Kafli 9: Tungumál og Hugsun Flashcards

1
Q

Hugræn Táknun (Mental representation/images)

A

Hugsýnir, hugmyndir, hugtök, meginreglur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Tungumál (Language)

A

Kerfi sem byggist á táknum (symbols) & reglum um hvernig á að raða táknum til að gefa merkingu
Ótakmarkaðar hugmyndir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Málarsálfræði (Psycholinguistics)

A

Fræðigrein sem byggist á rannsóknum á sálfræðilegum hliðum tungumála

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Aðlögunargildi Tungumálsins (Adaption og language)

A

Þróaðist með að menn mynduðu stærri félagslegar einingar: Skýr samskipti mikilvægar í félagslegu umhverfi
Leyfir okkur að deila hugsunum, tilfinningum, þörfum með öðru fólki
Auðvelt að dreifa hugmyndum
Auðveldara að byggja ofan á eldri þekkingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

5 Grunneiginleikar Tungumáls (Language properties)

A

Tákn (symbolic):
Handahófskennd (arbitrary) - sjaldan skýr tengsl á milli hljóðs, rittákn til að tákna hluti, hugmyndir, tilfinningar
Hljóðs/rittákns/orðs & þess sem það táknar

Formgerð (structure):
Málfræði (grammar):
- Reglur sem stýra hvernig setja saman tákn til að gefa merkingabæra tjáningu
Málskipan (syntax):
- Reglur sem stýra röð orða

Merking (semantics/meaning):
Orð og málsgreinar hafa merkingu

Sköpun (generativity):
Ótakmarkaðar samsetningar geta táknað óendanlega margar hugmyndir

Tilfærsla (displacement):
Tungumál leyfir okkur að tjá um atburði/hluti sem eru ekki núna/fyrir framan okkur
Fortíð/framtíð
Það sem er ósynilegt/ekki til t.d einhyrninga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

2 Formgerðir Tungumála (Structure of language)

A

Yfirborðsgerð (surface structure):
Tákn tungumálsins og uppröðun þeirra
Málskipan (syntax)

Djúpgerð (deep structure):
Merking táknanna og setningaskipan (hvernig raðað saman)
Merking (semantics)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

6 Stig Tungumáls

A

Fónem/hljóðan (phoneme):
Minnsta eining máls
Málhljóð
Manneskur geta myndað um 100 fónem - 40 notuð í ensku
Sérhljóðar (vokal) og samhljóðar (konsonanter) O, á, th,

Morfem/myndan (morpheme):
Minnsta merkingarbæra eining tungumáls
Oft 1 atkvæði
Orð mynduð með að setja saman 1/mismunandi morfem

Setningarliðir (phrases):
Orð sett saman

Málsgreinar (sentences):
Setningarliðir sett saman

Orðræða (discourse):
Setningar mynda efnisgreinar - verða vísindagreinar/bækur, blaðagreinar/samtöl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Skilningur Tungumáls

Áreitisstýrð úrvinnsla (Bottom-up processing)

A

Einingar tungumálsins greindar þannig að það verður skynjun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skilningur Tungumáls

Hugarstýrð ferli (Top-down processing)

A

Skynupplýsingar túlkaðar og gerðar merkingarbærar út frá þekkingu/hugtökum/hugmyndum/væntingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skilningur Tungumáls

Sundurgreining talmáls (Speech segmentation)

A

Hvar orð byrja/enda - erfitt því ekkert bil á milli orða í talmáli
Víbendingar (cues):
Lærum að nota vísbendingar til að sundurgreina talmál
Þekking á að sum málhljóð/fónems fylgja sjaldan/aldrei öðrum málhljóðum í sama orði
Samhengi (context) málsins verður til vegna orða sem komu á undan/eftir markorðinu
Hægist á lestri þegar orð passa illa við samhengi texta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Orðakennsl (Word recognition)

A

Orðakennsl verður sjálfkrafa (automatic), ekki hægt að komast undan
Tekur lengri tíma að nefna lit á orði, en að nefna lit á dálka
Stroop-verkefni: kassalitir og orðalitir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Orðakennsl

