Hjúkrun eftir aðgerðir á brjóstum Flashcards
Hvaða krabbamein er langalgengasta krabbamein kvenna?
Brjóstakrabbamein
Hvað greinast margar konu á Íslandi með brjóstakrabbamein árlega?
242 konur
Hver er meðalaldur við greiningu brjóstakrabbameina hjá konum?
62 ára
Hver er meðferðin við brjóstakrabbameini?
Skurðaðgerð - aðalmeðferðin
Lyfjameðferð
Geislameðferð
Andhormónameðferð
Nefndu 3 dæmi um aðgerðir vegna brjóstakrabbameins
Fleygskurður
Brjóstnám
Aðgerð á holhandareitlum
Hvenær er uppbygging eftir brjóstnám möguleg?
Tafarlaus uppbygging:
- Um leið og brjóst er fjarlægt
Síðbúin uppbygging:
- Eftir að meðferðum líkur
- 1 ár þarf að líða frá geislameðferð
Nefndu 2 tegundir uppbygginga á brjóstavef
Púða uppbygging
Eigin vefur
Hver er frábendinginn fyrir tveggja þrepa púða uppbyggingu?
Geislameðferð
Hverjir eru kostir við uppbyggingu brjósta?
2 brjóst
Meiri lífsgæði
Losnar við að nota gervibrjóst
Brjóstaskora
Symmetría
Öruggari með útlit
Hverjir eru gallar við uppbyggingu brjósta?
Tekur tíma
Hætta á fylgikvillum
Munur á brjóstum
Kalt og tilfinningalítið brjóst
Lengri aðgerð og lega
Fleiri aðgerðir
Hverjar eru frábendingarnar fyrir uppbyggingu brjósta?
Reykingar
Líkamsþyngdarstuðull >31-32
Margir undirliggjandi sjúkdómar og/eða verkjavandamál
Geislameðferð fyrirhuguð
Mikill sjúkdómur og ýmsar meðferðir framundan
Hverjir eru mögulegir fylgikvillar brjóstaaðgerða?
Sýking
Blæðing
Verkir
Drep í húð
Púði snýst
Rof á púða
Nefndu algengar hjúkrunargreiningar/-vandamál fyrir brjóstaaðgerðir
Ónóg þekking
Kvíði
Ótti
Hætta á varnarviðbrögðum eða árangurslausum aðlögunarleiðum
Erfiðleikar í ákvörðunartöku
Undirbúningur aðgerðar
Hver er hjúkrunarmeðferð fyrir brjóstaaðgerð?
Fræðsla/Upplýsingagjöf
Minnka kvíða og ótta
Stuðla að ákvörðunargetu
Nefndu hjúkrunargreiningar/-vandamál eftir brjóstaaðgerðir
Hætta á fylgikvillum aðgerðar
Verkir
Taugaverkir
Breytt líkamsímynd
Skert sjálfsbjargargeta
Ónóg þekking
Skurðsár
Kvíði/ótti
Hætta á kynlífstengdum vandamálum