Kafli 9: Tungumál og Hugsun Flashcards

1
Q

Hugræn Táknun (Mental representation/images)

A

Hugsýnir, hugmyndir, hugtök, meginreglur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Tungumál (Language)

A

Kerfi sem byggist á táknum (symbols) & reglum um hvernig á að raða táknum til að gefa merkingu
Ótakmarkaðar hugmyndir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Málarsálfræði (Psycholinguistics)

A

Fræðigrein sem byggist á rannsóknum á sálfræðilegum hliðum tungumála

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Aðlögunargildi Tungumálsins (Adaption og language)

A

Þróaðist með að menn mynduðu stærri félagslegar einingar: Skýr samskipti mikilvægar í félagslegu umhverfi
Leyfir okkur að deila hugsunum, tilfinningum, þörfum með öðru fólki
Auðvelt að dreifa hugmyndum
Auðveldara að byggja ofan á eldri þekkingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

5 Grunneiginleikar Tungumáls (Language properties)

A

Tákn (symbolic):
Handahófskennd (arbitrary) - sjaldan skýr tengsl á milli hljóðs, rittákn til að tákna hluti, hugmyndir, tilfinningar
Hljóðs/rittákns/orðs & þess sem það táknar

Formgerð (structure):
Málfræði (grammar):
- Reglur sem stýra hvernig setja saman tákn til að gefa merkingabæra tjáningu
Málskipan (syntax):
- Reglur sem stýra röð orða

Merking (semantics/meaning):
Orð og málsgreinar hafa merkingu

Sköpun (generativity):
Ótakmarkaðar samsetningar geta táknað óendanlega margar hugmyndir

Tilfærsla (displacement):
Tungumál leyfir okkur að tjá um atburði/hluti sem eru ekki núna/fyrir framan okkur
Fortíð/framtíð
Það sem er ósynilegt/ekki til t.d einhyrninga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

2 Formgerðir Tungumála (Structure of language)

A

Yfirborðsgerð (surface structure):
Tákn tungumálsins og uppröðun þeirra
Málskipan (syntax)

Djúpgerð (deep structure):
Merking táknanna og setningaskipan (hvernig raðað saman)
Merking (semantics)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

6 Stig Tungumáls

A

Fónem/hljóðan (phoneme):
Minnsta eining máls
Málhljóð
Manneskur geta myndað um 100 fónem - 40 notuð í ensku
Sérhljóðar (vokal) og samhljóðar (konsonanter) O, á, th,

Morfem/myndan (morpheme):
Minnsta merkingarbæra eining tungumáls
Oft 1 atkvæði
Orð mynduð með að setja saman 1/mismunandi morfem

Setningarliðir (phrases):
Orð sett saman

Málsgreinar (sentences):
Setningarliðir sett saman

Orðræða (discourse):
Setningar mynda efnisgreinar - verða vísindagreinar/bækur, blaðagreinar/samtöl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Skilningur Tungumáls

Áreitisstýrð úrvinnsla (Bottom-up processing)

A

Einingar tungumálsins greindar þannig að það verður skynjun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skilningur Tungumáls

Hugarstýrð ferli (Top-down processing)

A

Skynupplýsingar túlkaðar og gerðar merkingarbærar út frá þekkingu/hugtökum/hugmyndum/væntingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skilningur Tungumáls

Sundurgreining talmáls (Speech segmentation)

A

Hvar orð byrja/enda - erfitt því ekkert bil á milli orða í talmáli
Víbendingar (cues):
Lærum að nota vísbendingar til að sundurgreina talmál
Þekking á að sum málhljóð/fónems fylgja sjaldan/aldrei öðrum málhljóðum í sama orði
Samhengi (context) málsins verður til vegna orða sem komu á undan/eftir markorðinu
Hægist á lestri þegar orð passa illa við samhengi texta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Orðakennsl (Word recognition)

A

Orðakennsl verður sjálfkrafa (automatic), ekki hægt að komast undan
Tekur lengri tíma að nefna lit á orði, en að nefna lit á dálka
Stroop-verkefni: kassalitir og orðalitir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Orðakennsl

Orðatíðni (Word frequency)

A

Hversu algengt orð er í tungumálinu
Hefur áhrif á hversu hratt er borið kennsl á orð
Tíðari orð - hraðari kennsl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Oðrakennsl

Aldur við Tileinkun (Age of Acquisition, AoA)

A

Á hvaða aldri lærðum við orðið
Fljótari að bera kennsl á/flokka/nefna orð sem lærðum fyrr á ævinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Kenningar um Orðakennsl (Models of word recognition)

Raðvinnslulíkan (Serial Search Model)