Orðatíðni (Word frequency)

A

Hversu algengt orð er í tungumálinu
Hefur áhrif á hversu hratt er borið kennsl á orð
Tíðari orð - hraðari kennsl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Oðrakennsl

Aldur við Tileinkun (Age of Acquisition, AoA)

A

Á hvaða aldri lærðum við orðið
Fljótari að bera kennsl á/flokka/nefna orð sem lærðum fyrr á ævinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Kenningar um Orðakennsl (Models of word recognition)

Raðvinnslulíkan (Serial Search Model)

A

Foster 1976
Hugræn orðabók
Svipað & leit í skjalaskáp
Kerfi til að flýta fyrir - t.d stafrófsröð & algengustu orðin framar en óalgengari
Raðleit: fletta gegnum fjölda skráa til að finna réttu
Takmörkun:
Óskilvirkt kerfi fellur illa að því sem við vitum um starfsemi heilans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Kenningar um Orðakennsl (Models of word recognition)

Samhliðavinnslulíkan (Interactive Activation Competition Model, IAC)

A

Rumelhart & McClelland 1981-82
Tauganet
1. Þáttalag (/feature/input level):
Táknun á áreitisþáttum bókstafa (letter features)

  1. Stafalag (letter level):
    Táknun á einstökum bókstöfum
  2. Orðalag (word/output level):
    Frálag (output) í formi orða
    Tengingar á milli hnúta (nodes) innan lags og á milli laga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Skilningur Tungumáls

Aðstæðufræði (Pragmatics)

A

Félagslegt samhengi tungumálsins
Þekking á praktískri málnotkun
Hjálpar okkur að skilja hvað fólk er að tjá
Hjálpar okkur að tryggja að aðrir skilji það sem við tjáum
Dæmi um áhrif Hugarstýrða Ferla (Top-down processing) á málnotkun & málskilningi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Heilinn

A

Tungumálaúrvinnsla dreifð um heilann, en mest í vinstra
Kynjamunur í hversu miklu leyti tungumálaúrvinnsla er bundin við aðra hlið (vinstri) heilans

Broca svæðið:
Vinstra heilahvel (left hemisphere) í ennisblaði (frontal lobe)
Talmyndun (speech prouction)
Framburður (articulation)

Wernicke svæðið:
Gagnaugablað (temporal lobe)
Málskilningur (comprehension)

Sjónbörkurinn (visual cortex):
Úrvinnsla á rittáknum (written words)
Lestur

Málstol (aphasia):
Skerðing á málskilningi (Wernicke) eða málmyndun (Broca)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Máltaka (Acquiring Language)

Líffræðilegt (Biological foundations)

A

Linguist Noam Chomsky’s Máltökutæki (Language Acquisition Device, LAD):
Meðfæddur líffræðilegur mekanismi sem geymir almennar málfræðireglur
Þær reglur sem eru sameiginlegar öllum tungumálum (innate/universal grammar)
Skýra hvernig máltaka gerist eins hratt og hún gerist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Máltaka (Acquiring Language)

Félagsnám (Social learning processes)

A

Atferlisfræðingur (Behaviourist) B. F. Skinner:
Börn læra túngumál út frá foreldrum
Foreldrar tala við börn í háu tónfalli (child-directed-speech)
Foreldrar nefna hluti og svara spurningum

En foreldrar leiðrétta ekki börnin alltaf
Við myndum setningar þótt við fáum ekki verðlaun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Máltaka (Acquiring Language)

Máltökustoðtæki (Language Acquisition Support System, LASS)

A

Þeir þættir umhverfisins hjá barni sem styðja við máltöku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Tímalína Máltöku

1-3 Mánaða & 4-6 Mánaða

A

1-3 mánaða:
Barn getur greint talmál frá öðrum hljóðum og kýs að hlusta á málhljóð í stað annað
Tjáning breytist úr því að vera eingöngu grátur yfir í hjal þegar barni líður vel

