Hjúkrun fyrir aðgerð Flashcards

1
Q

Hvaða gagn hefur fræðsla fyrir aðgerð?

A

Aukin ánægja með meðferð
Minni verkir
Minni kvíði
Færri fylgikvillar
Aukin sjálfsbjargargeta
Aukin meðferðaheldni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað hafa rannsóknir um umönnunaraðila sem eru viðstaddir útskriftarfræðslu sýnt?

A

Þeir eru síður kvíðnir og eru ánægðari og sjúklingarnir fá færri heilsutengd vandamál eftir útskrift.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er prehabilitation?

A

forhæfing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær byrjar foraðgerðar fasinn?

A

Þegar ákvörðun um aðgerð er tekin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefndu dæmi um hluti sem sjúklingar geta gert í biðtímanum eftir aðgerð til að byggja sig upp og flýta bataferlinu

A

Hætta að reykja og drekka
Stunda hreyfingu
Borða hollt og næringarríkt fæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

________ hefur áhrif á sárgróanda og seinkar bata

A

vannæring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er mikilvægt að gera til að líkaminn hafi nægar próteinbirgðir til að byggja upp vefi eftir aðgerð, varna sýkingum og öðrum fylgikvillum aðgerða?

A

Leiðrétta næringarskort

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað þarf að afla upplýsinga um hjá sjúklingum fyrir aðgerð?

A

Vökvajafnvægi
Hægðatregða
Þvagvandamál
Tannstatus
Áfengisnotkun
Öndunarvandamál
Sykursýki
Ónæmisbæling
Lyfjanotkun
Ofnæmi
Andleg líðan
Trúarlegir þættir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er mikilvægt að kenna sjúklingum fyrir aðgerð til að minnka líkur á lungnabólgu og blóðtöppum eftir aðgerð?

A

Öndunaræfingar (þindaræfing, hósta) og fótaæfingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjir eru áhættuþættirnir fyrir því að fá DVT (Deep Vein Thrombosis) - blóðtappi?

A

Skurðaðgerð
Hækkandi aldur (>40 ára)
Offita
Þurrkur
Konur
Hjartasjúkdómar
Skemmdir æðaveggir
Hreyfingarleysi (rúmlega > 72 klst)
Hormónainntaka (getnaðarvarnapillan)
Meðganga
Langar flugferðir (> 4 klst)
Fjölskyldusaga
Arfgeng blóðsegatilhneiging (thrombofilia)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig má fyrirbyggja blóðtappa (DVT)?

A

Greina áhættuþætti sjúklings
Hreyfing
Fótaæfingar
Anti-emboliu sokkar (sjúkrasokkar)
Nægileg vökvagjöf
Blóðþynnningarlyf (fragmin/klexan gefið fyrir aðgerð og oft í nokkra daga post op)
Fylgjast með sjúklingi m.t.t. verkja, þrota, bjúgs, hita í útlimum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er tilgangurinn með húðhreinsun fyrir aðgerð?

A

Að fækka örverum á húð og minnka líkur á skurðsýkingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Með hverju er best að fjarlægja hár fyrir skurðaðgerðir?

A

Rafmagnsklippum með einnota haus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er tilgangurinn með föstu sjúklinga fyrir aðgerð?

A

Að draga úr hættu á ásvelgingu magainnihalds og auka þannig öryggi þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig hljóða leiðbeiningar samtaka bandarískra svæfingalækna um föstu fyrir aðgerð?

A

Það nægir að sjúklingar fasti á tæra vökva í 2 klst fyrir aðgerð og 6 klst á mat.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða slæmu áhrif getur of löng fasta haft?

A

þorsti
höfuðverkur
hungurtilfinning
þreyta
kvíðatilfinning
sljóleiki
svimi
þurrkur
insúlínónæmi
vöðvarýrnun
veikir ónæmissvörun

17
Q

Hvað sýna rannsóknir að neysla kolvetnaríkra drykkja 2-3 klst fyrir aðgerð geri?

A

minnkar insúlínónæmi
eykur vellíðan sjúklinga
styttir sjúkrahúslegu