A

Foster 1976
Hugræn orðabók
Svipað & leit í skjalaskáp
Kerfi til að flýta fyrir - t.d stafrófsröð & algengustu orðin framar en óalgengari
Raðleit: fletta gegnum fjölda skráa til að finna réttu
Takmörkun:
Óskilvirkt kerfi fellur illa að því sem við vitum um starfsemi heilans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Kenningar um Orðakennsl (Models of word recognition)

Samhliðavinnslulíkan (Interactive Activation Competition Model, IAC)

A

Rumelhart & McClelland 1981-82
Tauganet
1. Þáttalag (/feature/input level):
Táknun á áreitisþáttum bókstafa (letter features)

  1. Stafalag (letter level):
    Táknun á einstökum bókstöfum
  2. Orðalag (word/output level):
    Frálag (output) í formi orða
    Tengingar á milli hnúta (nodes) innan lags og á milli laga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Skilningur Tungumáls

Aðstæðufræði (Pragmatics)

A

Félagslegt samhengi tungumálsins
Þekking á praktískri málnotkun
Hjálpar okkur að skilja hvað fólk er að tjá
Hjálpar okkur að tryggja að aðrir skilji það sem við tjáum
Dæmi um áhrif Hugarstýrða Ferla (Top-down processing) á málnotkun & málskilningi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Heilinn

A

Tungumálaúrvinnsla dreifð um heilann, en mest í vinstra
Kynjamunur í hversu miklu leyti tungumálaúrvinnsla er bundin við aðra hlið (vinstri) heilans

Broca svæðið:
Vinstra heilahvel (left hemisphere) í ennisblaði (frontal lobe)
Talmyndun (speech prouction)
Framburður (articulation)

Wernicke svæðið:
Gagnaugablað (temporal lobe)
Málskilningur (comprehension)

Sjónbörkurinn (visual cortex):
Úrvinnsla á rittáknum (written words)
Lestur

Málstol (aphasia):
Skerðing á málskilningi (Wernicke) eða málmyndun (Broca)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Máltaka (Acquiring Language)

Líffræðilegt (Biological foundations)

A

Linguist Noam Chomsky’s Máltökutæki (Language Acquisition Device, LAD):
Meðfæddur líffræðilegur mekanismi sem geymir almennar málfræðireglur
Þær reglur sem eru sameiginlegar öllum tungumálum (innate/universal grammar)
Skýra hvernig máltaka gerist eins hratt og hún gerist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Máltaka (Acquiring Language)

Félagsnám (Social learning processes)

A

Atferlisfræðingur (Behaviourist) B. F. Skinner:
Börn læra túngumál út frá foreldrum
Foreldrar tala við börn í háu tónfalli (child-directed-speech)
Foreldrar nefna hluti og svara spurningum

En foreldrar leiðrétta ekki börnin alltaf
Við myndum setningar þótt við fáum ekki verðlaun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Máltaka (Acquiring Language)

Máltökustoðtæki (Language Acquisition Support System, LASS)

A

Þeir þættir umhverfisins hjá barni sem styðja við máltöku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Tímalína Máltöku

1-3 Mánaða & 4-6 Mánaða

A

1-3 mánaða:
Barn getur greint talmál frá öðrum hljóðum og kýs að hlusta á málhljóð í stað annað
Tjáning breytist úr því að vera eingöngu grátur yfir í hjal þegar barni líður vel

4-6 mánaða:
Fyrstu merki um málhljóð (babbling)
Fjölbreyttari hljóð, ekki bundin við hljóð tungumálsins
Svara tali með hljóðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Tímalína Máltöku

7-11 Mánaða & 12 Mánaða

A

7-11 mánaða:
Babbl verður þrengra: bundið við málhljóð/fónem úr tungumálaumhverfi barnsins
Byrjar að nota tungu til að móta málhljóð/fónem
Byrjar að greina á milli sumra orða án þess að skilja merkingu
Byrjar að herma hljóð eftir öðrum

12 mánaða:
Fyrstu greinanlegu orðin
1 orða tjáning: ma-ma, ba-ba, ki-sa
Oft orð sem merkimiðar á nánustu aðstandendur og persónur í nærumhverfi

23
Q

Tímalína Máltöku

12-18 Mánaða & 18-24 Mánaða

A

12-18 mánaða:
Aukinn skilningur á merkingu orða
1 orða tjáning til að biðja um eitthvað - taka, borða, dúkka, kex, mjólk
Aðallega nafnorð

18-24 mánaða:
Orðaforði eykst frá 50-100 orð
Símskeytamál (telegraphic speech)
Fyrstu (frumstæðu) setningarnar án kerfisorða og beyginga
“Meiri mjólk”

24
Q

Tímalína Máltöku

2-4 Ára & 4-5 Ára

A

2-4 ára:
Orðaforði eykst hratt, nokkur 100 orð á hverjum 6 mánuðum
Lengri setningar, ekki rétt málfræði
Grunnatriði í málskipan/setningafræði (syntax)
Byrjar að tjá á hugtök með orðum & getur lýst ímyndunum & hugmyndum með orðum

