Líffæraígræðslur Flashcards

1
Q

Hver eru markmið líffæraígræðslu?

A

bæta líðan
auka lífsgæði
lífsbjargandi aðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er uppvinnsla líffæraþega?

A

Rannsóknir
Líkamsmat
Bólusetningar
Viðtöl og skoðun
Mat erlendis fyrir hjarta- og lungnaígræðslur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvert er hlutverk hjúkrunarfræðinga í uppvinnsluferlinu?

A

Fræðsla
Stuðningur
Skipulag og skráning
Eftirlit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru kostir nýragjafar frá lifandi gjafa?

A

Líftími nýrans mögulega lengri
Ekki alltaf þörf á skilunarmeðferð fyrir aðgerð
Hægt að skipuleggja aðgerð fram í tímann
Aðgerðin gerð á Íslandi
Styttri biðtími
Einstaklingar viljugir að gefa nýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Um það bil __% þeirra sem þurfa ígrætt nýra fá nýra frá lifandi gjafa.

A

70%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Líffæragjafi þarf að:

A

hafa líkamlega, andlega og félagslega getu
taka ákvörðun um að gefa án þvingunar!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig eru 2 flokkar HLA sameinda?

A

Í flokki 1 eru HLA-A, -B og -C sem finnast á yfirborði allra kyrndra frumna líkamans. Í flokki 2 eru HLA-DR, -DQ og –DP sem finnast aðallega á B-eitilfrumum, átfrumum og einkjörnungum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjar geta aukaverkanir nýratöku verið (nephrectomy)?

A

Blæðing
Sýking
Verkir
Blóðtappi
Lungnabólga
Hækkaður blóðþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvar er aðgerðin nær alltaf gerð ef nýraþegi fær nýra frá lifandi gjafa?

A

á Íslandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvar er aðgerðin nær alltaf gerð ef nýraþegi fær nýra frá látnum gjafa?

A

erlendis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjir eru 4 flokkar lyfjameðferðar í ígræðsluferlinu?

A

Afnæmingarmeðferð (fyrir ígræðslu)
Innleiðingarmeðferð (við ígræðsluaðgerð)
Viðhaldsmeðferð (eftir ígræðslu)
Höfnunarmeðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Á hvernig lyfjum þurfa líffæraþegar að vera á út lífið?

A

ónæmisbælandi lyfjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða lyfjablanda er algengust hjá líffæraþegum?

A

Algengast er þriggja lyfja blanda sem samanstendur af:
Tacrolimus (kalsíneurín hindra)
Mycophenolate mofetil (frumubælandi lyf)
Prednisone (barksteri)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru aukaverkanir ónæmisbælandi lyfjameðferðar hjá líffæraþegum?

A

Sýkingar; bakteríur og/eða veirur vegna ónæmisbælingar
Breytingar á blóðhag
Hafnanir; huga vel að skammtastærðum lyfja
Hækkaður blóðþrýstingur
Krabbamein
Beinþynning
Hjartasjúkdómar / hækkaðar blóðfitur
Sykursýki
Nýrnabilun
Andleg og líkamleg vanlíðan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað á að reyna að forðast eftir ígræðslu?

A

hrátt kjöt/fisk/hrá egg/ógerilsneydda vöru
smitsjúkdóma, flensu
mannfagnaði fyrstu 3 (?) mánuði eftir ígræðslu
sólböð, nota sólarvörn
náttúrlyf, hómópata-remidíur
ís úr ísvélum, opna matarbari, hlaðborð
lifandi bóluefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly