að minnka þörf fyrir ópíóíða)
Hvað er POUR?
post operative urinary retention
þvagtregða eftir aðgerð
Hverjir eru áhættuþættir POUR?
Kyn (karlar)
Aldur (>50 ára)
Lengd svæfingar og op >4 klst
Vökvagjöf í aðgerð
Gerviliða-/ kviðslits-/ anorectal-/ pelvisaðgerðir
Þvagfæra- og taugasjúkdómar
Kvíði
Verkir
Hvernig fer eftirlit með þvagtregðu fram?
Mæla restþvag eftir þvaglát
Óma þvagblöðru
Tappa af ef >400 ml í blöðru
Hvað gerist þegar þvagmagn fer yfir 500 ml í blöðru?
Þá verður tap á blöðrutónus og minnkuð tilfinning verður fyrir fyllingu
Hverjar geta afleiðingar fylgikvilla aðgerða verið?
Lengdur legutími
Þjáningar
Skert lífsgæði
Örkuml
Aukinn kostnaður
Dauði
Fylgikvillar frá ______ eru meðal algengustu og alvarlegustu vandamála hjá skurðsjúklingum
lungum
Nefndu 6 gerðir losts
Hypovolemic lost
Hjartabilunarlost
Circulatory lost
Septískt sjokk
Anaphylatic lost
Neurogeniskt lost
Hvert er aðalmarkmið ERAS?
Að veita meðferð sem bætir bata og að sjúklingar nái hraðar fyrri virkni sinni
Hverjir eru ávinningar ERAS?
styttri legutími
færri fylgikvillar
minni kostnaður
ERAS sjúklingar útskrifast ___ dögum fyrr en hinir
2,5 dögum
Hver eru helstu atriði ERAS eftir aðgerð?
Samþætt verkjameðferð
Fjarlægja íhluti snemma
Hefna snemma po inntöku
Hefja hreyfingu snemma
Hverjar eru útskriftarkríteríur ERAS?
Geti borðað og drukkið
Hafi náð fyrri hreyfigetu
Meltingarstarfsemi komin í gang
Po verkjalyf duga (<4 á NRS)