Kafli 9: Tungumál og Hugsun Flashcards
Hugræn Táknun (Mental representation/images)
Hugsýnir, hugmyndir, hugtök, meginreglur
Tungumál (Language)
Kerfi sem byggist á táknum (symbols) & reglum um hvernig á að raða táknum til að gefa merkingu
Ótakmarkaðar hugmyndir
Málarsálfræði (Psycholinguistics)
Fræðigrein sem byggist á rannsóknum á sálfræðilegum hliðum tungumála
Aðlögunargildi Tungumálsins (Adaption og language)
Þróaðist með að menn mynduðu stærri félagslegar einingar: Skýr samskipti mikilvægar í félagslegu umhverfi
Leyfir okkur að deila hugsunum, tilfinningum, þörfum með öðru fólki
Auðvelt að dreifa hugmyndum
Auðveldara að byggja ofan á eldri þekkingu
5 Grunneiginleikar Tungumáls (Language properties)
Tákn (symbolic):
Handahófskennd (arbitrary) - sjaldan skýr tengsl á milli hljóðs, rittákn til að tákna hluti, hugmyndir, tilfinningar
Hljóðs/rittákns/orðs & þess sem það táknar
Formgerð (structure):
Málfræði (grammar):
- Reglur sem stýra hvernig setja saman tákn til að gefa merkingabæra tjáningu
Málskipan (syntax):
- Reglur sem stýra röð orða
Merking (semantics/meaning):
Orð og málsgreinar hafa merkingu
Sköpun (generativity):
Ótakmarkaðar samsetningar geta táknað óendanlega margar hugmyndir
Tilfærsla (displacement):
Tungumál leyfir okkur að tjá um atburði/hluti sem eru ekki núna/fyrir framan okkur
Fortíð/framtíð
Það sem er ósynilegt/ekki til t.d einhyrninga
2 Formgerðir Tungumála (Structure of language)
Yfirborðsgerð (surface structure):
Tákn tungumálsins og uppröðun þeirra
Málskipan (syntax)
Djúpgerð (deep structure):
Merking táknanna og setningaskipan (hvernig raðað saman)
Merking (semantics)
6 Stig Tungumáls
Fónem/hljóðan (phoneme):
Minnsta eining máls
Málhljóð
Manneskur geta myndað um 100 fónem - 40 notuð í ensku
Sérhljóðar (vokal) og samhljóðar (konsonanter) O, á, th,
Morfem/myndan (morpheme):
Minnsta merkingarbæra eining tungumáls
Oft 1 atkvæði
Orð mynduð með að setja saman 1/mismunandi morfem
Setningarliðir (phrases):
Orð sett saman
Málsgreinar (sentences):
Setningarliðir sett saman
Orðræða (discourse):
Setningar mynda efnisgreinar - verða vísindagreinar/bækur, blaðagreinar/samtöl
Skilningur Tungumáls
Áreitisstýrð úrvinnsla (Bottom-up processing)
Einingar tungumálsins greindar þannig að það verður skynjun
Skilningur Tungumáls
Hugarstýrð ferli (Top-down processing)
Skynupplýsingar túlkaðar og gerðar merkingarbærar út frá þekkingu/hugtökum/hugmyndum/væntingum
Skilningur Tungumáls
Sundurgreining talmáls (Speech segmentation)
Hvar orð byrja/enda - erfitt því ekkert bil á milli orða í talmáli
Víbendingar (cues):
Lærum að nota vísbendingar til að sundurgreina talmál
Þekking á að sum málhljóð/fónems fylgja sjaldan/aldrei öðrum málhljóðum í sama orði
Samhengi (context) málsins verður til vegna orða sem komu á undan/eftir markorðinu
Hægist á lestri þegar orð passa illa við samhengi texta
Orðakennsl (Word recognition)
Orðakennsl verður sjálfkrafa (automatic), ekki hægt að komast undan
Tekur lengri tíma að nefna lit á orði, en að nefna lit á dálka
Stroop-verkefni: kassalitir og orðalitir
Orðakennsl
