Hjúkrun sjúklinga eftir aðgerðir á kvenlíffærum Flashcards

1
Q

Hvers vegna verður vefur í kvenlíffærum næmari fyrir smiti með tíðarhvörfum?

A

Þá verður minnkað estrógen sem veldur rýrnun í leggöngum og börmum og vefur verður næmari fyrir smiti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er vaginitis?

A

Sýking í leggöngum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjir eru áhættuþættir sýkinga í kvenlíffærum?

A

Frjósemistími
Tíðahvörf
Lár estrogen styrkur
Meðganga
Neysla getnaðarvarna um munn
Lélegt hreinlæti
Þröngar flíkur
Gerviefni
Mikill þvottur/skolun
Sýklalyf
Ofnæmi
Sykursýki
Samfarir/munnmök við sýktan einstakling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig fer mat á sjúklingum með sýkingar í kvenlíffærum fram?

A

Skoðun eins fljótt og mögulegt er
Leiðbeina sjúklingi að þvo sér ekki að neðan fyrir skoðun
Sjúkrasaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða hjúkrunargreiningar eiga við um sjúklinga með sýkingu í kvenlíffærum?

A

Óþægindi í tengslum við bruna, lykt eða kláða vegna smits
Kvíði tengdur einkennum
Hætta tengd sýkingu eða hafa dreift sýkingu (smitskömm)
Þekkingaskortur á eðlilegu hreinlæti og fyrirbyggjandi aðgerðum (smitvörnum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvert er markmið hjúkrunar sjúklinga með sýkingu í kvenlíffærum?

A

Draga úr óþægindum
Draga úr kvíða sem tengjast einkennum
Forvarnir gegn endursýkingu eða smiti með kynlífi
Fræða sjúkling um aðferðir til að koma í veg fyrir sýkingar í leggöngum og eða ytri kynfærum og stjórna sjálfsumönnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Algengasti kynlífsborni sjúkdómurinn á meðal kynferðislega virkts ungs fólks er…

A

Human papillomavirus (HPV)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nefndu kynsjúkdóm sem einnig getur borist með snertingu og sem getur smitast þegar sýkti einstaklingurinn er með einkenni

A

Herpes týpa 2 (herpes genitalis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er meðferðin við HPV?

A

Staðbundin meðferð á kynfæravörtum eða fjalægðar með skurðaðgerð
Forvarnir:
- Bólusetning
- Leghálsstrok

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er meðferðin við herpes týpu 2?

A

Engin lækning
Veirulyf geta dregið úr einkennum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig geta bólgusjúkdómar í grindarholi oft byrjað?

A

Getur byrjað með leghálsbólgu og haft áhrif á leg (legslímubólga), eggjaleiðara (salpingitis), eggjastokka (ovhoritis), og æðakerfi í kviðarholi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru algengar ástæður bólgusjúkdóma í grindarholi?

A

Gonorrhea og chlamydia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru einkenni bólgusjúkdóma í grindarholi?

A

Legganga útferð
Sársauki við kynlíf
Verkur í neðra kviðarholi
Eymsli við þreifingu í legi/leghálsi
Hiti
Almenn vanlíðan
Lystarstol
Ógleði
Höfuðverkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er meðferðin við bólgusjúkdómum í grindarholi?

A

Breiðvirk sýklalyf
Meðhöndla kynlífsfélaga (koma í veg fyrir endurtekið smit)
Verkjalyf
Hvíld og næring
Sjúklingafræðsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

__% sem lifa með HIV eru konur

A

25%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nefndu dæmi um dagaðgerðir á kvenlíffærum

A

Keiluskurður (Conus)
Kviðarholsspeglun (Laparoscopia)
Legspeglun (Hysteroscopia)
Fóstureyðing (Ab prov)
Útsköfun vegna fósturláts (Evac)
Útskröpun (Abrasio)
Brennsla á kynfæravörtum (Condyloma)
Eftirhleðsla (innri geilsun v. cervix cancer)
Aftöppun á kviðvökva (ascites)

17
Q

Nefndu dæmi um stærri aðgerðir á kvenlíffærum

A

Legnám (Hysterectomy)
Viðgerð á leg/blöðru/endaþarmssigi (Colporapthia)
Brottnám eggjastokka/leiðara (Salpingo-Oophorectomy)
Kviðarholskurður (Laparotomia)
Upphenging á þvagrás (TVT, Trans vaginal tape)
Brottnám brjósts (Mastectomy)
Fleygskurður á brjósti
Uppbygging á brjósti

18
Q

Hver eru einkenni leg-, blöðru- og endaþarmssigs?

A

Þvagleki, bráð þvaglát, sviði, erfitt að tæma þvagblöðru
Þrýstingstilfinning að neðan
Útbungun, tilfinning um að eitthvað sé að detta niður
Erfiðleikar við hægðalosun, harðlífi, gyllinæð
Erfiðleikar við gang og að sitja
Verkir í mjóbaki
Sársauki við samfarir
Félags- og tilfinningalegt álag

19
Q

Hvernig er lyfjameðferðin við legslímuflakki?

A

Verkjalyf
Prostaglandin hamlarar
Hormónameðferð
Getnaðarvarnarpillan

20
Q

Hver geta einkenni illkynja vaxtar í æxlunarfærum kvenna verið?

A
  • Aukið kviðarummál
  • Kviðverkir
  • Tíð þvaglát
  • Tíðar og óreglulegar hægðir
  • Þyngdartap
  • Máttleysi
  • Uppköst og lystarleysi
  • Andþyngsli
  • Óreglulegar blæðingar
21
Q

Hverjar eru orsakir illkynja vaxtar í æxlunarfærum kvenna?

A
  • Að mestu óþekktar
  • Egglos
  • Erfðir, BRCA
  • Legslímuflakk
  • Tóbak
  • Umhverfisþættir
22
Q

Hverjir eru vernandi þættirnir þegar kemur að illkynja vexti í æxlunarfærum kvenna?

A

Meðganga
Brjóstagjöf
Pillan

23
Q

Hver er meðferðin við illkynja sjúkdómum í æxlunarfærum?

A

Skurðaðgerð
Lyfjameðferð
Geislun

24
Q

Af hverju er keiluskurður - conus framkvæmdur?

A

Til að fjarlægja miðlungs til miklar frumubreytingar í leghálsi

25
Q

Til hvers er legnám framkvæmt?

A

Til að meðhöndla:
- krabbamein
- Óeðlilegar blæðingar frá legi
- legslímuflakk
- góðkynja vöxt
- viðvarandi sársauka
- sig í mjaðmagrind
- framfall á legi
- fyrri áverka á legi

26
Q

Hver eru hjúkrunarmarkmið hjá sjúklingum sem fara í legnám?

A

Draga úr kvíða
Sætta sig við legnám
Lifa með verkjum og óþægindum
Aukin þekking á þörf fyrir sjálfsumönnun
Að vera laus við fylgikvilla

27
Q

Um __% þungana enda með fósturláti

A

20%

28
Q

Hver er meðferðin við fósturláti?

A

Biðmeðferð:
- Bíða í 10-14 daga
Lyf:
- T. Cytotec
Aðgerð:
- Útskaf í svæfingu (evac)