4-5 ára:
Hefur lært málfræðilegan grunn tungumálsins
Getur sett saman nafnorð, sagnorð, lýsingarorð, notað greini
Merkingarbærar setningar

25
Tímalína Máltöku Næmisskeið (Sensitive period)
Frá frumbernsku fram að kynþroskaldri Heili næmur fyrir mállegri örvun Líka táknmál
26
Dýr og Tungumál Clever Hans Hesturinn
Gat talið með hófanum Virkaði bara ef Hans horfði á þjálfarann (gat séð hvenær hann var sáttur og þá átti að stoppa til að fá verðlaun)
27
Dýr og Tungumál Washoe Chimpanzee
Washoe chimpanzee: Kennt að nota ASL (bandarískt táknmál) Alinn upp á heimili manna frá 10 mán aldri Lærði 160 tákn Gat myndað stuttar setningar: "you tickle Washoe", "more fruit" Fóstursonur Washoe, Loulis (yngri api) lærði um 50 tákn af móður sinni - Washoe hefur notað tákn við Loulis
28
Dýr og Tungumál Project Nim Chimpanzee
Atferlisfræðingur (behaviourist) Herbert Terrace kenndi Nim Chimpsky táknmál Gat notað tákn en lærði ekki tungumál Það sem leit út eins og setningar virtist vera: Hermt beint eftir þjálfara & "blaður" þangað til hann fékk það sem hann vildi
29
Dýr og Tungumál Kanzi Chimpanzee
Frægastur Bonobo api Lærði sérhannað táknmál, setti saman tákn Tjáningarform skiptir máli Lærði fjölda orða Gat fylgt fyrirmælum mynduð úr áður óséðum setningum Hafði einhvern skilning á málfræði: "Láttu snákinn bíta hundinn" "Láttu hundinn bíta snákinn"
30
Dýr og Tungumál Alex Páfagaukur
Lærði 80 orð Gat greint liti/form/efni & greint milli eins/ólíkt/ekki til staðar og talið Stutta setningaliði (phrases): "Wanna go A"
31
Tvítyngi (Bilingualism) & Heilinn
Nota 2 tungumál daglega + vera jafnvígur á bæði Börn mælast hærri á greindarprófum sem prófa ómállega greind (non-verbal intelligence test) Betri stjórn á valkvæmri eftirtekt (selective attention) & sveigjanlegri hugsun Grunur um birtingarskekkju (publication bias): Jákvæðar niðurstöður líklegri til að birtast Heilinn: Mismunandi hvernig tvítyngi birtist Líklegra að 2 tungumál deila tauganetum (neural networks) þegar: Seinna tungumál lært snemma á ævi Seina tungumál lærist seinna en lærist mjög vel (high proficiency)
32
Fjöltyngi (Multilingualism)
Nota fleiri en 2 tungumál daglega & vera jafnvígur á þau
33
Tilgátan um Mállegt Afstæði (Linguistic Relativity Hypothesis)
Linguist Benjamin Lee Whor 1956 Tungumál hefur ekki bara áhrif á hugsun heldur takmarkar hvað við getum hugsað Fæstir sálfræðingar trúa þessu En hefur áhrif á hvernig við flokkum, hverju við veitum athygli, hvernig við skynjum, tökum ákvarðanir, metum reynslu af umheiminum
34
Yrt hugsun (Propositional thought)
Hugsun í formi yrðingar/málleg hugsun "Hvað ætli klukkan sé"
35
Myndræn Hugsun (Imaginal thought)
Þegar við sjáum, heyrum, finnum eitthvað í huganum Ímyndum okkar andlit Monu Lisu eða bragðið af harðfiski
36
Hreyfihugsun (Motoric thought)
Hugræn táknun á hreyfingum Æfing á golfsveiflu í huganum
37
Hugtök (Concepts)
Grunneiningar merkinarminnis (semantic memory) Flokkum hluti/athafnir/atburði
38
Frumgerðir (Prototypes)
Dæmigerðastur meðlimur einhvers flokks: Fuglar: frumgerð: þröstur Símar: frumgerð Iphone8 Breytilegt eftir persónulegri reynslu þess sem geymir hugtökin & frumgerðir þeirra
39
Rökleiðsla (Reasoning) Afleiðsla (Deductive reasoning)
Rökleiðsla út frá almennum forsendum að niðurstöðu um eitthvað tilvik Hefst á forsendum (premises) Ef forsendurnar eru sannar þá getur niðurstaða ekki verið röng Sértækar tilgátur leiddar út frá kenningum & prófaðar Almennt til sértækt
40
Rökleiðsla (Reasoning) Aðleiðsla (Inductive reasoning)
Rökleiðsla út frá einhverjum reynslugögnum, leiðir til almennrar reglu/lögmáls Líkindi, ekki fullvissa Mælingar/athuganir & rannsóknir annara notaðar til að þróa skýringar á fyrirbærum/kenningum Sértækt til Almennt