4-6 mánaða:
Fyrstu merki um málhljóð (babbling)
Fjölbreyttari hljóð, ekki bundin við hljóð tungumálsins
Svara tali með hljóðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Tímalína Máltöku

7-11 Mánaða & 12 Mánaða

A

7-11 mánaða:
Babbl verður þrengra: bundið við málhljóð/fónem úr tungumálaumhverfi barnsins
Byrjar að nota tungu til að móta málhljóð/fónem
Byrjar að greina á milli sumra orða án þess að skilja merkingu
Byrjar að herma hljóð eftir öðrum

12 mánaða:
Fyrstu greinanlegu orðin
1 orða tjáning: ma-ma, ba-ba, ki-sa
Oft orð sem merkimiðar á nánustu aðstandendur og persónur í nærumhverfi

23
Q

Tímalína Máltöku

12-18 Mánaða & 18-24 Mánaða

A

12-18 mánaða:
Aukinn skilningur á merkingu orða
1 orða tjáning til að biðja um eitthvað - taka, borða, dúkka, kex, mjólk
Aðallega nafnorð

18-24 mánaða:
Orðaforði eykst frá 50-100 orð
Símskeytamál (telegraphic speech)
Fyrstu (frumstæðu) setningarnar án kerfisorða og beyginga
“Meiri mjólk”

24
Q

Tímalína Máltöku

2-4 Ára & 4-5 Ára

A

2-4 ára:
Orðaforði eykst hratt, nokkur 100 orð á hverjum 6 mánuðum
Lengri setningar, ekki rétt málfræði
Grunnatriði í málskipan/setningafræði (syntax)
Byrjar að tjá á hugtök með orðum & getur lýst ímyndunum & hugmyndum með orðum

4-5 ára:
Hefur lært málfræðilegan grunn tungumálsins
Getur sett saman nafnorð, sagnorð, lýsingarorð, notað greini
Merkingarbærar setningar

25
Q

Tímalína Máltöku

Næmisskeið (Sensitive period)

A

Frá frumbernsku fram að kynþroskaldri
Heili næmur fyrir mállegri örvun
Líka táknmál

26
Q

Dýr og Tungumál

Clever Hans Hesturinn

A

Gat talið með hófanum
Virkaði bara ef Hans horfði á þjálfarann (gat séð hvenær hann var sáttur og þá átti að stoppa til að fá verðlaun)

27
Q

Dýr og Tungumál

Washoe Chimpanzee

A

Washoe chimpanzee:
Kennt að nota ASL (bandarískt táknmál)
Alinn upp á heimili manna frá 10 mán aldri
Lærði 160 tákn
Gat myndað stuttar setningar: “you tickle Washoe”, “more fruit”
Fóstursonur Washoe, Loulis (yngri api) lærði um 50 tákn af móður sinni - Washoe hefur notað tákn við Loulis

28
Q

Dýr og Tungumál

Project Nim Chimpanzee

A

Atferlisfræðingur (behaviourist) Herbert Terrace kenndi Nim Chimpsky táknmál
Gat notað tákn en lærði ekki tungumál
Það sem leit út eins og setningar virtist vera:
Hermt beint eftir þjálfara & “blaður” þangað til hann fékk það sem hann vildi

29
Q

Dýr og Tungumál

Kanzi Chimpanzee

A

Frægastur
Bonobo api
Lærði sérhannað táknmál, setti saman tákn
Tjáningarform skiptir máli
Lærði fjölda orða
Gat fylgt fyrirmælum mynduð úr áður óséðum setningum
Hafði einhvern skilning á málfræði:
“Láttu snákinn bíta hundinn”
“Láttu hundinn bíta snákinn”

30
Q

Dýr og Tungumál

Alex Páfagaukur

A

Lærði 80 orð
Gat greint liti/form/efni & greint milli eins/ólíkt/ekki til staðar og talið
Stutta setningaliði (phrases): “Wanna go A”

