Hjúkrun eftir aðgerðir á brjóstum Flashcards
Hvaða krabbamein er langalgengasta krabbamein kvenna?
Brjóstakrabbamein
Hvað greinast margar konu á Íslandi með brjóstakrabbamein árlega?
242 konur
Hver er meðalaldur við greiningu brjóstakrabbameina hjá konum?
62 ára
Hver er meðferðin við brjóstakrabbameini?
Skurðaðgerð - aðalmeðferðin
Lyfjameðferð
Geislameðferð
Andhormónameðferð
Nefndu 3 dæmi um aðgerðir vegna brjóstakrabbameins
Fleygskurður
Brjóstnám
Aðgerð á holhandareitlum
Hvenær er uppbygging eftir brjóstnám möguleg?
Tafarlaus uppbygging:
- Um leið og brjóst er fjarlægt
Síðbúin uppbygging:
- Eftir að meðferðum líkur
- 1 ár þarf að líða frá geislameðferð
Nefndu 2 tegundir uppbygginga á brjóstavef
Púða uppbygging
Eigin vefur
Hver er frábendinginn fyrir tveggja þrepa púða uppbyggingu?
Geislameðferð
Hverjir eru kostir við uppbyggingu brjósta?
2 brjóst
Meiri lífsgæði
Losnar við að nota gervibrjóst
Brjóstaskora
Symmetría
Öruggari með útlit
Hverjir eru gallar við uppbyggingu brjósta?
Tekur tíma
Hætta á fylgikvillum
Munur á brjóstum
Kalt og tilfinningalítið brjóst
Lengri aðgerð og lega
Fleiri aðgerðir
Hverjar eru frábendingarnar fyrir uppbyggingu brjósta?
Reykingar
Líkamsþyngdarstuðull >31-32
Margir undirliggjandi sjúkdómar og/eða verkjavandamál
Geislameðferð fyrirhuguð
Mikill sjúkdómur og ýmsar meðferðir framundan
Hverjir eru mögulegir fylgikvillar brjóstaaðgerða?
Sýking
Blæðing
Verkir
Drep í húð
Púði snýst
Rof á púða
Nefndu algengar hjúkrunargreiningar/-vandamál fyrir brjóstaaðgerðir
Ónóg þekking
Kvíði
Ótti
Hætta á varnarviðbrögðum eða árangurslausum aðlögunarleiðum
Erfiðleikar í ákvörðunartöku
Undirbúningur aðgerðar
Hver er hjúkrunarmeðferð fyrir brjóstaaðgerð?
Fræðsla/Upplýsingagjöf
Minnka kvíða og ótta
Stuðla að ákvörðunargetu
Nefndu hjúkrunargreiningar/-vandamál eftir brjóstaaðgerðir
Hætta á fylgikvillum aðgerðar
Verkir
Taugaverkir
Breytt líkamsímynd
Skert sjálfsbjargargeta
Ónóg þekking
Skurðsár
Kvíði/ótti
Hætta á kynlífstengdum vandamálum
Nefndu dæmi um hjúkrunarmeðferð eftir brjóstaaðgerð
Verkjamat og verkjameðferð
Stuðla að jákvæðri aðlögun
Meta og meðhöndla mögulega fylgikvilla aðgerðar
Meðferð skurðsárs
Einstaklingsfræðsla
Stuðla að jákvæðri líkamsímynd
Andlegur stuðningur
Mat á hreyfigetu
Undirbúningur útskriftar
Vefþensla, aftappanir, drentökur (göngudeild)
Tryggja samfellu í þjónustu, talsmaður sjúklings (göngudeild)
Konum sem greinast með brjóstakrabbamein undir 50 ára er ráðlagt að fara í ……
blóðprufu til að athuga hvort þær eru með genabreytingu sem eykur líkur á brjóstakrabbameini