41
Trúarskekkja (Belief bias)
Það sem við trúum um umheiminn áhrif á rökleiðslu Dæmi: allt sem er hægt að reykja er hollt Það er hægt að reykja sígarettur Sígarettur eru hollar Gild en ekki satt
42
Hindranir við Rökleiðslu Framsetning (Framing)
Rökleiðsla fyrir áhrifum af framsetningu þeirra upplýsinga sem þarf til að leysa vandamál út frá rökhendum Sömu upplýsingar lagt fram á mismunandi hátt: Krabbameinsmeðferð 50% líkur á bata - margir velja meðferð Krabbameinsmeðferð 50% líkur á dauðsföll - margir velja ekki meðferð
43
4 Stig Þrautalausnar (Problem solving)
1. Upplýsingaöflun: Túlkun á þeim upplýsingum sem við höfum um þrautina, til að reyna að skilja vandamálið Áttun 2. Tilgátur um hugsanlegar lausnir: Hvaða aðferðir eða skýringar ætti að huga að? 3. Prófun á tilgátunum: Leitast eftir upplýsingum sem geta hrakið tilgáturnar, frekar en staðfest Hugrænn viðbúnaður (mental set): Tilhneiging til að halda sig við lausnir sem hafa skilað árángri í fortíð 4. Mat á niðurstöðunni: Endurskoðun, 1, 2 og 3, ef lausn er ekki fundin Athugum Til einfaldari lausn?
44
Þrautarlausnarskemu (Problem-solving schemas)
Hugrænar leiðbeiningar/handrit við launs vandamála
45
Þrautalausn (Problem solving) Algrím (Algorithms)
Formúlur/aðferðir leiða sjálfráða til rétta lausn Stærðfræðiformúlur: nota reglu rétt, rétt lausn
46
Þrautalausn (Problem solving) Leiðsagnarreglur (Heuristics)
Aðferðir sem nýtast við lausn vandamála Marksækin greining (means-end analysis): Kanna mun á núverandi stöðu og markmið okkar Minnka mun T.d 0 bls - markmið skrifa 30 bls Hanoi turninn
47
Þrautalausn (Problem solving) & Skekkja Leiðsagnarregla hins dæmigerða (Representativeness heuristics)
Metum líkur á að eitthvað/einhver tilheyri tiltekinni kategoríu út frá hversu mikið það líkist frumgerð (prototype) okkar af kategoríunni Lindu-vandinn (Kahneman & Tversky 1982)
48
Þrautalausn (Problem solving) & Skekkja Tiltækisreglan (Availability heuristic)
Fær okkur til að byggja mat/ákvarðanir okkar á hversu auðvelt er að sækja eitthvað í minni Munum betur það sem okkur mikilvægt & vekur tilfinningar Auðvelt að rifja upp dæmi um eitthvað: Tilhneiging til að ofmeta líkurnar á sambærilegum atburðum Grunntíðni (base rates): rauntíðni atburða (t.d fleiri kennarar en tannlæknar á ísl, en ef lýsing passar betur við tannlækni veljum við það, þótt það sé 3x meiri líkur á að viðkomandi sé kennari)
49
Þrautalausn (Problem solving) & Skekkja Staðfestingarskekkja (Confirmation bias)
Leita upplýsinga sem staðfesta það sem við trúum nú þegar Frekar en leita upplýsinga sem hraka tilgátu okkar
50
Þrautalausn (Problem solving) & Skekkja Oföryggi/of mikið sjálfstraust (Overconfidence)
Ofmeta þekkingu sína & réttmæti ákvarðana
51
Þrautalausn (Problem solving) & Skekkja Hugsýnir (Mental imagery)
Hygsýn: táknun áreitis sem kemur frá heilanum ekki vegna skynfæra T.d sjáum eitthvað fyrir okkur, lausn vandamáls
52
Þrautalausn (Problem solving) & Skekkja Hugarsnúningur (Mental rotation)
Shepard & Metzler 1971: Báðu þáttakendur meta hvort 2 áreiti væru eins/mismunandi Hafa svipaða eiginleika og raunverulegar myndir Heilinn táknar þær á skynsvæðum í frumsjónberki (primary visual cortex) Hægt að vinna með fjarlægð/stærð/smáatriði hugsýna - samsvarar því að sjá hlut í alvöru
53
Þrautalausn (Problem solving) & Skekkja Þekking/skilningur á eigin hugsun (Metacognition)
Hversu vel við skiljum hugræna getu okkar Metacomprehension: Hversu vel skiljum við eigin skilning T.d vita hversu vel maður skildi það sem maður las & skildi ekki