31
Q

Tvítyngi (Bilingualism) & Heilinn

A

Nota 2 tungumál daglega + vera jafnvígur á bæði
Börn mælast hærri á greindarprófum sem prófa ómállega greind (non-verbal intelligence test)
Betri stjórn á valkvæmri eftirtekt (selective attention) & sveigjanlegri hugsun

Grunur um birtingarskekkju (publication bias):
Jákvæðar niðurstöður líklegri til að birtast

Heilinn:
Mismunandi hvernig tvítyngi birtist
Líklegra að 2 tungumál deila tauganetum (neural networks) þegar:
Seinna tungumál lært snemma á ævi
Seina tungumál lærist seinna en lærist mjög vel (high proficiency)

32
Q

Fjöltyngi (Multilingualism)

A

Nota fleiri en 2 tungumál daglega & vera jafnvígur á þau

33
Q

Tilgátan um Mállegt Afstæði (Linguistic Relativity Hypothesis)

A

Linguist Benjamin Lee Whor 1956
Tungumál hefur ekki bara áhrif á hugsun heldur takmarkar hvað við getum hugsað
Fæstir sálfræðingar trúa þessu
En hefur áhrif á hvernig við flokkum, hverju við veitum athygli, hvernig við skynjum, tökum ákvarðanir, metum reynslu af umheiminum

34
Q

Yrt hugsun (Propositional thought)

A

Hugsun í formi yrðingar/málleg hugsun
“Hvað ætli klukkan sé”

35
Q

Myndræn Hugsun (Imaginal thought)

A

Þegar við sjáum, heyrum, finnum eitthvað í huganum
Ímyndum okkar andlit Monu Lisu eða bragðið af harðfiski

36
Q

Hreyfihugsun (Motoric thought)

A

Hugræn táknun á hreyfingum
Æfing á golfsveiflu í huganum

37
Q

Hugtök (Concepts)

A

Grunneiningar merkinarminnis (semantic memory)
Flokkum hluti/athafnir/atburði

38
Q

Frumgerðir (Prototypes)

A

Dæmigerðastur meðlimur einhvers flokks:
Fuglar: frumgerð: þröstur
Símar: frumgerð Iphone8
Breytilegt eftir persónulegri reynslu þess sem geymir hugtökin & frumgerðir þeirra

39
Q

Rökleiðsla (Reasoning)

Afleiðsla (Deductive reasoning)

A

Rökleiðsla út frá almennum forsendum að niðurstöðu um eitthvað tilvik
Hefst á forsendum (premises)
Ef forsendurnar eru sannar þá getur niðurstaða ekki verið röng
Sértækar tilgátur leiddar út frá kenningum & prófaðar
Almennt til sértækt

40
Q

Rökleiðsla (Reasoning)

Aðleiðsla (Inductive reasoning)

A

Rökleiðsla út frá einhverjum reynslugögnum, leiðir til almennrar reglu/lögmáls
Líkindi, ekki fullvissa
Mælingar/athuganir & rannsóknir annara notaðar til að þróa skýringar á fyrirbærum/kenningum
Sértækt til Almennt

41
Q

Trúarskekkja (Belief bias)

A

Það sem við trúum um umheiminn áhrif á rökleiðslu
Dæmi: allt sem er hægt að reykja er hollt
Það er hægt að reykja sígarettur
Sígarettur eru hollar
Gild en ekki satt

42
Q

Hindranir við Rökleiðslu

Framsetning (Framing)

A

Rökleiðsla fyrir áhrifum af framsetningu þeirra upplýsinga sem þarf til að leysa vandamál út frá rökhendum
Sömu upplýsingar lagt fram á mismunandi hátt:
Krabbameinsmeðferð 50% líkur á bata - margir velja meðferð
Krabbameinsmeðferð 50% líkur á dauðsföll - margir velja ekki meðferð