Orðatíðni (Word frequency)
Hversu algengt orð er í tungumálinu
Hefur áhrif á hversu hratt er borið kennsl á orð
Tíðari orð - hraðari kennsl
Oðrakennsl
Aldur við Tileinkun (Age of Acquisition, AoA)
Á hvaða aldri lærðum við orðið
Fljótari að bera kennsl á/flokka/nefna orð sem lærðum fyrr á ævinni
Kenningar um Orðakennsl (Models of word recognition)
Raðvinnslulíkan (Serial Search Model)
Foster 1976
Hugræn orðabók
Svipað & leit í skjalaskáp
Kerfi til að flýta fyrir - t.d stafrófsröð & algengustu orðin framar en óalgengari
Raðleit: fletta gegnum fjölda skráa til að finna réttu
Takmörkun:
Óskilvirkt kerfi fellur illa að því sem við vitum um starfsemi heilans
Kenningar um Orðakennsl (Models of word recognition)
Samhliðavinnslulíkan (Interactive Activation Competition Model, IAC)
Rumelhart & McClelland 1981-82
Tauganet
1. Þáttalag (/feature/input level):
Táknun á áreitisþáttum bókstafa (letter features)
- Stafalag (letter level):
Táknun á einstökum bókstöfum - Orðalag (word/output level):
Frálag (output) í formi orða
Tengingar á milli hnúta (nodes) innan lags og á milli laga
Skilningur Tungumáls
Aðstæðufræði (Pragmatics)
Félagslegt samhengi tungumálsins
Þekking á praktískri málnotkun
Hjálpar okkur að skilja hvað fólk er að tjá
Hjálpar okkur að tryggja að aðrir skilji það sem við tjáum
Dæmi um áhrif Hugarstýrða Ferla (Top-down processing) á málnotkun & málskilningi
Heilinn
Tungumálaúrvinnsla dreifð um heilann, en mest í vinstra
Kynjamunur í hversu miklu leyti tungumálaúrvinnsla er bundin við aðra hlið (vinstri) heilans
Broca svæðið:
Vinstra heilahvel (left hemisphere) í ennisblaði (frontal lobe)
Talmyndun (speech prouction)
Framburður (articulation)
Wernicke svæðið:
Gagnaugablað (temporal lobe)
Málskilningur (comprehension)
Sjónbörkurinn (visual cortex):
Úrvinnsla á rittáknum (written words)
Lestur
Málstol (aphasia):
Skerðing á málskilningi (Wernicke) eða málmyndun (Broca)
Máltaka (Acquiring Language)
Líffræðilegt (Biological foundations)
Linguist Noam Chomsky’s Máltökutæki (Language Acquisition Device, LAD):
Meðfæddur líffræðilegur mekanismi sem geymir almennar málfræðireglur
Þær reglur sem eru sameiginlegar öllum tungumálum (innate/universal grammar)
Skýra hvernig máltaka gerist eins hratt og hún gerist
Máltaka (Acquiring Language)
Félagsnám (Social learning processes)
Atferlisfræðingur (Behaviourist) B. F. Skinner:
Börn læra túngumál út frá foreldrum
Foreldrar tala við börn í háu tónfalli (child-directed-speech)
Foreldrar nefna hluti og svara spurningum
En foreldrar leiðrétta ekki börnin alltaf
Við myndum setningar þótt við fáum ekki verðlaun
Máltaka (Acquiring Language)
Máltökustoðtæki (Language Acquisition Support System, LASS)
Þeir þættir umhverfisins hjá barni sem styðja við máltöku
Tímalína Máltöku
1-3 Mánaða & 4-6 Mánaða
1-3 mánaða:
Barn getur greint talmál frá öðrum hljóðum og kýs að hlusta á málhljóð í stað annað
Tjáning breytist úr því að vera eingöngu grátur yfir í hjal þegar barni líður vel
4-6 mánaða:
Fyrstu merki um málhljóð (babbling)
Fjölbreyttari hljóð, ekki bundin við hljóð tungumálsins
Svara tali með hljóðum