43
Q

4 Stig Þrautalausnar (Problem solving)

A
  1. Upplýsingaöflun:
    Túlkun á þeim upplýsingum sem við höfum um þrautina, til að reyna að skilja vandamálið
    Áttun
  2. Tilgátur um hugsanlegar lausnir:
    Hvaða aðferðir eða skýringar ætti að huga að?
  3. Prófun á tilgátunum:
    Leitast eftir upplýsingum sem geta hrakið tilgáturnar, frekar en staðfest
    Hugrænn viðbúnaður (mental set):
    Tilhneiging til að halda sig við lausnir sem hafa skilað árángri í fortíð
  4. Mat á niðurstöðunni:
    Endurskoðun, 1, 2 og 3, ef lausn er ekki fundin
    Athugum
    Til einfaldari lausn?
44
Q

Þrautarlausnarskemu (Problem-solving schemas)

A

Hugrænar leiðbeiningar/handrit við launs vandamála

45
Q

Þrautalausn (Problem solving)

Algrím (Algorithms)

A

Formúlur/aðferðir leiða sjálfráða til rétta lausn
Stærðfræðiformúlur: nota reglu rétt, rétt lausn

46
Q

Þrautalausn (Problem solving)

Leiðsagnarreglur (Heuristics)

A

Aðferðir sem nýtast við lausn vandamála
Marksækin greining (means-end analysis):
Kanna mun á núverandi stöðu og markmið okkar
Minnka mun
T.d 0 bls - markmið skrifa 30 bls
Hanoi turninn

47
Q

Þrautalausn (Problem solving) & Skekkja

Leiðsagnarregla hins dæmigerða (Representativeness heuristics)

A

Metum líkur á að eitthvað/einhver tilheyri tiltekinni kategoríu út frá hversu mikið það líkist frumgerð (prototype) okkar af kategoríunni
Lindu-vandinn (Kahneman & Tversky 1982)

48
Q

Þrautalausn (Problem solving) & Skekkja

Tiltækisreglan (Availability heuristic)

A

Fær okkur til að byggja mat/ákvarðanir okkar á hversu auðvelt er að sækja eitthvað í minni
Munum betur það sem okkur mikilvægt & vekur tilfinningar
Auðvelt að rifja upp dæmi um eitthvað:
Tilhneiging til að ofmeta líkurnar á sambærilegum atburðum

Grunntíðni (base rates): rauntíðni atburða (t.d fleiri kennarar en tannlæknar á ísl, en ef lýsing passar betur við tannlækni veljum við það, þótt það sé 3x meiri líkur á að viðkomandi sé kennari)

49
Q

Þrautalausn (Problem solving) & Skekkja

Staðfestingarskekkja (Confirmation bias)

A

Leita upplýsinga sem staðfesta það sem við trúum nú þegar
Frekar en leita upplýsinga sem hraka tilgátu okkar

50
Q

Þrautalausn (Problem solving) & Skekkja

Oföryggi/of mikið sjálfstraust (Overconfidence)

A

Ofmeta þekkingu sína & réttmæti ákvarðana

51
Q

Þrautalausn (Problem solving) & Skekkja

Hugsýnir (Mental imagery)

A

Hygsýn: táknun áreitis sem kemur frá heilanum ekki vegna skynfæra
T.d sjáum eitthvað fyrir okkur, lausn vandamáls

52
Q

Þrautalausn (Problem solving) & Skekkja

Hugarsnúningur (Mental rotation)

A

Shepard & Metzler 1971:
Báðu þáttakendur meta hvort 2 áreiti væru eins/mismunandi
Hafa svipaða eiginleika og raunverulegar myndir
Heilinn táknar þær á skynsvæðum í frumsjónberki (primary visual cortex)
Hægt að vinna með fjarlægð/stærð/smáatriði hugsýna - samsvarar því að sjá hlut í alvöru

53
Q

Þrautalausn (Problem solving) & Skekkja

Þekking/skilningur á eigin hugsun (Metacognition)

A

Hversu vel við skiljum hugræna getu okkar

Metacomprehension:
Hversu vel skiljum við eigin skilning
T.d vita hversu vel maður skildi það sem maður las & skildi ekki